Handbolti Grótta náði í stig í Eyjum Grótta gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið gerði jafntefli við ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik. Þá vann Stjarnan sigur á KA í Garðabæ. Handbolti 7.2.2024 20:10 Lærisveinar Guðmundar styrktu stöðu sína við toppinn Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska handboltanum styrktu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigri í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon og lið hans Nordsjælland mátti hins vegar sætta sig við stórt tap. Handbolti 7.2.2024 19:53 Dagur gæti tekið við Króatíu Dagur Sigurðsson gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Króatíu í handbolta, og þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu. Hann er sagður í viðræðum við króatíska handknattleikssambandið. Handbolti 7.2.2024 14:37 Umfjöllun og myndir: Valur - Haukar 32-28 | Valskonur í undanúrslit Toppliðin í Olís-deild kvenna, Valur og Haukar, mættust í átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna nú í kvöld. Leikið var á Hlíðarenda þar sem heimakonur sigruðu 32-28 í spennandi leik og tryggðu sig í leiðinni í bikarhelgina sem fer fram í næsta mánuði. Handbolti 6.2.2024 22:37 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 28-36 | Öruggur sigur Valsmanna Í kvöld fór fram fyrsti leikur 15. umferð Olís-deildar karla þegar Fram fékk Val í heimsókn. Völtuðu Valsarar yfir heimamenn í leiknum. Lokatölur 28-36. Handbolti 6.2.2024 22:17 Óskar Bjarni: Gamla góða tuggan Valur vann í kvöld stórsigur á Fram í Úlfarsárdal í fyrsta leik 15. umferðar Olís-deildar karla, 28-36 lokatölur. Handbolti 6.2.2024 21:41 ÍR í undanúrslit eftir öruggan sigur ÍR tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með tíu marka sigri gegn HK, 21-31. Handbolti 6.2.2024 21:08 Ótrúlegir yfirburðir Selfyssinga sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með nítján marka stórsigri gegn KA/Þór, 34-15. Handbolti 6.2.2024 19:55 HSÍ fær 35 milljónum meira en næsta samband Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2024 en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 512 milljónum króna. Handbolti 6.2.2024 13:16 Leikmenn Evrópumeistaranna taka á sig launalækkun Kvennahandboltaliðið Vipers frá Kristiansand í Noregi hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil en mikilvægasta barátta félagsins í dag er kannski utan vallar. Handbolti 6.2.2024 11:01 Óðinn fær samkeppni um mark ársins frá franskri konu Franska handboltakonan Lucie Granier skoraði magnað mark í Meistaradeildinni um helgina og mark sem fékk um leið samfélagsmiðla til að rifja upp frábært mark íslenska landsliðsmannsins Óðins Þór Ríkharðssonar frá því á EM í Þýskalandi. Handbolti 6.2.2024 09:00 Mjög stressuð fyrir að láta félagið vita: „Ég er sú fyrsta sem verður ólétt“ Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, varð strax óróleg yfir stöðu sinni hjá þýska félaginu Metzingen eftir að hún komst að því að hún væri ólétt. Ýmsar sögur eru af því að félög komi illa fram við óléttar íþróttakonur en áhyggjur Söndru virðast hafa reynst óþarfar. Handbolti 6.2.2024 08:00 Ásmundur Einar: „Formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning“ Stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi sínum við umsókn sameiginlegs framboðs Íslands, Danmerkur og Noregs um að halda HM í handbolta karla 2029 eða 2031. Handbolti 5.2.2024 20:01 Stjórnvöld leggja HSÍ til þrjár milljónir vegna HM-umsóknar Stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi sínum við umsókn sameiginlegs framboðs Íslands, Danmerkur og Noregs um að halda HM í handbolta karla 2029 eða 2031. Handbolti 5.2.2024 15:01 Danskur handboltamaður berst við krabbamein Hinn 24 ára gamli leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Skjern hefur greinst með krabbamein. Félagið greindi frá þessum slæmu tíðindum sem leikmaður þeirra Jonathan Würtz fékk á dögunum. Handbolti 5.2.2024 13:00 Aðeins tvær fengu að vita en fyrirliðinn fann þetta á sér Sandra Erlingsdóttir segir að draumamarkmið sitt sé að spila með Íslandi í lokakeppni EM í handbolta undir lok þessa árs, þó að hún eigi von á sínu fyrsta barni í byrjun ágúst. Handbolti 5.2.2024 11:00 Sandra ólétt á HM: „Hleyp fram og kalla: Andrea! Sjáðu!“ Sandra Erlingsdóttir var í stóru hlutverki á sínu fyrsta stórmóti þegar Ísland lék á HM í handbolta í desember. Það sem aðeins hún og nánustu liðsfélagar og fjölskylda vissu, var að hún var einnig orðin ólétt að sínu fyrsta barni. Handbolti 5.2.2024 08:00 Ómar Ingi markahæstur í bikarsigri Ómar Ingi Magnússon átti stórleik í liði Madgeburg þegar liðið tryggði sig örugglega áfram í þýska bikarnum. Ómar skoraði átta mörk í 34-24 sigri liðsins á Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 4.2.2024 18:52 Umfjöllun: Haukar - ÍBV 36-26 | Haukar kjöldrógu Eyjamenn að Ásvöllum Haukar burstuðu ÍBV þegar liðin leiddu saman hesta sína í 14. umferð Olísdeildar karla í handbolta í Schenker-höllinni að Ásvöllum í dag. Handbolti 4.2.2024 17:23 Elvar markahæstur í sigri og Teitur skoraði fimm Elvar Örn Jónsson var magnaður fyrir Melsungen í átta liða úrslitum í þýska bikarnum í handbolta í kvöld er liðið mætti TUS N-Lübbecke. Handbolti 3.2.2024 21:26 Stjarnan fór upp fyrir Aftureldingu í deildinni Stjarnan fór með sigur af hólmi er liðið mætti Aftureldingu í Mosfellsbænum í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 3.2.2024 19:05 Botnlið KA/Þórs stóð í toppliðinu Topplið Vals hélt norður yfir heiðar í dag og sótti botnlið KA/Þórs heim í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 23-26 en heimakonur minnkuðu muninn í tvígang í eitt mark undir lok leiksins. Handbolti 3.2.2024 16:36 Framarar héldu út gegn nýliðunum Fram vann nauman eins marks sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 24-23. Handbolti 2.2.2024 21:16 Mikilvægur sigur Stjörnumanna Stjarnan vann mikilvægan sex marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 21-27. Handbolti 2.2.2024 21:00 Elvar skoraði fimm jafntefli Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Ribe-Esbjerg gerðu 28-28 jafntefli er liðið heimsótti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.2.2024 19:32 Spilar ekki með Kielce meðan rannsókn á nauðgun stendur yfir Benoit Kounkoud spilar ekki með pólska handboltaliðinu Kielce meðan frönsk yfirvöld eru með mál hans til rannsóknar. Handbolti 2.2.2024 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 30-26 | Mosfellingar unnu fyrsta leik eftir hlé Í kvöld hófst Olís-deild karla á nýjan leik eftir hlé vegna Evrópumótsins í handbolta. Afturelding sigraði Fram að Varmá, 30-26, í leik sem heimamenn voru með yfirhöndina allan tímann. Handbolti 1.2.2024 22:28 Einar Jónsson: Vorum með allt of marga tapaða bolta Fram tapaði í kvöld með fjórum mörkum gegn Aftureldingu að Varmá, lokatölur 30-26, í fyrstu umferð Olís-deildarinnar eftir langt hlé. Einar Jónsson, þjálfari Framara var ósáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. Handbolti 1.2.2024 21:44 HK-ingar að slíta sig frá fallsvæðinu og Valsmenn völtuðu yfir Selfoss HK vann mikilvægan eins marks sigur er liðið heimsótti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 26-27. Á sama tíma vann Valur 17 marka risasigur gegn Selfyssingum, 38-21. Handbolti 1.2.2024 21:19 Toppliðið marði nýliðana FH, topplið Olís-deildar karla í handbolta, vann nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti nýliða Víkings í Olís-deildinni í kvöld, 28-30. Handbolti 1.2.2024 19:37 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 334 ›
Grótta náði í stig í Eyjum Grótta gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið gerði jafntefli við ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik. Þá vann Stjarnan sigur á KA í Garðabæ. Handbolti 7.2.2024 20:10
Lærisveinar Guðmundar styrktu stöðu sína við toppinn Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska handboltanum styrktu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með sigri í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon og lið hans Nordsjælland mátti hins vegar sætta sig við stórt tap. Handbolti 7.2.2024 19:53
Dagur gæti tekið við Króatíu Dagur Sigurðsson gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Króatíu í handbolta, og þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu. Hann er sagður í viðræðum við króatíska handknattleikssambandið. Handbolti 7.2.2024 14:37
Umfjöllun og myndir: Valur - Haukar 32-28 | Valskonur í undanúrslit Toppliðin í Olís-deild kvenna, Valur og Haukar, mættust í átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna nú í kvöld. Leikið var á Hlíðarenda þar sem heimakonur sigruðu 32-28 í spennandi leik og tryggðu sig í leiðinni í bikarhelgina sem fer fram í næsta mánuði. Handbolti 6.2.2024 22:37
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 28-36 | Öruggur sigur Valsmanna Í kvöld fór fram fyrsti leikur 15. umferð Olís-deildar karla þegar Fram fékk Val í heimsókn. Völtuðu Valsarar yfir heimamenn í leiknum. Lokatölur 28-36. Handbolti 6.2.2024 22:17
Óskar Bjarni: Gamla góða tuggan Valur vann í kvöld stórsigur á Fram í Úlfarsárdal í fyrsta leik 15. umferðar Olís-deildar karla, 28-36 lokatölur. Handbolti 6.2.2024 21:41
ÍR í undanúrslit eftir öruggan sigur ÍR tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með tíu marka sigri gegn HK, 21-31. Handbolti 6.2.2024 21:08
Ótrúlegir yfirburðir Selfyssinga sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með nítján marka stórsigri gegn KA/Þór, 34-15. Handbolti 6.2.2024 19:55
HSÍ fær 35 milljónum meira en næsta samband Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2024 en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 512 milljónum króna. Handbolti 6.2.2024 13:16
Leikmenn Evrópumeistaranna taka á sig launalækkun Kvennahandboltaliðið Vipers frá Kristiansand í Noregi hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil en mikilvægasta barátta félagsins í dag er kannski utan vallar. Handbolti 6.2.2024 11:01
Óðinn fær samkeppni um mark ársins frá franskri konu Franska handboltakonan Lucie Granier skoraði magnað mark í Meistaradeildinni um helgina og mark sem fékk um leið samfélagsmiðla til að rifja upp frábært mark íslenska landsliðsmannsins Óðins Þór Ríkharðssonar frá því á EM í Þýskalandi. Handbolti 6.2.2024 09:00
Mjög stressuð fyrir að láta félagið vita: „Ég er sú fyrsta sem verður ólétt“ Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, varð strax óróleg yfir stöðu sinni hjá þýska félaginu Metzingen eftir að hún komst að því að hún væri ólétt. Ýmsar sögur eru af því að félög komi illa fram við óléttar íþróttakonur en áhyggjur Söndru virðast hafa reynst óþarfar. Handbolti 6.2.2024 08:00
Ásmundur Einar: „Formleg yfirlýsing um pólitískan stuðning“ Stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi sínum við umsókn sameiginlegs framboðs Íslands, Danmerkur og Noregs um að halda HM í handbolta karla 2029 eða 2031. Handbolti 5.2.2024 20:01
Stjórnvöld leggja HSÍ til þrjár milljónir vegna HM-umsóknar Stjórnvöld hafa lýst yfir stuðningi sínum við umsókn sameiginlegs framboðs Íslands, Danmerkur og Noregs um að halda HM í handbolta karla 2029 eða 2031. Handbolti 5.2.2024 15:01
Danskur handboltamaður berst við krabbamein Hinn 24 ára gamli leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Skjern hefur greinst með krabbamein. Félagið greindi frá þessum slæmu tíðindum sem leikmaður þeirra Jonathan Würtz fékk á dögunum. Handbolti 5.2.2024 13:00
Aðeins tvær fengu að vita en fyrirliðinn fann þetta á sér Sandra Erlingsdóttir segir að draumamarkmið sitt sé að spila með Íslandi í lokakeppni EM í handbolta undir lok þessa árs, þó að hún eigi von á sínu fyrsta barni í byrjun ágúst. Handbolti 5.2.2024 11:00
Sandra ólétt á HM: „Hleyp fram og kalla: Andrea! Sjáðu!“ Sandra Erlingsdóttir var í stóru hlutverki á sínu fyrsta stórmóti þegar Ísland lék á HM í handbolta í desember. Það sem aðeins hún og nánustu liðsfélagar og fjölskylda vissu, var að hún var einnig orðin ólétt að sínu fyrsta barni. Handbolti 5.2.2024 08:00
Ómar Ingi markahæstur í bikarsigri Ómar Ingi Magnússon átti stórleik í liði Madgeburg þegar liðið tryggði sig örugglega áfram í þýska bikarnum. Ómar skoraði átta mörk í 34-24 sigri liðsins á Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 4.2.2024 18:52
Umfjöllun: Haukar - ÍBV 36-26 | Haukar kjöldrógu Eyjamenn að Ásvöllum Haukar burstuðu ÍBV þegar liðin leiddu saman hesta sína í 14. umferð Olísdeildar karla í handbolta í Schenker-höllinni að Ásvöllum í dag. Handbolti 4.2.2024 17:23
Elvar markahæstur í sigri og Teitur skoraði fimm Elvar Örn Jónsson var magnaður fyrir Melsungen í átta liða úrslitum í þýska bikarnum í handbolta í kvöld er liðið mætti TUS N-Lübbecke. Handbolti 3.2.2024 21:26
Stjarnan fór upp fyrir Aftureldingu í deildinni Stjarnan fór með sigur af hólmi er liðið mætti Aftureldingu í Mosfellsbænum í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 3.2.2024 19:05
Botnlið KA/Þórs stóð í toppliðinu Topplið Vals hélt norður yfir heiðar í dag og sótti botnlið KA/Þórs heim í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 23-26 en heimakonur minnkuðu muninn í tvígang í eitt mark undir lok leiksins. Handbolti 3.2.2024 16:36
Framarar héldu út gegn nýliðunum Fram vann nauman eins marks sigur er liðið tók á móti nýliðum ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 24-23. Handbolti 2.2.2024 21:16
Mikilvægur sigur Stjörnumanna Stjarnan vann mikilvægan sex marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 21-27. Handbolti 2.2.2024 21:00
Elvar skoraði fimm jafntefli Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Ribe-Esbjerg gerðu 28-28 jafntefli er liðið heimsótti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.2.2024 19:32
Spilar ekki með Kielce meðan rannsókn á nauðgun stendur yfir Benoit Kounkoud spilar ekki með pólska handboltaliðinu Kielce meðan frönsk yfirvöld eru með mál hans til rannsóknar. Handbolti 2.2.2024 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 30-26 | Mosfellingar unnu fyrsta leik eftir hlé Í kvöld hófst Olís-deild karla á nýjan leik eftir hlé vegna Evrópumótsins í handbolta. Afturelding sigraði Fram að Varmá, 30-26, í leik sem heimamenn voru með yfirhöndina allan tímann. Handbolti 1.2.2024 22:28
Einar Jónsson: Vorum með allt of marga tapaða bolta Fram tapaði í kvöld með fjórum mörkum gegn Aftureldingu að Varmá, lokatölur 30-26, í fyrstu umferð Olís-deildarinnar eftir langt hlé. Einar Jónsson, þjálfari Framara var ósáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. Handbolti 1.2.2024 21:44
HK-ingar að slíta sig frá fallsvæðinu og Valsmenn völtuðu yfir Selfoss HK vann mikilvægan eins marks sigur er liðið heimsótti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 26-27. Á sama tíma vann Valur 17 marka risasigur gegn Selfyssingum, 38-21. Handbolti 1.2.2024 21:19
Toppliðið marði nýliðana FH, topplið Olís-deildar karla í handbolta, vann nauman tveggja marka sigur er liðið heimsótti nýliða Víkings í Olís-deildinni í kvöld, 28-30. Handbolti 1.2.2024 19:37