Ítalski boltinn

Fréttamynd

Stórliðin með sigra á Ítalíu

AC Milan og Roma unnu bæði sigra í leikjum sínum í ítölsku deildinni í dag. AC Milan er því áfram í 2. sæti deildarinnar en Inter getur bætt við forskot sitt á toppnum með sigri gegn Napoli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Marka­laust hjá Genoa gegn gömlu frúnni

Juventus gerði sér ekki kápu úr klæðinu þegar Albert Guðmundsson og félagar í Genoa heimsóttu þá í 29. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Markalaus niðurstaða þrátt fyrir fjöldan allan af færum og Dusan Vlahovic var rekinn af velli í uppbótartíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Sarri sagði upp hjá Lazio

Maurizio Sarri er hættur sem knattspyrnustjóri Lazio, viku eftir að ítalska liðið féll úr leik gegn Bayern München í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert skoraði en endur­koma Genoa varð að engu

Eftir sex markalausa leiki í röð skoraði Albert Guðmundsson sitt tíunda mark á tímabilinu er Genoa tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið þurfti þó að sætta sig við 3-2 tap.

Fótbolti
Fréttamynd

Sungu fasistasöngva á öldur­húsi Hitlers

Stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio sungu söngva um Adolf Hitler, Benito Mussolini og sýndu fasistakveðjur í München í gær eftir Meistaradeildarleik liðsins við Bayern München. Borgarráðsfulltrúi í Róm fordæmir hegðun þeirra.

Fótbolti
Fréttamynd

Rigndi rauðum spjöldum í Róm

AC Milan vann 1-0 útisigur á Lazio í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Heimamenn í Lazio enduðu leikinn með aðeins 8 leikmenn inn á vellinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Pogba dæmdur í fjögurra ára bann

Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hann féll á lyfjaprófi í haust. Frá þessu er greint í ítölskum fjölmiðlum í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert fær Inter stöðvað

Inter, topplið Serie A – ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, stefnir hraðbyr á meistaratitilinn þar í landi. Liðið vann 4-0 sigur á Lecce í dag á meðan nágrannar þess í AC Milan gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta.

Fótbolti