Enski boltinn Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Mexíkóski kantmaðurinn César „Chino“ Huerta var að eigin sögn mjög nálægt því að ganga til liðs við Liverpool í sumar. Enski boltinn 12.9.2024 11:31 Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Cristiano Ronaldo þekkir það vel að spila fyrir Manchester United þegar félagið var meðal þeirra bestu í Evrópu en líka það að spila undir stjórn Hollendingsins Erik ten Hag. Hann gagnrýnir gamla stjórann sinn og gamla félagið sitt í nýjum hlaðvarpsþætti. Enski boltinn 12.9.2024 09:00 Mikil sorg hjá Haaland Erling Braut Haaland glímir við mikla sorg þessa dagana en norski framherjinn minntist góðs vinar síns á samfélagsmiðlum í gær. Enski boltinn 12.9.2024 08:32 Arteta samþykkir nýjan samning Mikel Arteta hefur framlengt samning sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal en þetta kemur fram í frétt hjá The Athletic. Enski boltinn 12.9.2024 07:57 Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Sheffield United leikmaðurinn Anel Ahmedhodzic er búinn að fá sig fullsaddan af föður sínum og vill ekkert með hann hafa lengur. Enski boltinn 12.9.2024 07:31 Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United gefið út að félagið hafi verið rekið með tapi sem nemur 20 milljörðum króna síðasta árið. Þrátt fyrir það segjast forráðamenn félagsins að það standist fjárhagsreglugerðir ensku úrvalsdeildarinnar og knattspyrnusambands Evrópu. Enski boltinn 12.9.2024 07:03 Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Enzo Fernández, fyrirliði Chelsea á Englandi og landsliðsmaður Argentínu, má ekki keyra næstu sex mánuðina þar sem hann hefur verið sviptur ökuréttindum sínum. Þá þarf hann að borga sekt upp á 3020 pund eða rúmlega hálfa milljón íslenskra króna. Enski boltinn 11.9.2024 22:02 Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Miðjumaðurinn efnilegi Harvey Elliott verður frá keppni næstu vikurnar en hann braut bein í fæti í landsliðsverkefni með U-21 árs landsliði Englands á dögunum. Talið er að hann verði frá næstu sex vikurnar eða svo. Enski boltinn 11.9.2024 21:15 Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Norðmaðurinn Martin Ødegaard verður frá í þrjár vikur í það minnsta. Hann meiddist á ökkla í landsleik Norðmanna gegn Austurríki í Þjóðadeildinni en Noregur vann leikinn 2-1. Enski boltinn 11.9.2024 16:20 Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Lee Carsley stýrði enska landsliðinu til sigurs á Finnum í Þjóðadeildinni í gær en hann þurfti þó að svara spurningum um leikmann Arsenal eftir leikinn. Enski boltinn 11.9.2024 13:00 Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Chelsea vill fá stærri leikvang og það lítur út fyrir að möguleikinn á því að stækka Stamford Bridge sé ekki í boði. Guardian segir frá því að forráðamenn félagsins séu búnir að finna stað fyrir mögulegan nýjan leikvang. Enski boltinn 11.9.2024 11:31 Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Fyrirliði Arsenal gæti misst af mörgum mikilvægum leikjum liðsins á næstunni eftir að hafa meiðst illa á ökkla í leik með norska landsliðinu. Enski boltinn 11.9.2024 10:31 Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Segja má að fortíðarþrá herji á öll þau sem voru djúpt sokkin í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu frá árunum 2005 til 2017. Ástæðan er ákveðin tíska eða trend svokallað sem tröllríður öllu nú á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Enski boltinn 11.9.2024 07:01 Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Leikmenn kvennaliðs Chelsea mega ekki lengur gefa aðdáendum sínum eiginhandaráritanir eftir leiki liðsins. Ástæðan er öryggi leikmanna. Enski boltinn 10.9.2024 14:33 Rashford æfir hnefaleika Manchester United hefur ekki byrjað tímabilið vel og alveg eins og á síðasta tímabili þá er framherjinn Marcus Rashford í vandræðum inn á vellinum. Enski boltinn 10.9.2024 13:00 Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Martin Ödegaard kemur ekki heill úr þessum landsleikjaglugga. Fyrirliði Arsenal meiddist í leik Norðmanna og Austurríkismanna í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 10.9.2024 08:01 Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Ensku blöðin slá því upp í morgun að fyrirliði Liverpool vilji fá nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 9.9.2024 07:47 Tilbúinn að kaupa Boehly út Það virðist mikið ósætti meðal eiganda enska knattspyrnuliðsins Chelsea og nú hefur Sky Sports greint frá því að Behdad Eghbali og Clearlake Capital séu tilbúin að kaupa Todd Boehly út en hann hefur verið andlit hinna misheppnuðu eigendaskipta félagsins. Enski boltinn 8.9.2024 12:46 Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Stefán Teitur Þórðarson lék sinn 21. A-landsleik í 2-0 sigrinum á Svartfjallalandi. Hann er þó langt frá því að vera leikjahæsti landsliðsmaðurinn í fjölskyldu sinni enda kemur hann af mikilli fótboltaætt. Enski boltinn 8.9.2024 10:16 Rooney kann enn að gera glæsimörk Wayne Rooney rifjaði upp gamla takta þegar hann skoraði gullfallegt aukaspyrnumark á Old Trafford í gær, í góðgerðaleik. Enski boltinn 8.9.2024 08:02 Ron Yeats látinn Liverpool goðsögnin Ron Yeats er látinn. Hann var meðal þeirra sem spiluðu fyrsta Evrópuleik í sögu félagsins þegar liðið mætti KR á Laugardalsvelli árið 1964. Enski boltinn 7.9.2024 11:31 Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Romeo James Beckham, sonur David og Victoriu Beckham, hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna aðeins 22 ára að aldri. Enski boltinn 7.9.2024 09:02 Mendy mætir Man City í dómsal Benjamin Mendy hefur kært fyrrverandi vinnuveitanda sinn Manchester City þar sem hann telur sig eiga inni laun hjá félaginu. Málið verður tekið fyrir í október. Enski boltinn 7.9.2024 07:03 Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Hver verður fyrsta konan til að taka við karlaliði í enska fótboltanum? Það gæti verið langt í það að við fáum svar við þeirri spurningu ef marka má einn besta kvenþjálfara heims. Enski boltinn 6.9.2024 07:01 Mjög afdrifaríkur hnerri Knnatspyrnumaðurinn Victor Adeboyejo er meiddur en ástæðan er vægast sagt stórfurðuleg. Enski boltinn 5.9.2024 23:16 Það besta í lífinu hjá Ödegaard Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard bíður spenntur þessa dagana en hann er að verða faðir í fyrsta sinn. Hann er viss um að þessi stóra breyting á lífinu muni henta honum fullkomlega. Enski boltinn 5.9.2024 22:46 Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer er ekki í leikmannahópi Chelsea fyrir komandi Sambandsdeild Evrópu. Enski boltinn 5.9.2024 17:32 Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Hinn 16 ára gamli Rio Ngumoha hefur þrátt fyrir ungan aldur verið til umfjöllunar í enskum fjölmiðlum eftir að hann ákvað að fara frá Chelsea til Liverpool. Enski boltinn 5.9.2024 10:31 Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Liverpool fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og United menn voru eftir leikinn í skotfæri hjá einum af knattspyrnusérfæðingum enska boltans. Enski boltinn 4.9.2024 22:46 Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Enska úrvalsdeildin hefur gefið Chelsea grænt ljós á það að bæta rekstrarreikninginn sinn með því að selja tvö hótel til systurfélags. Enski boltinn 4.9.2024 17:19 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 334 ›
Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Mexíkóski kantmaðurinn César „Chino“ Huerta var að eigin sögn mjög nálægt því að ganga til liðs við Liverpool í sumar. Enski boltinn 12.9.2024 11:31
Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Cristiano Ronaldo þekkir það vel að spila fyrir Manchester United þegar félagið var meðal þeirra bestu í Evrópu en líka það að spila undir stjórn Hollendingsins Erik ten Hag. Hann gagnrýnir gamla stjórann sinn og gamla félagið sitt í nýjum hlaðvarpsþætti. Enski boltinn 12.9.2024 09:00
Mikil sorg hjá Haaland Erling Braut Haaland glímir við mikla sorg þessa dagana en norski framherjinn minntist góðs vinar síns á samfélagsmiðlum í gær. Enski boltinn 12.9.2024 08:32
Arteta samþykkir nýjan samning Mikel Arteta hefur framlengt samning sinn sem knattspyrnustjóri Arsenal en þetta kemur fram í frétt hjá The Athletic. Enski boltinn 12.9.2024 07:57
Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Sheffield United leikmaðurinn Anel Ahmedhodzic er búinn að fá sig fullsaddan af föður sínum og vill ekkert með hann hafa lengur. Enski boltinn 12.9.2024 07:31
Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United gefið út að félagið hafi verið rekið með tapi sem nemur 20 milljörðum króna síðasta árið. Þrátt fyrir það segjast forráðamenn félagsins að það standist fjárhagsreglugerðir ensku úrvalsdeildarinnar og knattspyrnusambands Evrópu. Enski boltinn 12.9.2024 07:03
Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Enzo Fernández, fyrirliði Chelsea á Englandi og landsliðsmaður Argentínu, má ekki keyra næstu sex mánuðina þar sem hann hefur verið sviptur ökuréttindum sínum. Þá þarf hann að borga sekt upp á 3020 pund eða rúmlega hálfa milljón íslenskra króna. Enski boltinn 11.9.2024 22:02
Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Miðjumaðurinn efnilegi Harvey Elliott verður frá keppni næstu vikurnar en hann braut bein í fæti í landsliðsverkefni með U-21 árs landsliði Englands á dögunum. Talið er að hann verði frá næstu sex vikurnar eða svo. Enski boltinn 11.9.2024 21:15
Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Norðmaðurinn Martin Ødegaard verður frá í þrjár vikur í það minnsta. Hann meiddist á ökkla í landsleik Norðmanna gegn Austurríki í Þjóðadeildinni en Noregur vann leikinn 2-1. Enski boltinn 11.9.2024 16:20
Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Lee Carsley stýrði enska landsliðinu til sigurs á Finnum í Þjóðadeildinni í gær en hann þurfti þó að svara spurningum um leikmann Arsenal eftir leikinn. Enski boltinn 11.9.2024 13:00
Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Chelsea vill fá stærri leikvang og það lítur út fyrir að möguleikinn á því að stækka Stamford Bridge sé ekki í boði. Guardian segir frá því að forráðamenn félagsins séu búnir að finna stað fyrir mögulegan nýjan leikvang. Enski boltinn 11.9.2024 11:31
Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Fyrirliði Arsenal gæti misst af mörgum mikilvægum leikjum liðsins á næstunni eftir að hafa meiðst illa á ökkla í leik með norska landsliðinu. Enski boltinn 11.9.2024 10:31
Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Segja má að fortíðarþrá herji á öll þau sem voru djúpt sokkin í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu frá árunum 2005 til 2017. Ástæðan er ákveðin tíska eða trend svokallað sem tröllríður öllu nú á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Enski boltinn 11.9.2024 07:01
Banna Chelsea stelpunum að gefa eiginhandaráritanir eftir leiki Leikmenn kvennaliðs Chelsea mega ekki lengur gefa aðdáendum sínum eiginhandaráritanir eftir leiki liðsins. Ástæðan er öryggi leikmanna. Enski boltinn 10.9.2024 14:33
Rashford æfir hnefaleika Manchester United hefur ekki byrjað tímabilið vel og alveg eins og á síðasta tímabili þá er framherjinn Marcus Rashford í vandræðum inn á vellinum. Enski boltinn 10.9.2024 13:00
Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Martin Ödegaard kemur ekki heill úr þessum landsleikjaglugga. Fyrirliði Arsenal meiddist í leik Norðmanna og Austurríkismanna í Þjóðadeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 10.9.2024 08:01
Van Dijk vill vera áfram hjá Liverpool Ensku blöðin slá því upp í morgun að fyrirliði Liverpool vilji fá nýjan samning hjá félaginu. Enski boltinn 9.9.2024 07:47
Tilbúinn að kaupa Boehly út Það virðist mikið ósætti meðal eiganda enska knattspyrnuliðsins Chelsea og nú hefur Sky Sports greint frá því að Behdad Eghbali og Clearlake Capital séu tilbúin að kaupa Todd Boehly út en hann hefur verið andlit hinna misheppnuðu eigendaskipta félagsins. Enski boltinn 8.9.2024 12:46
Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Stefán Teitur Þórðarson lék sinn 21. A-landsleik í 2-0 sigrinum á Svartfjallalandi. Hann er þó langt frá því að vera leikjahæsti landsliðsmaðurinn í fjölskyldu sinni enda kemur hann af mikilli fótboltaætt. Enski boltinn 8.9.2024 10:16
Rooney kann enn að gera glæsimörk Wayne Rooney rifjaði upp gamla takta þegar hann skoraði gullfallegt aukaspyrnumark á Old Trafford í gær, í góðgerðaleik. Enski boltinn 8.9.2024 08:02
Ron Yeats látinn Liverpool goðsögnin Ron Yeats er látinn. Hann var meðal þeirra sem spiluðu fyrsta Evrópuleik í sögu félagsins þegar liðið mætti KR á Laugardalsvelli árið 1964. Enski boltinn 7.9.2024 11:31
Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Romeo James Beckham, sonur David og Victoriu Beckham, hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna aðeins 22 ára að aldri. Enski boltinn 7.9.2024 09:02
Mendy mætir Man City í dómsal Benjamin Mendy hefur kært fyrrverandi vinnuveitanda sinn Manchester City þar sem hann telur sig eiga inni laun hjá félaginu. Málið verður tekið fyrir í október. Enski boltinn 7.9.2024 07:03
Emma Hayes: Karlarnir ekki tilbúnir fyrir kvenþjálfara Hver verður fyrsta konan til að taka við karlaliði í enska fótboltanum? Það gæti verið langt í það að við fáum svar við þeirri spurningu ef marka má einn besta kvenþjálfara heims. Enski boltinn 6.9.2024 07:01
Mjög afdrifaríkur hnerri Knnatspyrnumaðurinn Victor Adeboyejo er meiddur en ástæðan er vægast sagt stórfurðuleg. Enski boltinn 5.9.2024 23:16
Það besta í lífinu hjá Ödegaard Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard bíður spenntur þessa dagana en hann er að verða faðir í fyrsta sinn. Hann er viss um að þessi stóra breyting á lífinu muni henta honum fullkomlega. Enski boltinn 5.9.2024 22:46
Chelsea leyfir Cole Palmer ekki að spila í Evrópukeppninni í vetur Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer er ekki í leikmannahópi Chelsea fyrir komandi Sambandsdeild Evrópu. Enski boltinn 5.9.2024 17:32
Heillaður af stráknum sem fór frá Chelsea til Liverpool Hinn 16 ára gamli Rio Ngumoha hefur þrátt fyrir ungan aldur verið til umfjöllunar í enskum fjölmiðlum eftir að hann ákvað að fara frá Chelsea til Liverpool. Enski boltinn 5.9.2024 10:31
Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Liverpool fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og United menn voru eftir leikinn í skotfæri hjá einum af knattspyrnusérfæðingum enska boltans. Enski boltinn 4.9.2024 22:46
Chelsea fær leyfi til að „redda sér“ með því að selja tvö hótel Enska úrvalsdeildin hefur gefið Chelsea grænt ljós á það að bæta rekstrarreikninginn sinn með því að selja tvö hótel til systurfélags. Enski boltinn 4.9.2024 17:19