Skoðun Komum náminu á Höfn í höfn Halla Hrund Logadóttir skrifar „Við erum með þrjú gengi sem skiptast á, vinna í klukkutíma í senn við mokstur og niðurbrot á ís. Þannig munum við sigla áfram inn í daginn”, sagði Sveinn Rúnar Kristjánsson á vettvangi aðgerða í kjölfar hrun íshellisins í Breiðamerkurjökli síðastliðið haust. Skoðun 5.4.2025 08:31 Betra líf eftir greiningu krabbameins, tímamótarannsókn sem vísar veginn Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Krabbameinsfélagið hefur undanfarið sett málefni þeirra sem glíma við langvinnar og síðbúnar aukaverkanir á oddinn. Þegar krabbameinsmeðferðum lýkur gera sjúklingar og aðstandendur oft ráð fyrir að heilsan verði aftur eins og hún var áður en krabbameinið greindist. Skoðun 5.4.2025 08:03 Veiðigjöld vs afnám undanþágu orkumannvirkja frá fasteignamatsskyldu Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Nú eru margir sem eru frammi á ritvellinum vegna ýmissa mála og þar má kannski helst geta vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna veiðigjalda. Það sem mér finnst athyglivert er hvernig vægið er misjafnt eftir því hver á í hlut, að því er virðist án þess að gera sér grein fyrir mikilvægi málsstaðar orkusveitarfélaga fyrir allt sveitarstjórnarstigið. Skoðun 5.4.2025 07:03 Halldór 05.04.2025 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 5.4.2025 07:03 Tollar – Fyrir hverja? Valdimar Birgisson skrifar Á miðvikudaginn s.l. tilkynnti forseti Bandaríkjana um víðtæka álagningu tolla á innfluttar vörur til Bandaríkjanna. Þessir tollar eru er frá 10% og upp úr. Þeir geta svo hækkað ef tollastríð hefst. Forsetinnn tengir þetta við frelsi og að tollarnir væru lagðir á til þess að vernda bandaríska framleiðslu, færa framleiðsluna heim. Skoðun 4.4.2025 17:03 Þau eru fá en þörfin er stór Sif Huld Albertsdóttir skrifar Málið sem ég vil vekja athygli á er grafalvarlegt og varðar framtíð og lífsgæði barna sem fæðast með skarð í vör og/eða tanngarði. Skoðun 4.4.2025 14:02 Samvinnufélög, valkostur í atvinnurekstri Elín H. Jónsdóttir og Guðrún Johnsen skrifa Fyrirtæki gegna lykilhlutverki í nútímasamfélagi, bæði hvað varðar efnahagsleg og félagsleg áhrif. Tilgangur þeirra getur verið margvíslegur og er gjarnan skilgreindur í stofnskjölum á grundvelli þess félagaforms sem hefur orðið fyrir valinu. Skoðun 4.4.2025 13:32 Leiðin til helvítis Jón Pétur Zimsen skrifar Í vikunni hef ég vakið athygli á málefnum drengja og ungra manna (sjá FB-síðu mína). Það er ekki gert í þeim tilgangi að fórnarlambsvæða þúsundir einstaklinga, heldur að vekja athygli á því umhverfi og þeirri orðræðu sem við þeim virðist blasa í dag og þá stöðu sem skapast getur vegna þess. Skoðun 4.4.2025 13:16 Eitruð kvenmennska Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Mikið er talað um eitraða karlmennsku þessa dagana. Mikils misskilnings gætir hins vegar í umræðunni og margir halda að verið sé að segja að allir karlmenn séu vondir og eitraðir. Það er alls ekki rétt en svo sem skiljanlegt að fólk haldi það ef það les ekkert nema fyrirsagnir og setur sig ekki inn í málið. Skoðun 4.4.2025 13:02 Hinn nýi íslenski aðall Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Hér á landi eru eins og víða annars staðar tækifæri til að komast til efna. Dæmi: stunda viðskipti, koma auga á nýja möguleika og jafnvel að finna eitthvað upp sem selst vel. En oft er besta leiðin til að auðgast að komast í einokunaraðstöðu, sérstaklega ef um nýtingu almennra gæða er að ræða. Skoðun 4.4.2025 12:47 Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta skrifar Laugardaginn 5. apríl fer fram formannskjör í HSÍ. Þessu erindi og eftirfarandi spurningu er beint til frambjóðenda í formannskjörinu: Munt þú beita þér fyrir því að HSÍ segi upp samningi sínum við greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd eða endurnýi ekki samninginn þegar hann rennur út? Skoðun 4.4.2025 12:32 Gjaldskrár munu ekki virka til að koma aftur framleiðslu af stað Sæþór Randalsson skrifar Nýju tollarnir sem Bandaríkjaforseti tilkynnti eru ólíklegir til að leiða til verulegrar endurvakningar í innlendri framleiðslu vegna skipulagslegs gangverks fjármálavædds fjármagns og víðtækari strauma nýfrjálshyggjunnar. Skoðun 4.4.2025 12:02 Mannúð og samvinna á tímum sögulegra þjáninga Sólrún María Ólafsdóttir skrifar Þessa dagana verðum við vitni að þjáningum á áður óþekktum skala vegna átaka og hamfara víðs vegar um heiminn. Á sama tíma dragast saman á heimsvísu framlög til neyðaraðstoðar og þróunarsamvinnu. Skoðun 4.4.2025 11:31 Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir og Jóhanna E. Torfadóttir skrifa Þann 12. mars síðastliðinn voru birtar nýjar ráðleggingar um mataræði sem embætti landlæknis gefur út. Þessar ráðleggingar eru ætlaðar fyrir alla eldri en 2 ára og upp til sjötugs sem eru alla jafna heilsuhraust. Sértækar ráðleggingar eru svo fyrir barnshafandi, með barn á brjósti, börn yngri en 2 ára og eldri einstaklinga háð heilsufari Skoðun 4.4.2025 11:03 Þegar rykið hefur sest Jörgen Ingimar Hansson skrifar Ég hef fylgst með máli sem í daglegu tali er kennt við Ásthildi Lóu Þórsdóttur fyrrverandi menntamála- og barnamálaráðherra með vaxandi furðu. Skoðun 4.4.2025 10:30 Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon skrifar Núverandi lög um almannatryggingar tóku gildi í ársbyrjun 2017. Markmið þeirrar lagasetningar var að einfalda almannatryggingakerfið með því að sameina bótaflokka. Þannig var ellilífeyrir, sem hér eftir verður nefndur grunnlífeyrir, tekjutrygging og framfærsluuppbót sett í einn bótaflokk. Skoðun 4.4.2025 09:33 Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson skrifar Um áratugaskeið hefur verið rætt um gerð Sundabrautar. Metnaðarfullir verkfræðingar hafa teiknað fjölda tölvumynda af mögulegum vegstæðum og útfærslum sem spanna allt frá risavöxnum hengibrúm til djúpra jarðganga. Skoðun 4.4.2025 09:03 Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson skrifar Fyrir Alþingi liggur þingsályktunartillaga um borgarstefnu sem kveður á um að þróa og efla tvö borgarsvæði á Íslandi, höfuðborgina Reykjavík og svæðisborgina Akureyri. Með stefnunni er viðurkennd sérstaða Akureyrar sem þjónustu- og menningarmiðstöðvar og markmiðið meðal annars að jafna dreifingu byggðar í landinu. Skoðun 4.4.2025 08:30 Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar Sé horft er til kosta og ókosta sameiningu sveitarfélaganna má færa rök fyrir því að kostir sameiningar séu ótvíræðir. Skoðun 4.4.2025 08:03 Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Mikil óvissa ríkir um hvort og hvenær nýtt fangelsi muni rísa á Stóra-Hrauni, eins og hugmyndir hafa verið um hjá stjórnvöldum. Skoðun 3.4.2025 20:03 Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Hvers vegna skyldu orkusveitarfélög vera jafn snúin og þver og raun ber vitni. Mýtan segir að þessi sveitarfélög séu sterk efnuð en raunin er önnur. Þessi sveitarfélög eru flest út á landi og hafa sömu tekjustofna og önnur sveitarfélög , nema þá kannski sveitarfélög sem eru í þeirri stöðu að geta selt lóðir og innheimt innviðagjöld. Skoðun 3.4.2025 14:37 Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Samkvæmt frumvarpi menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra sem nú er til afgreiðslu á Alþingi er lagður grunnur að því að fleiri nemendur fái hluta námslána sinna breytt í styrk en nú er. Skoðun 3.4.2025 14:30 Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson og Theodóra Líf Reykdal skrifa Síðastliðnar vikur hafa fjölmargar fréttir birst um ofbeldi, áreitni og einelti meðal ungmenna. Þetta er því miður ekkert nýtt vandamál – slíkt virðist hafa aukist á undanförnum árum og er nú veruleiki sem snertir samfélagið allt. Í kjölfar alvarlegra atvika má oft greina ákveðið mynstur í fjölmiðlaumfjöllun: spjótin beinast að Breiðholti. Skoðun 3.4.2025 14:01 Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Stutta svarið við spurningunni að ofan er auðvitað nei. Almenningur vísar til hóps eða samfélagsins í heild. Almannahagsmunir eru mikilvægir og lýsa oft ákvörðunum sem bæta lífskilyrði eða vernda sameiginlega hagsmuni heildarinnar. Skoðun 3.4.2025 13:30 Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Fyrr á árum fékk Hafró sinn skerf af gagnrýni, og tók henni nær undantekningalaust illa. Árið 2002 fékk ráðherra Tuma Tómassyni fiskifræðingi, og þá skólastjóra Sjávarútvegs Háskóla Sameinuðu þjóðanna, til að skoða starfsemi Hafró. Skoðun 3.4.2025 12:32 Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Mikil umræða hefur verið um breytingar á veiðigjaldi á undanförnum dögum. Því hefur ítrekað verið haldið fram, ranglega, að greitt veiðigjald nægi ekki fyrir þeim kostnaði sem því var ætlað að mæta. Slíkar fullyrðingar eru einfaldlega rangar. Skoðun 3.4.2025 12:02 Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Sem ungur maður aðhylltist ég stefnu Sjálfstæðisflokksins, var skráður í flokkinn og það var varla sú kosning sem ég kaus ekki Davíð Oddsson til góðra verka fyrir borg og síðar landið okkar. Skoðun 3.4.2025 11:32 Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Ný ríkisstjórn hefur ekki setið auðum höndum fyrstu 100 daga sína. Mikil áhersla hefur verið lögð á sjávarútveginn, nú síðast með áformum um tvöföldun veiðigjalds. Skoðun 3.4.2025 11:01 Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Græna orkan okkar er fyrir löngu orðin hluti af sjálfsmynd okkar sem þjóðar, enda mikilvæg forsenda þeirrar velsældar og lífsgæða sem við búum við hér á landi. Við getum öll verið stolt af þvísem uppbygging raforkukerfisins hefur fært okkur. Skoðun 3.4.2025 10:01 Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Starfsemi Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss var með miklum blóma á nýliðnu starfsári. Blóma hvað varðar ótrúlega grósku menningarviðburða, aðsókn og heimsóknir, ráðstefnuhald og fundi og síðast en ekki síst var rekstrarniðurstaðan góð. Skoðun 3.4.2025 09:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Komum náminu á Höfn í höfn Halla Hrund Logadóttir skrifar „Við erum með þrjú gengi sem skiptast á, vinna í klukkutíma í senn við mokstur og niðurbrot á ís. Þannig munum við sigla áfram inn í daginn”, sagði Sveinn Rúnar Kristjánsson á vettvangi aðgerða í kjölfar hrun íshellisins í Breiðamerkurjökli síðastliðið haust. Skoðun 5.4.2025 08:31
Betra líf eftir greiningu krabbameins, tímamótarannsókn sem vísar veginn Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Krabbameinsfélagið hefur undanfarið sett málefni þeirra sem glíma við langvinnar og síðbúnar aukaverkanir á oddinn. Þegar krabbameinsmeðferðum lýkur gera sjúklingar og aðstandendur oft ráð fyrir að heilsan verði aftur eins og hún var áður en krabbameinið greindist. Skoðun 5.4.2025 08:03
Veiðigjöld vs afnám undanþágu orkumannvirkja frá fasteignamatsskyldu Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Nú eru margir sem eru frammi á ritvellinum vegna ýmissa mála og þar má kannski helst geta vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna veiðigjalda. Það sem mér finnst athyglivert er hvernig vægið er misjafnt eftir því hver á í hlut, að því er virðist án þess að gera sér grein fyrir mikilvægi málsstaðar orkusveitarfélaga fyrir allt sveitarstjórnarstigið. Skoðun 5.4.2025 07:03
Tollar – Fyrir hverja? Valdimar Birgisson skrifar Á miðvikudaginn s.l. tilkynnti forseti Bandaríkjana um víðtæka álagningu tolla á innfluttar vörur til Bandaríkjanna. Þessir tollar eru er frá 10% og upp úr. Þeir geta svo hækkað ef tollastríð hefst. Forsetinnn tengir þetta við frelsi og að tollarnir væru lagðir á til þess að vernda bandaríska framleiðslu, færa framleiðsluna heim. Skoðun 4.4.2025 17:03
Þau eru fá en þörfin er stór Sif Huld Albertsdóttir skrifar Málið sem ég vil vekja athygli á er grafalvarlegt og varðar framtíð og lífsgæði barna sem fæðast með skarð í vör og/eða tanngarði. Skoðun 4.4.2025 14:02
Samvinnufélög, valkostur í atvinnurekstri Elín H. Jónsdóttir og Guðrún Johnsen skrifa Fyrirtæki gegna lykilhlutverki í nútímasamfélagi, bæði hvað varðar efnahagsleg og félagsleg áhrif. Tilgangur þeirra getur verið margvíslegur og er gjarnan skilgreindur í stofnskjölum á grundvelli þess félagaforms sem hefur orðið fyrir valinu. Skoðun 4.4.2025 13:32
Leiðin til helvítis Jón Pétur Zimsen skrifar Í vikunni hef ég vakið athygli á málefnum drengja og ungra manna (sjá FB-síðu mína). Það er ekki gert í þeim tilgangi að fórnarlambsvæða þúsundir einstaklinga, heldur að vekja athygli á því umhverfi og þeirri orðræðu sem við þeim virðist blasa í dag og þá stöðu sem skapast getur vegna þess. Skoðun 4.4.2025 13:16
Eitruð kvenmennska Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Mikið er talað um eitraða karlmennsku þessa dagana. Mikils misskilnings gætir hins vegar í umræðunni og margir halda að verið sé að segja að allir karlmenn séu vondir og eitraðir. Það er alls ekki rétt en svo sem skiljanlegt að fólk haldi það ef það les ekkert nema fyrirsagnir og setur sig ekki inn í málið. Skoðun 4.4.2025 13:02
Hinn nýi íslenski aðall Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Hér á landi eru eins og víða annars staðar tækifæri til að komast til efna. Dæmi: stunda viðskipti, koma auga á nýja möguleika og jafnvel að finna eitthvað upp sem selst vel. En oft er besta leiðin til að auðgast að komast í einokunaraðstöðu, sérstaklega ef um nýtingu almennra gæða er að ræða. Skoðun 4.4.2025 12:47
Samningur HSÍ við Rapyd – Opið bréf til frambjóðenda í formannskjöri Hópur stuðningsmanna Íslands í handbolta skrifar Laugardaginn 5. apríl fer fram formannskjör í HSÍ. Þessu erindi og eftirfarandi spurningu er beint til frambjóðenda í formannskjörinu: Munt þú beita þér fyrir því að HSÍ segi upp samningi sínum við greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd eða endurnýi ekki samninginn þegar hann rennur út? Skoðun 4.4.2025 12:32
Gjaldskrár munu ekki virka til að koma aftur framleiðslu af stað Sæþór Randalsson skrifar Nýju tollarnir sem Bandaríkjaforseti tilkynnti eru ólíklegir til að leiða til verulegrar endurvakningar í innlendri framleiðslu vegna skipulagslegs gangverks fjármálavædds fjármagns og víðtækari strauma nýfrjálshyggjunnar. Skoðun 4.4.2025 12:02
Mannúð og samvinna á tímum sögulegra þjáninga Sólrún María Ólafsdóttir skrifar Þessa dagana verðum við vitni að þjáningum á áður óþekktum skala vegna átaka og hamfara víðs vegar um heiminn. Á sama tíma dragast saman á heimsvísu framlög til neyðaraðstoðar og þróunarsamvinnu. Skoðun 4.4.2025 11:31
Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir og Jóhanna E. Torfadóttir skrifa Þann 12. mars síðastliðinn voru birtar nýjar ráðleggingar um mataræði sem embætti landlæknis gefur út. Þessar ráðleggingar eru ætlaðar fyrir alla eldri en 2 ára og upp til sjötugs sem eru alla jafna heilsuhraust. Sértækar ráðleggingar eru svo fyrir barnshafandi, með barn á brjósti, börn yngri en 2 ára og eldri einstaklinga háð heilsufari Skoðun 4.4.2025 11:03
Þegar rykið hefur sest Jörgen Ingimar Hansson skrifar Ég hef fylgst með máli sem í daglegu tali er kennt við Ásthildi Lóu Þórsdóttur fyrrverandi menntamála- og barnamálaráðherra með vaxandi furðu. Skoðun 4.4.2025 10:30
Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon skrifar Núverandi lög um almannatryggingar tóku gildi í ársbyrjun 2017. Markmið þeirrar lagasetningar var að einfalda almannatryggingakerfið með því að sameina bótaflokka. Þannig var ellilífeyrir, sem hér eftir verður nefndur grunnlífeyrir, tekjutrygging og framfærsluuppbót sett í einn bótaflokk. Skoðun 4.4.2025 09:33
Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson skrifar Um áratugaskeið hefur verið rætt um gerð Sundabrautar. Metnaðarfullir verkfræðingar hafa teiknað fjölda tölvumynda af mögulegum vegstæðum og útfærslum sem spanna allt frá risavöxnum hengibrúm til djúpra jarðganga. Skoðun 4.4.2025 09:03
Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson skrifar Fyrir Alþingi liggur þingsályktunartillaga um borgarstefnu sem kveður á um að þróa og efla tvö borgarsvæði á Íslandi, höfuðborgina Reykjavík og svæðisborgina Akureyri. Með stefnunni er viðurkennd sérstaða Akureyrar sem þjónustu- og menningarmiðstöðvar og markmiðið meðal annars að jafna dreifingu byggðar í landinu. Skoðun 4.4.2025 08:30
Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar Sé horft er til kosta og ókosta sameiningu sveitarfélaganna má færa rök fyrir því að kostir sameiningar séu ótvíræðir. Skoðun 4.4.2025 08:03
Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Mikil óvissa ríkir um hvort og hvenær nýtt fangelsi muni rísa á Stóra-Hrauni, eins og hugmyndir hafa verið um hjá stjórnvöldum. Skoðun 3.4.2025 20:03
Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Hvers vegna skyldu orkusveitarfélög vera jafn snúin og þver og raun ber vitni. Mýtan segir að þessi sveitarfélög séu sterk efnuð en raunin er önnur. Þessi sveitarfélög eru flest út á landi og hafa sömu tekjustofna og önnur sveitarfélög , nema þá kannski sveitarfélög sem eru í þeirri stöðu að geta selt lóðir og innheimt innviðagjöld. Skoðun 3.4.2025 14:37
Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Samkvæmt frumvarpi menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra sem nú er til afgreiðslu á Alþingi er lagður grunnur að því að fleiri nemendur fái hluta námslána sinna breytt í styrk en nú er. Skoðun 3.4.2025 14:30
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson og Theodóra Líf Reykdal skrifa Síðastliðnar vikur hafa fjölmargar fréttir birst um ofbeldi, áreitni og einelti meðal ungmenna. Þetta er því miður ekkert nýtt vandamál – slíkt virðist hafa aukist á undanförnum árum og er nú veruleiki sem snertir samfélagið allt. Í kjölfar alvarlegra atvika má oft greina ákveðið mynstur í fjölmiðlaumfjöllun: spjótin beinast að Breiðholti. Skoðun 3.4.2025 14:01
Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Stutta svarið við spurningunni að ofan er auðvitað nei. Almenningur vísar til hóps eða samfélagsins í heild. Almannahagsmunir eru mikilvægir og lýsa oft ákvörðunum sem bæta lífskilyrði eða vernda sameiginlega hagsmuni heildarinnar. Skoðun 3.4.2025 13:30
Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Fyrr á árum fékk Hafró sinn skerf af gagnrýni, og tók henni nær undantekningalaust illa. Árið 2002 fékk ráðherra Tuma Tómassyni fiskifræðingi, og þá skólastjóra Sjávarútvegs Háskóla Sameinuðu þjóðanna, til að skoða starfsemi Hafró. Skoðun 3.4.2025 12:32
Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Mikil umræða hefur verið um breytingar á veiðigjaldi á undanförnum dögum. Því hefur ítrekað verið haldið fram, ranglega, að greitt veiðigjald nægi ekki fyrir þeim kostnaði sem því var ætlað að mæta. Slíkar fullyrðingar eru einfaldlega rangar. Skoðun 3.4.2025 12:02
Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Sem ungur maður aðhylltist ég stefnu Sjálfstæðisflokksins, var skráður í flokkinn og það var varla sú kosning sem ég kaus ekki Davíð Oddsson til góðra verka fyrir borg og síðar landið okkar. Skoðun 3.4.2025 11:32
Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Ný ríkisstjórn hefur ekki setið auðum höndum fyrstu 100 daga sína. Mikil áhersla hefur verið lögð á sjávarútveginn, nú síðast með áformum um tvöföldun veiðigjalds. Skoðun 3.4.2025 11:01
Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Græna orkan okkar er fyrir löngu orðin hluti af sjálfsmynd okkar sem þjóðar, enda mikilvæg forsenda þeirrar velsældar og lífsgæða sem við búum við hér á landi. Við getum öll verið stolt af þvísem uppbygging raforkukerfisins hefur fært okkur. Skoðun 3.4.2025 10:01
Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Starfsemi Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss var með miklum blóma á nýliðnu starfsári. Blóma hvað varðar ótrúlega grósku menningarviðburða, aðsókn og heimsóknir, ráðstefnuhald og fundi og síðast en ekki síst var rekstrarniðurstaðan góð. Skoðun 3.4.2025 09:00
Opið bréf til Friðriks Þórs Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson,Heather Millard Skoðun