Spænski boltinn

Fréttamynd

Real áfram þrátt fyrir tap

Real Madrid spilar til 8-liða úrslita í spænsku bikarkeppninni í fótbolta þrátt fyrir eins marks tap fyrir Leganes á útivelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Norska stelpan fékk sama vaxtarhormón og Lionel Messi

Lionel Messi er fyrir löngu búinn að tryggja sér sæti í fámennum hópi bestu knattspyrnumanna sögunnar. Honum var gefið vaxtarhormón þegar hann var ungur og hafði án þeirra aldrei náð þangað sem hann er kominn í dag.

Sport
Fréttamynd

Benzema fingurbrotnaði í gær

Franski framherjinn Karim Benzema missir af næsta leik Real Madrid og er þar með enn ein stjarna liðsins sem bætist á meiðslalista spænska stórliðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Börsungar töpuðu óvænt

Philippe Coutinho skoraði mikilvægt útivallarmark í óvæntu tapi Barcelona í fyrri leik liðsins við Levante í 8-liða úrslitum spænski bikarkeppninnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir að Real Madrid vilji fá Jose Mourinho

Flestir stuðningsmenn Manchester United fögnuðu eflaust brottrekstri Jose Mourinho í morgun en það lítur út fyrir að einn hásettur maður í Madrid hafi einnig verið mjög ánægður með þróun mála á Old Traffird.

Fótbolti