Ítalski boltinn Emil genginn til liðs við Udinese | „Var ekkert á áætlun að færa sig um set“ Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson skrifaði í dag undir samning hjá ítalska stórveldinu Udinese eftir sex ár í herbúðum Hellas Verona. Fótbolti 30.1.2016 11:40 Samningaviðræður Udinese og Verona um kaup á Emil sagðar vera á lokastigi Ítalska stórblaðið La Gazzetta dello Sport segir allt benda til þess að íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson verði orðinn leikmaður Udinese áður en félagsskiptaglugginn lokar. Fótbolti 29.1.2016 16:11 Buffon hættir eftir HM 2018 Einn besti markvörður sögunnar ætlar að spila áfram í tvö ár í viðbót. Fótbolti 25.1.2016 22:35 Sigurganga Juventus heldur áfram Juventus vann sinn ellefta leik í röð í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Roma í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum. Fótbolti 24.1.2016 21:38 Enn vinnur Hellas ekki leik Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn fyrir Hellas Verona sem gerði sitt tíunda jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hellas gerði nú jafntefli við Genoa 1-1. Fótbolti 24.1.2016 16:03 Empoli jafnaði tvisvar gegn Milan AC Milan komst í tvígang yfir gegn Empoli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld en tókst þrátt fyrir það ekki að landa sigri. Lokatölur 2-2. Fótbolti 23.1.2016 22:05 Barcelona komst upp fyrir Manchester United á peningalistanum Real Madrid er áfram besta rekna knattspyrnufélag heimsins eins og undanfarin áratug en það voru breytingar í næstu sætum fyrir neðan í nýrri samantekt Deloitte á mestri veltu fótboltafélaga á síðasta tímabili. Fótbolti 21.1.2016 12:02 „Hommahatari og kynþáttahatari“ Roberto Mancini sparaði ekki stóru orðin í garð Maurizio Sarri, knattspyrnustjóra Napoli. Fótbolti 20.1.2016 13:14 AC Milan kærir leikmann fyrir að ljúga til um aldur Yusupha Yaffa mættir til Ítalíu 22 ára en sagðist vera þrettán ára gamall. Fótbolti 18.1.2016 14:47 AC Milan með frábæran sigur á Fiorentina AC Milan vann fínan sigur á Fiorentina, 2-0, í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 17.1.2016 21:43 Enn eitt jafntefli hjá Emil og félögum Sex leikjum er lokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en þar ber helst að nefna auðveldur sigur Juventus á Udinese, 4-0, á útivelli. Fótbolti 17.1.2016 16:14 Napoli styrkti stöðu sína á toppnum Napoli vann góðan sigur á Sassuolo, 3-1, á heimavelli í kvöld og styrkti stöðu sína á toppi ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.1.2016 21:50 Inter náði aðeins í stig gegn Atalanta Atalanta og Inter Milan mættust í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fór leikurinni 1-1. Fótbolti 16.1.2016 15:55 Roma rak Rudi Garcia | Áttundi þjálfarinn í Seríu A sem tekur pokann sinn Rudi Garcia var í dag rekinn sem þjálfari Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta og nú hafa 30 prósent liða deildarinnar rekið þjálfara sinn á tímabilinu. Fótbolti 13.1.2016 18:55 Níundi sigurleikur Juventus í röð í deildinni Juventus vann sinn níunda leik í röð í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið lagði Sampdoria að velli á Silvio Mazzoleni leikvanginum í Sampdoria. Lokatölur 2-1. Fótbolti 10.1.2016 21:39 Enn tapar Hellas Mjög illa gengur hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona að vinna leik í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en í dag töpuðu þeir fyrir Palermo 1-0. Fótbolti 10.1.2016 15:44 Inter tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni Inter tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið tapaði gegn Sassulo á heimavelli í dag. Fótbolti 10.1.2016 13:31 Jafnt hjá Roma og AC Milan Roma og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í stórleik umferðarinnar í ítölsku knattspyrnunni, en þessi stórveldi mættust á Ólympíuleikvanginum í Róm í kvöld. Fótbolti 9.1.2016 21:56 Þrjú mörk í uppbótartíma og Fiorentina mistókst að komast á toppinn Fiorentina mistókst að komast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en þeir töpuðu 3-1 fyrir Lazio í öðrum leik dagsins. Fótbolti 9.1.2016 18:56 Strákarnir hans Mancini komnir aftur á toppinn Internazionale Milan er komst í toppsæti ítölsku deildarinnar á ný eftir 1-0 útisigur á Empoli í kvöld. Fótbolti 6.1.2016 19:08 Emil og félagar áttunda fórnarlamb Juventus í röð Juventus byrjaði nýja árið eins og liðið endaði það síðasta þegar ítölsku meistararnir unnu 3-0 heimasigur á Hellas Verona. Fótbolti 6.1.2016 16:00 Fyrrum leikmaður Ajax og AC Milan orðinn samherji Emils Hellas Verona hefur fengið liðstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins en liðið samdi við hollenska vinstri bakvörðinn Urby Emanuelson. Fótbolti 4.1.2016 15:57 Æfingarnar hjá Manchester United voru of auðveldar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba segir að æfingarnar hjá Juventus séu einfaldlega á öðru plani miðað við það sem hann kynntist sem leikmaður Manchester United. Fótbolti 3.1.2016 15:52 Lazio vann topplið Inter Lazio gerði sér lítið fyrir og vann Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 2-1 og fór hann fram á heimavelli Inter. Fótbolti 20.12.2015 21:55 Skyldusigur hjá AC Milan Þremur leikjum er nýlokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en þar ber helsta að nefna 4-2 sigur AC Milan á Frosinone sem komst 1-0 yfir í upphafi leiksins. Fótbolti 20.12.2015 18:49 Enn eitt jafnteflið hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona gerðu enn eitt jafntefli í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið mætti Sassuolo og fór leikurinn 1-1. Fótbolti 20.12.2015 16:03 Juventus með yfirburði í borgarslagnum Juventus hefur verið á góðri siglingu að undanförnu og í kvöld tryggði liðið sér sæti í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með stórsigri, 4-0, á nágrönnum sínum í Torino. Fótbolti 16.12.2015 22:28 Emil og félagar úr leik Verona er úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 3-0 tap fyrir Napoli í 16-liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 16.12.2015 20:23 Sjötti sigur Juventus í röð Juventus vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið tók á móti Fiorentina á Juventus Stadium í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-1, Juventus í vil. Fótbolti 13.12.2015 21:39 Napoli náði bara að minnka forskot Inter í 4 stig Napoli og Roma gerðu markalaust jafntefli í 16. umferð ítölsku knattspyrnunnar í dag. Napoli er því fjórum stigum á eftir toppliði Internazionale. Fótbolti 13.12.2015 19:06 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 200 ›
Emil genginn til liðs við Udinese | „Var ekkert á áætlun að færa sig um set“ Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson skrifaði í dag undir samning hjá ítalska stórveldinu Udinese eftir sex ár í herbúðum Hellas Verona. Fótbolti 30.1.2016 11:40
Samningaviðræður Udinese og Verona um kaup á Emil sagðar vera á lokastigi Ítalska stórblaðið La Gazzetta dello Sport segir allt benda til þess að íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson verði orðinn leikmaður Udinese áður en félagsskiptaglugginn lokar. Fótbolti 29.1.2016 16:11
Buffon hættir eftir HM 2018 Einn besti markvörður sögunnar ætlar að spila áfram í tvö ár í viðbót. Fótbolti 25.1.2016 22:35
Sigurganga Juventus heldur áfram Juventus vann sinn ellefta leik í röð í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Roma í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum. Fótbolti 24.1.2016 21:38
Enn vinnur Hellas ekki leik Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn fyrir Hellas Verona sem gerði sitt tíunda jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hellas gerði nú jafntefli við Genoa 1-1. Fótbolti 24.1.2016 16:03
Empoli jafnaði tvisvar gegn Milan AC Milan komst í tvígang yfir gegn Empoli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld en tókst þrátt fyrir það ekki að landa sigri. Lokatölur 2-2. Fótbolti 23.1.2016 22:05
Barcelona komst upp fyrir Manchester United á peningalistanum Real Madrid er áfram besta rekna knattspyrnufélag heimsins eins og undanfarin áratug en það voru breytingar í næstu sætum fyrir neðan í nýrri samantekt Deloitte á mestri veltu fótboltafélaga á síðasta tímabili. Fótbolti 21.1.2016 12:02
„Hommahatari og kynþáttahatari“ Roberto Mancini sparaði ekki stóru orðin í garð Maurizio Sarri, knattspyrnustjóra Napoli. Fótbolti 20.1.2016 13:14
AC Milan kærir leikmann fyrir að ljúga til um aldur Yusupha Yaffa mættir til Ítalíu 22 ára en sagðist vera þrettán ára gamall. Fótbolti 18.1.2016 14:47
AC Milan með frábæran sigur á Fiorentina AC Milan vann fínan sigur á Fiorentina, 2-0, í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 17.1.2016 21:43
Enn eitt jafntefli hjá Emil og félögum Sex leikjum er lokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en þar ber helst að nefna auðveldur sigur Juventus á Udinese, 4-0, á útivelli. Fótbolti 17.1.2016 16:14
Napoli styrkti stöðu sína á toppnum Napoli vann góðan sigur á Sassuolo, 3-1, á heimavelli í kvöld og styrkti stöðu sína á toppi ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.1.2016 21:50
Inter náði aðeins í stig gegn Atalanta Atalanta og Inter Milan mættust í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fór leikurinni 1-1. Fótbolti 16.1.2016 15:55
Roma rak Rudi Garcia | Áttundi þjálfarinn í Seríu A sem tekur pokann sinn Rudi Garcia var í dag rekinn sem þjálfari Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta og nú hafa 30 prósent liða deildarinnar rekið þjálfara sinn á tímabilinu. Fótbolti 13.1.2016 18:55
Níundi sigurleikur Juventus í röð í deildinni Juventus vann sinn níunda leik í röð í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið lagði Sampdoria að velli á Silvio Mazzoleni leikvanginum í Sampdoria. Lokatölur 2-1. Fótbolti 10.1.2016 21:39
Enn tapar Hellas Mjög illa gengur hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona að vinna leik í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en í dag töpuðu þeir fyrir Palermo 1-0. Fótbolti 10.1.2016 15:44
Inter tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni Inter tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið tapaði gegn Sassulo á heimavelli í dag. Fótbolti 10.1.2016 13:31
Jafnt hjá Roma og AC Milan Roma og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í stórleik umferðarinnar í ítölsku knattspyrnunni, en þessi stórveldi mættust á Ólympíuleikvanginum í Róm í kvöld. Fótbolti 9.1.2016 21:56
Þrjú mörk í uppbótartíma og Fiorentina mistókst að komast á toppinn Fiorentina mistókst að komast á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en þeir töpuðu 3-1 fyrir Lazio í öðrum leik dagsins. Fótbolti 9.1.2016 18:56
Strákarnir hans Mancini komnir aftur á toppinn Internazionale Milan er komst í toppsæti ítölsku deildarinnar á ný eftir 1-0 útisigur á Empoli í kvöld. Fótbolti 6.1.2016 19:08
Emil og félagar áttunda fórnarlamb Juventus í röð Juventus byrjaði nýja árið eins og liðið endaði það síðasta þegar ítölsku meistararnir unnu 3-0 heimasigur á Hellas Verona. Fótbolti 6.1.2016 16:00
Fyrrum leikmaður Ajax og AC Milan orðinn samherji Emils Hellas Verona hefur fengið liðstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins en liðið samdi við hollenska vinstri bakvörðinn Urby Emanuelson. Fótbolti 4.1.2016 15:57
Æfingarnar hjá Manchester United voru of auðveldar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba segir að æfingarnar hjá Juventus séu einfaldlega á öðru plani miðað við það sem hann kynntist sem leikmaður Manchester United. Fótbolti 3.1.2016 15:52
Lazio vann topplið Inter Lazio gerði sér lítið fyrir og vann Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 2-1 og fór hann fram á heimavelli Inter. Fótbolti 20.12.2015 21:55
Skyldusigur hjá AC Milan Þremur leikjum er nýlokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en þar ber helsta að nefna 4-2 sigur AC Milan á Frosinone sem komst 1-0 yfir í upphafi leiksins. Fótbolti 20.12.2015 18:49
Enn eitt jafnteflið hjá Emil og félögum Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona gerðu enn eitt jafntefli í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið mætti Sassuolo og fór leikurinn 1-1. Fótbolti 20.12.2015 16:03
Juventus með yfirburði í borgarslagnum Juventus hefur verið á góðri siglingu að undanförnu og í kvöld tryggði liðið sér sæti í 8-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar með stórsigri, 4-0, á nágrönnum sínum í Torino. Fótbolti 16.12.2015 22:28
Emil og félagar úr leik Verona er úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 3-0 tap fyrir Napoli í 16-liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 16.12.2015 20:23
Sjötti sigur Juventus í röð Juventus vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið tók á móti Fiorentina á Juventus Stadium í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-1, Juventus í vil. Fótbolti 13.12.2015 21:39
Napoli náði bara að minnka forskot Inter í 4 stig Napoli og Roma gerðu markalaust jafntefli í 16. umferð ítölsku knattspyrnunnar í dag. Napoli er því fjórum stigum á eftir toppliði Internazionale. Fótbolti 13.12.2015 19:06