ÍSÍ

Fréttamynd

HSÍ fær 35 milljónum meira en næsta sam­band

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2024 en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 512 milljónum króna.

Handbolti
Fréttamynd

Draumur Antons rættist: „Ó­trú­lega hrærður og meyr“

Anton Sveinn McKee segist hræður og meyr í kjöl­far þess að hafa unnið til silfur­verð­launa á Evrópu­meistara­mótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fór í Rúmeníu á dögunum. Hann fann fyrir þjóðar­stolti er hann stóð á verð­launa­pallinum og sá ís­lenska fánann birtast.

Sport
Fréttamynd

Telur að for­maður HSÍ eigi að segja af sér

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens bætist í hóp þeirra sem fordæma að HSÍ hafi gert styrktarsamning við sjókvíaeldisfyrirtækið Arnarlax. Hann er skorinorður og segir að formaður HSÍ, Guðmundur B. Ólafsson, eigi að segja af sér – umsvifalaust.

Innlent
Fréttamynd

Kynjahlutföllin í framkvæmdastjórn ÍSÍ taka miklum breytingum

Kosningar til sjö með­stjórn­enda í fram­kvæmda­stjórn Í­þrótta- og Ólympíu­sam­bands Ís­lands fóru fram á í­þrótta­þingi sam­bandsins um helgina. Fimm konur og tveir karlar fengu brautar­gengi í kosningunni og voru kynja­hlut­föll í fram­kvæmda­stjórninni því jöfnuð.

Sport
Fréttamynd

Vonsvikinn Hannes ætlar í stjórn ÍSÍ

Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, er á meðal þeirra níu frambjóðenda sem sækjast eftir sæti í framkvæmdastjórn Íþrótta- og ólympíusambands Íslands um helgina. Kosið verður á Íþróttaþingi ÍSÍ á Ásvöllum.

Körfubolti
Fréttamynd

„Reglu­gerð er aldrei sann­gjörn gagn­vart öllum aðilum“

Körfuknattleikssamband Íslands fær 15 milljónum króna í sitt afreksstarf í ár en í fyrra, og Knattspyrnusamband Íslands hefur ekki fengið krónu úr Afrekssjóði ÍSÍ síðan árið 2017. Framkvæmdastjóri ÍSÍ viðurkennir að þörf sé á að endurskoða reglur um úthlutun úr Afrekssjóði.

Sport
Fréttamynd

ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands.

Körfubolti
Fréttamynd

HSÍ fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ

Handknattleikssamband Íslands fær hæstu upphæðina úr Afrekssjóði ÍSÍ en tilkynnt var um úthlutun sjóðsins í dag. Alls úthlutar Afrekssjóðurinn meira en 500 milljónum til sérsambanda fyrir árið 2023.

Sport
Fréttamynd

„Við getum verið best í heimi“

Tímamótasamningur var undirritaður í Gautaborg í dag en hann er ætlaður til að styðja við bakið á afreksíþróttafólki á Íslandi. Vésteinn Hafteinsson mun flytja heim til Íslands og leiða verkefnið.

Sport
Fréttamynd

ÍSÍ hafi sent annan texta en var lesinn upp á hófinu

Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum og frjálsíþróttasérfræðingur, kveðst gáttaður á því hvernig Guðrún Arnardóttir var kynnt til leiks sem nýjasti meðlimur heiðurshallar ÍSÍ í gærkvöld.

Sport
Fréttamynd

Guðrún Arnardóttir útnefnd í Heiðurshöll ÍSÍ

Guðrún Arnardóttir frjálsíþróttakona var í gær útnefnd í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Hún er 24. einstaklingurinn til að hljóta þennan heiður en útnefningin var samþykkt samhljóða á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ 24. nóvember síðastliðinn.

Sport
Fréttamynd

Íþróttaeldhugi ársins verðlaunaður í fyrsta sinn

Samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 29. desember næstkomandi mun Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, standa fyrir þeirri nýbreytni að útnefna Íþróttaeldhuga ársins úr röðum sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni.

Sport
Fréttamynd

Af­reks­stefnu­leysi stjórn­valda

Vorið 2021 samþykkti Alþingi tillögu mína um að mótuð yrði stefna fyrir afreksfólk í íþróttum, í samvinnu við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og sveitarfélög landsins. Sömuleiðis átti að tryggja fjárhagslegan stuðning við afreksfólk. Þessa stefnu átti ráðherra að leggja fram á þingi eigi síðar en 1. júní í ár.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland lendir ekki í sömu lyfjakrísu og Noregur

Íslenskt íþróttafólk á ekki á hættu að verða bannað frá alþjóðlegum stórmótum vegna þess að staðið sé að lyfjaeftirliti með ófullnægjandi hætti. Sú hætta blasir við norsku íþróttafólki.

Sport
Fréttamynd

Segir fram­kvæmda­stjóra ÍSÍ ekki segja rétt frá

Emilía Rós Ómarsdóttir íþróttakona segir ÍSÍ reyna að afsala sér allri ábyrgð í hennar máli ef marka megi umfjöllun á vef Ríkisútvarpsins. Hún gagnrýnir orð stjórnenda ÍSÍ og segir að rétt skuli vera rétt.

Sport