
Fótbolti

Leicester að fatast flugið í toppbaráttunni
Leicester City ætlar að ganga bölvanlega að tryggja sér sæti í efstu deild að ný en liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Plymouth 0-1.

„Þetta var ekki fallegt“
Axel Óskar Andrésson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Bestu deildinni í aðeins sínum öðrum leik fyrir KR.

Uppgjörið: Stjarnan - KR 1-3 | KR-ingum tókst loks að vinna fyrstu tvo
KR hrósaði 3-1 sigri þegar þeir heimsóttu Stjörnuna í Garðabæ í annarri umferð Bestu deildar karla. Allt stefndi í jafntefli en tvö mörk undir lokin tryggðu KR annan sigurinn í jafnmörgum leikjum, fyrsta sinn síðan 2013 sem það tekst.

Emma Hayes svaraði fyrir sig með ljóði
Samskipti, eða samskiptaleysi jafnvel, þeirra Emmu Hayes, stjóra Chelsea og Jonas Eidevall stjóra Arsenal, eftir bikarúrslitleik liðanna á dögunum halda áfram að rata í fjölmiðla en Hayes tjáði sig um málið á blaðamannafundi í dag en á nokkuð óhefðbundin hátt.

Andoni Iraola valinn besti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar
Andoni Iraola, knattspyrnustjóri Bournemouth, var valinn besti knattspyrnustjóri marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

KSÍ ræður fyrrum landsliðskonu til starfa á skrifstofunni
Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Katrínu Ómarsdóttur tímabundið til starfa á skrifstofu sambandsins.

Barðist við tárin eftir að hann var valinn bestur
Fulham maðurinn Rodrigo Muniz spilaði best allra í ensku úrvalsdeildinni í marsmánuði.

Meira en áratugur síðan KR byrjaði mótið á tveimur sigurleikjum
Gregg Ryder getur í kvöld tekist það sem engum þjálfara hjá KR hefur tekist undanfarin ellefu ár.

Luke Littler skaut á Liverpool
Sama kvöld og Liverpool mátti þola vandræðalegt tap á heimavelli í Evrópudeildinni þá hélt Manchester United stuðningsmaðurinn Luke Littler sæti sínu á toppnum í úrvalsdeildinni í pílu.

KR-ingar líta í kringum sig: „Þetta er mikill skellur“
Gregg Ryder, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta, segir vonbrigði að missa tvo kantmenn liðsins í meiðsli. Þetta sé tækifæri fyrir aðra að stíga upp og þá útilokar hann ekki styrkingu á hópnum í ljósi þessa.

Börn Kane sluppu vel
Harry Kane, framherji Bayern München, var nýlentur í London á mánudag, vegna leiksins við Arsenal, þegar hann fékk þær fréttir að þrjú elstu börn hans hefðu lent í árekstri í Þýskalandi.

„Það versta sem ég hef séð hjá þeim undir stjórn Klopp“
Liverpool gæti hafa spilað sinn síðasta Evrópuleik á Anfield undir stjórn Jürgens Klopp, þegar liðið steinlá gegn Atalanta í gær, 3-0, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta.

Kompany sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann
Vincent Kompany, þjálfari Burnley, var sektaður og dæmdur í tveggja leikja bann fyrir ósæmilega hegðun á hliðarlínunni og ómálefnalegra ummæla um dómara.

Félagið dæmt brotlegt og tvö stig tekin af næsta tímabili
Tvö stig verða tekin af Sheffield United í byrjun næsta tímabils vegna brota á fjárhagsreglum.

Á kafi í fjárhættuspili í afmæli dóttur sinnar
Myndband af brasilíska fótboltakappanum Neymar á kafi í netpóker í sex mánaða afmæli dóttur sinnar hefur breiðst út eins og eldur í sinu um netheima.

„Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa“
„Þetta var skelfilegur leikur, guð minn góður. Við byrjuðum vel, mjög vel, en héldum því ekki áfram. Við vorum alls staðar en á sama tíma ekki neins staðar“ sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 0-3 tap gegn Atalanta.

Mikael Neville og Stefán Teitur mætast í bikarúrslitaleik
AGF fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Nordsjælland, 4-2 samanlagt. Mikael Neville Anderson og Stefán Teitur Þórðarson munu því mætast í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar.

Rauði herinn horfði á slæmt tap
Liverpool mátti þola slæmt tap, 0-3 á heimavelli, gegn Atalanta í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Stíflan brast undir lokin og Leverkusen vann
West Ham tók á móti Bayer Leverkusen í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar og veitti gestunum hörku viðureign, en tapaði að endingu 0-2. Jonas Hoffmann og Victor Boniface tryggðu Leverkusen sigurinn.

Hákon og félagar lágu fyrir heimamönnum á Villa Park
Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska liðinu Lille töpuðu 2-1 fyrir Aston Villa í átta liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu.

Töpuðu leiknum en unnu einvígið og eru komnir í úrslit
Silkeborg er komið í úrslit dönsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir samanlagðan 6-3 sigur gegn FC Fredericia. Stefán Teitur Þórðarsson skoraði tvö mörk í fyrri leiknum og spilaði 65 mínútur í dag.

Hálfsjálfvirk rangstöðutækni á næsta tímabili
Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar samþykktu að taka í notkun nýja tækni, á næsta tímabili, sem mun aðstoða dómara við ákvarðanir um rangstöður.

Stjóri Dortmund bað um sjálfu með Del Piero
Knattspyrnustjórar stærstu liða heims eru í grunninn fótboltaáhugamenn sem eiga sínar hetjur eins og kom í ljós eftir leik Atlético Madrid og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Neituðu að ræða við sjónvarpsstöð vegna niðrandi ummæla um Yamal
Barcelona og Paris Saint-Germain neituðu að veita sjónvarpsstöðinni Movistar viðtal vegna ummæla álitsgjafa hennar um Börsunginn unga, Lamine Yamal.

Segir ekki satt að hann sé búinn að semja við Liverpool
Ruben Amorim, knattspyrnustjóri portúgalska félagsins Sporting Lisbon, er ekki búinn að gera munnlegt samkomulag við Liverpool. Hann sjálfur hafnar þeim slúðursögum.

Tímabilið að ná hámarki en lykilmaður Man. City biður um hvíld
Spænski miðjumaðurinn Rodri hefur ekki tapað leik með félagsliði eða landsliði í meira en ár og hann er að mörgum talinn vera besti afturliggjandi miðjumaður heims. Það hefur verið mikið álag á kappanum og það hefur tekið sinn toll.

Unun að horfa á Cubarsí: „Ég var að falla á þriðja bílprófinu þegar ég var sautján“
Pau Cubarsí, 17 ára miðvörður Barcelona, var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöld, eftir leikinn við PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Markið tekið af Kennie Chopart
Kennie Knak Chopart fær ekki markið skrá á sig í sigurleik Fram á móti Vestra í fyrstu umferð Bestu deildar karla um síðustu helgi.

Sjokkerandi tap gegn E-deildarliði en Óskar sér ekki eftir neinu
Lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Haugesund urðu að sætta sig við afar óvænt tap gegn E-deildarliði Torvastad í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær.

Sjáðu öll mörkin í París og Madrid: Daninn hetja með fyrstu snertingu
Það var svo sannarlega nóg skorað af mörkum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá öll mörkin hér á Vísi, bæði úr leik PSG og Barcelona, og Atlético Madrid og Dortmund.