Skoðun Eru auðlindir Íslands til sölu? Ágústa Ágústsdóttir skrifar „Ef virkjað verður meira mun rafmagnið seljast upp. Það verður alltaf umfram eftirspurn,” segir Orkumálastjóri, Halla Hrund Logadóttir. Á meðan sumir telja slíkt af hinu góða sem merki um aukna hagsæld og sterkara hagkerfi, spyrja aðrir sig að því hvenær nóg sé nóg. Skoðun 9.2.2024 14:01 Víðsýnir og hugrakkir leiðtogar óskast Arinbjörn Sigurgeirsson skrifar Flóttamenn? Flóttamannavandamál? Hvers vegna? Flóttamenn hafa flúið ástand heima fyrir. Hvers vegna? Skoðun 9.2.2024 13:30 Dauðahald valds Viðar Hreinsson skrifar Það sem nú gengur yfir á Gaza er afhjúpandi. Það afhjúpar vald sem Vesturlönd hafa tekið sér, verja og halda í dauðahaldi. Bókstaflega dauðahaldi. Skoðun 9.2.2024 12:01 Tökum höndum saman í baráttunni gegn krabbameinum Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Fyrir 22 árum sat ég fyrir framan Guðmund lækni þar sem hann tilkynnti mér að ástæðan fyrir slappleika mínum og veikindum væri hvítblæði. Mín fyrsta hugsun á var að ég myndi missa hárið en svo varð ég hrædd við að deyja og sorgmædd að mögulega myndi ég aldrei verða gömul. Skoðun 9.2.2024 11:31 Starfsgetumat ríkisins Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Nú eru stjórnvöld að undirbúa starfsgetumat fyrir öryrkja þó það sé ekki nefnt það heldur eitthvað miklu loðnara. Öryrkjar styðja breytingar og heildarendurskoðun þess kerfis sem lýtur að þeim en vilja fá að vera með í ráðum, sbr. ,,ekkert um okkur án okkar” Skoðun 9.2.2024 07:00 Við eldri þvælumst ekki fyrir Jón Ragnar Björnsson skrifar Hvað er málið með eldra fólk? Það vill að ríkið, sem erum við, greiði því hærri eftirlaun. Skoðun 9.2.2024 06:31 Parísarbyggingar á Íslandi - er það hægt? Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Nýlega var sagt frá því í fréttum að hafið væri niðurrif á Íslandsbankahúsinu á Kirkjusandi og skammt er síðan veglegt hús Íslandsbanka við Lækjargötu var rifið. Það var sorglegt að horfa upp á það, en því niðurrifi voru gerð afar góð skil í kvikmyndinni og bókinni Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur, arkitekt. Skoðun 8.2.2024 23:36 Rapyd og Ríkiskaup Björn B Björnsson skrifar Ísraelska færslufyrirtækið Rapyd hefur verið mikið til umræðu á Íslendi vegna ummæla forstjóra og aðaleiganda þess um að fyrirtækið styðji hernað Ísraelshers á Gasa og að mannfallið þar skipti engu máli svo fremi sem herinn nái markmiðum sínum. Skoðun 8.2.2024 11:30 Vindorka í þágu hverra? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Ástæða er til að vekja athygli á fyrirliggjandi frumvarpi umhverfis- orku, og loftslagsráðuneytis um vindorku. Að óbreyttu verður hvorki séð að frumvarpið hafi í för með sér samfélagslegan ábata í formi arðs til þjóðarinnar eða nærsamfélaga af nýtingu auðlindarinnar né sé það fallið til að stuðla að orkuskiptum. Skoðun 8.2.2024 11:01 Örlagastund? Margrét Kristín Blöndal skrifar Hvers konar veruleika höfum við búið okkur eiginlega? Getum við aðeins staldrað við og opnað augun eitt augnablik? Skoðun 8.2.2024 10:01 Deila Palestínumanna og Ísraelsmanna – Heimurinn er ekki í svörtu og hvítu Hákon Þ. Sindrason skrifar Höfundur sótti tilfinningaríkan fund í nóvember hjá Félaginu Íslandi-Palestínu í smekkfullu Háskólabíói. Margir góðir og hjartnæmir fyrirlestrar. Undirritaður hefur tamið sér að skoða málin og lesa um Ísrael og Palestínu frá báðum hliðum, ekki síst undanfarin ár, ásamt þremur heimsóknum til landanna. Skoðun 8.2.2024 10:01 Samgöngumál í Mýrdal Þórir N. Kjartansson skrifar Þann 29. janúar s.l. rann út frestur til að gera athugasemdir til Skipulagsstofnunar vegna umhverfisskýrslu VSÓ um breytta veglínu í Mýrdal. Skoðun 8.2.2024 09:30 Raddir kennara eiga að heyrast Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar „Jólasveinninn er víst til.“ Á fundi trúnaðarmanna KFR með fulltrúum SFS í gær þá leið mér eins og verið væri að sannfæra mig um eitthvað sem ég trúði ekki að væri til. Skoðun 8.2.2024 09:01 Útvistaðar rangfærslur Vinstri grænna Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Það er hvimleitt að heyra hvern þingmann Vinstri grænna á fætur öðrum, tala um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þegar að völdum aðgerðum er útvistað frá Lsh eða öðrum ríkisspítölum til einkarekinna sjúkrastofa. Skoðun 8.2.2024 08:00 Aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru mannréttindi Bjarni Jónsson skrifar Aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu eru grundvallarmannréttindi. Hér á landi höfum við búið við traust opinbert heilbrigðiskerfi þar sem öll eiga sama rétt til þjónustu óháð efnahag og stöðu. Um það er þjóðarsátt. Skoðun 8.2.2024 07:31 Víti til varnaðar Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Efnahagsleg hagsæld byggir á öflugu atvinnulíf og sterkum útflutningsgreinum. Til að halda áfram þeirri lífskjarasókn sem við höfum verið í undanfarin ár þurfa stjórnvöld að búa öllum atvinnugreinum stöðugt rekstrarumhverfi til framtíðar. Enda er öflugt atvinnulíf forsenda þess að hið opinbera geti veitt nauðsynlega þjónustu og uppbyggingu innviða í landinu. Skoðun 8.2.2024 07:01 Íslendingar, innflytjendur – og íslenska Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Innflytjenda- og útlendingamál eru heitasta umræðuefnið í samfélaginu um þessar mundir. Í „Torginu“, ágætum umræðuþætti í Ríkissjónvarpinu í gær, voru þátttakendur sammála um að íslenskan væri mikilvægasti þátturinn í inngildingu innflytjenda og rótfestingu þeirra í íslensku samfélagi. Skoðun 7.2.2024 17:31 Tölum um hvalrekaskatt Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Hvalrekaskattar á banka hafa verið lagðir á í ýmsum ríkjum Evrópu að undanförnu og áform um slíkt hefur víða komið til tals. En hvað er hvalrekaskattur? Skoðun 7.2.2024 17:00 Kapp er best með forsjá Sigurður Kristinsson skrifar Sem kunnugt er hafa staðið yfir viðræður milli stjórnenda við Háskólann á Akureyri (HA) og Háskólann á Bifröst (HB) um mögulega sameiningu. Fregnir af þessu hafa vakið forvitni starfsfólks og stúdenta við HA, umræður um kosti og galla slíkrar sameiningar og vangaveltur um hvernig hún yrði þá útfærð. Skoðun 7.2.2024 13:00 Gefum íslensku séns í hamförum samfélagsbreytinga Inga Daníelsdóttir skrifar Móðurmálið mitt, íslenskan, er í lífshættu. Hún hefur lent í hamförum hnattrænna samfélagsbreytinga sem raunar ná til allra sviða mannlífsins. Hér sjáum við hrun, sprungumyndanir og gliðnun af ólíkum sortum. Skoðun 7.2.2024 12:00 Hver er þinn hirðir? Ingólfur Gíslason skrifar Í hvert skipti sem ég nota kreditkort renna sjálfkrafa nokkrar krónur til milliliðs sem nefndur er færsluhirðir. Hluti þessarar greiðslu lendir beint á mér, en hluti á söluaðilanum. Ég verð að viðurkenna að fyrir nokkrum mánuðum vissi ég ekki einu sinni af þessum góða peningahirði. Skoðun 7.2.2024 11:00 Hversu lengi ætla stúdentar að sitja í traffík? Berglind Bjarnadóttir skrifar Hver kannast ekki við það að geta reitt sig alfarið á almenningssamgöngur í útlöndum? Er það ekki bara frekar huggulegt? Hvort sem það felst í því að taka lest, sporvagn, strætó eða leigja hjól. Skoðun 7.2.2024 10:31 Íslenska er lykill Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Rúmlega 20% Reykjavíkinga eru erlendir ríkisborgarar. Rúmlega 30 þúsund manns. Auk þeirra er fjöldi Íslendinga sem hér búa af erlendum uppruna. Þetta er velkominn hópur af fólki sem hér hefur ákveðið að búa og starfa, ala hér upp börnin sín og leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Skoðun 7.2.2024 10:00 Stöndum með Palestínufólki! Fjölskyldurnar heim! Askur Hrafn Hannesson skrifar Þegar þetta er skrifað hefur Gasa verið undir stöðugu sprengjuregni í 122 daga; 35.000 manns hafa verið myrt og 2 milljónir eru fastar í herkví Ísraelshers. Aðstæðum hefur verið lýst sem fordæmalausri neyð af öllum helstu mannúðarsamtökum, mannúðaraðstoðin er fjársvelt og lítið sem ekkert af henni er leyft að berast á svæðið. Skoðun 7.2.2024 09:31 Mannréttindi. Upplýsingaöflun lögreglu um einkamálefni manna Hreiðar Eiríksson skrifar Með 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar er öllum sem staddir eru innan íslenskrar lögsögu tryggður réttur til friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu. Í 2. mgr. sömu greinar er mælt fyrir um að ekki megi gera tilteknar rannsóknaraðgerðir sem skerða friðhelgi einkalífs nema samkvæmt dómsúrskurði eða sérstakri lagaheimild. Skoðun 7.2.2024 09:00 Núna! Tómas A. Tómasson skrifar Átta hundruð eldri borgarar eru á biðlista eftir hjúkrunarrýmum og þar af eru fjögur hundruð á biðlista eftir hjúkrunarrými í Reykjavík. Til þess að leysa þennan vanda þarf að byggja átta hundruð ný hjúkrunarrými á næstu árum. Ef ekkert er gert mun biðlistinn eftir hjúkrunarrýmum vaxa á hverju ári. Skoðun 7.2.2024 08:31 Öll hreyfing skiptir máli Alma D. Möller skrifar Í dag, 7. febrúar, ræsir Íþrótta- og ólympíusamband Íslands Lífshlaupið í 17. sinn en embætti landlæknis hefur verið samstarfsaðili þess í gegnum árin. Meginmarkmið Lífshlaupsins er að hvetja landsmenn til að hreyfa sig í samræmi við opinberar ráðleggingar og gera hreyfingu að föstum lið í lífinu eftir því sem við á; í frítíma, í vinnu, í skóla eða við val á ferðamáta. Skoðun 7.2.2024 08:00 Af hverju vatnsvernd? Jón Trausti Kárason skrifar Síðustu vikur hafa málefni vatnsverndar verið í deiglunni og í ljósi þess finnst mér mikilvægt að velta upp þessum spurningum: „af hverju vatnsvernd?“, „hvernig er hún skilgreind?“ og „hvað er í húfi?“ Skoðun 7.2.2024 07:31 Opið bréf til Kastljóss vegna umfjöllunar um hugbirtandi efni í fyrrakvöld Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Lilja heiti ég og er sálfræðingur. Ég hef síðustu ár einbeitt mér að skaðaminnkun og skaðaminnkandi hugmyndafræði, bæði í samfélaginu og í meðferð. Skoðun 7.2.2024 07:00 Tónlistarskólar fyrir alla! Magnús Lyngdal Magnússon skrifar Hildur Guðnadóttir (2020 og 2021), Dísella Lárusdóttir (2022) og Laufey Lín Jónsdóttir (2024) eiga það sameiginlegt að hafa unnið nýlega til Grammy-verðlauna (og það eru fleiri dæmi um íslenska verðlaunahafa). Skoðun 6.2.2024 15:01 « ‹ 141 142 143 144 145 146 147 148 149 … 334 ›
Eru auðlindir Íslands til sölu? Ágústa Ágústsdóttir skrifar „Ef virkjað verður meira mun rafmagnið seljast upp. Það verður alltaf umfram eftirspurn,” segir Orkumálastjóri, Halla Hrund Logadóttir. Á meðan sumir telja slíkt af hinu góða sem merki um aukna hagsæld og sterkara hagkerfi, spyrja aðrir sig að því hvenær nóg sé nóg. Skoðun 9.2.2024 14:01
Víðsýnir og hugrakkir leiðtogar óskast Arinbjörn Sigurgeirsson skrifar Flóttamenn? Flóttamannavandamál? Hvers vegna? Flóttamenn hafa flúið ástand heima fyrir. Hvers vegna? Skoðun 9.2.2024 13:30
Dauðahald valds Viðar Hreinsson skrifar Það sem nú gengur yfir á Gaza er afhjúpandi. Það afhjúpar vald sem Vesturlönd hafa tekið sér, verja og halda í dauðahaldi. Bókstaflega dauðahaldi. Skoðun 9.2.2024 12:01
Tökum höndum saman í baráttunni gegn krabbameinum Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Fyrir 22 árum sat ég fyrir framan Guðmund lækni þar sem hann tilkynnti mér að ástæðan fyrir slappleika mínum og veikindum væri hvítblæði. Mín fyrsta hugsun á var að ég myndi missa hárið en svo varð ég hrædd við að deyja og sorgmædd að mögulega myndi ég aldrei verða gömul. Skoðun 9.2.2024 11:31
Starfsgetumat ríkisins Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Nú eru stjórnvöld að undirbúa starfsgetumat fyrir öryrkja þó það sé ekki nefnt það heldur eitthvað miklu loðnara. Öryrkjar styðja breytingar og heildarendurskoðun þess kerfis sem lýtur að þeim en vilja fá að vera með í ráðum, sbr. ,,ekkert um okkur án okkar” Skoðun 9.2.2024 07:00
Við eldri þvælumst ekki fyrir Jón Ragnar Björnsson skrifar Hvað er málið með eldra fólk? Það vill að ríkið, sem erum við, greiði því hærri eftirlaun. Skoðun 9.2.2024 06:31
Parísarbyggingar á Íslandi - er það hægt? Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Nýlega var sagt frá því í fréttum að hafið væri niðurrif á Íslandsbankahúsinu á Kirkjusandi og skammt er síðan veglegt hús Íslandsbanka við Lækjargötu var rifið. Það var sorglegt að horfa upp á það, en því niðurrifi voru gerð afar góð skil í kvikmyndinni og bókinni Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur, arkitekt. Skoðun 8.2.2024 23:36
Rapyd og Ríkiskaup Björn B Björnsson skrifar Ísraelska færslufyrirtækið Rapyd hefur verið mikið til umræðu á Íslendi vegna ummæla forstjóra og aðaleiganda þess um að fyrirtækið styðji hernað Ísraelshers á Gasa og að mannfallið þar skipti engu máli svo fremi sem herinn nái markmiðum sínum. Skoðun 8.2.2024 11:30
Vindorka í þágu hverra? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Ástæða er til að vekja athygli á fyrirliggjandi frumvarpi umhverfis- orku, og loftslagsráðuneytis um vindorku. Að óbreyttu verður hvorki séð að frumvarpið hafi í för með sér samfélagslegan ábata í formi arðs til þjóðarinnar eða nærsamfélaga af nýtingu auðlindarinnar né sé það fallið til að stuðla að orkuskiptum. Skoðun 8.2.2024 11:01
Örlagastund? Margrét Kristín Blöndal skrifar Hvers konar veruleika höfum við búið okkur eiginlega? Getum við aðeins staldrað við og opnað augun eitt augnablik? Skoðun 8.2.2024 10:01
Deila Palestínumanna og Ísraelsmanna – Heimurinn er ekki í svörtu og hvítu Hákon Þ. Sindrason skrifar Höfundur sótti tilfinningaríkan fund í nóvember hjá Félaginu Íslandi-Palestínu í smekkfullu Háskólabíói. Margir góðir og hjartnæmir fyrirlestrar. Undirritaður hefur tamið sér að skoða málin og lesa um Ísrael og Palestínu frá báðum hliðum, ekki síst undanfarin ár, ásamt þremur heimsóknum til landanna. Skoðun 8.2.2024 10:01
Samgöngumál í Mýrdal Þórir N. Kjartansson skrifar Þann 29. janúar s.l. rann út frestur til að gera athugasemdir til Skipulagsstofnunar vegna umhverfisskýrslu VSÓ um breytta veglínu í Mýrdal. Skoðun 8.2.2024 09:30
Raddir kennara eiga að heyrast Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar „Jólasveinninn er víst til.“ Á fundi trúnaðarmanna KFR með fulltrúum SFS í gær þá leið mér eins og verið væri að sannfæra mig um eitthvað sem ég trúði ekki að væri til. Skoðun 8.2.2024 09:01
Útvistaðar rangfærslur Vinstri grænna Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Það er hvimleitt að heyra hvern þingmann Vinstri grænna á fætur öðrum, tala um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þegar að völdum aðgerðum er útvistað frá Lsh eða öðrum ríkisspítölum til einkarekinna sjúkrastofa. Skoðun 8.2.2024 08:00
Aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru mannréttindi Bjarni Jónsson skrifar Aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu eru grundvallarmannréttindi. Hér á landi höfum við búið við traust opinbert heilbrigðiskerfi þar sem öll eiga sama rétt til þjónustu óháð efnahag og stöðu. Um það er þjóðarsátt. Skoðun 8.2.2024 07:31
Víti til varnaðar Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Efnahagsleg hagsæld byggir á öflugu atvinnulíf og sterkum útflutningsgreinum. Til að halda áfram þeirri lífskjarasókn sem við höfum verið í undanfarin ár þurfa stjórnvöld að búa öllum atvinnugreinum stöðugt rekstrarumhverfi til framtíðar. Enda er öflugt atvinnulíf forsenda þess að hið opinbera geti veitt nauðsynlega þjónustu og uppbyggingu innviða í landinu. Skoðun 8.2.2024 07:01
Íslendingar, innflytjendur – og íslenska Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Innflytjenda- og útlendingamál eru heitasta umræðuefnið í samfélaginu um þessar mundir. Í „Torginu“, ágætum umræðuþætti í Ríkissjónvarpinu í gær, voru þátttakendur sammála um að íslenskan væri mikilvægasti þátturinn í inngildingu innflytjenda og rótfestingu þeirra í íslensku samfélagi. Skoðun 7.2.2024 17:31
Tölum um hvalrekaskatt Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Hvalrekaskattar á banka hafa verið lagðir á í ýmsum ríkjum Evrópu að undanförnu og áform um slíkt hefur víða komið til tals. En hvað er hvalrekaskattur? Skoðun 7.2.2024 17:00
Kapp er best með forsjá Sigurður Kristinsson skrifar Sem kunnugt er hafa staðið yfir viðræður milli stjórnenda við Háskólann á Akureyri (HA) og Háskólann á Bifröst (HB) um mögulega sameiningu. Fregnir af þessu hafa vakið forvitni starfsfólks og stúdenta við HA, umræður um kosti og galla slíkrar sameiningar og vangaveltur um hvernig hún yrði þá útfærð. Skoðun 7.2.2024 13:00
Gefum íslensku séns í hamförum samfélagsbreytinga Inga Daníelsdóttir skrifar Móðurmálið mitt, íslenskan, er í lífshættu. Hún hefur lent í hamförum hnattrænna samfélagsbreytinga sem raunar ná til allra sviða mannlífsins. Hér sjáum við hrun, sprungumyndanir og gliðnun af ólíkum sortum. Skoðun 7.2.2024 12:00
Hver er þinn hirðir? Ingólfur Gíslason skrifar Í hvert skipti sem ég nota kreditkort renna sjálfkrafa nokkrar krónur til milliliðs sem nefndur er færsluhirðir. Hluti þessarar greiðslu lendir beint á mér, en hluti á söluaðilanum. Ég verð að viðurkenna að fyrir nokkrum mánuðum vissi ég ekki einu sinni af þessum góða peningahirði. Skoðun 7.2.2024 11:00
Hversu lengi ætla stúdentar að sitja í traffík? Berglind Bjarnadóttir skrifar Hver kannast ekki við það að geta reitt sig alfarið á almenningssamgöngur í útlöndum? Er það ekki bara frekar huggulegt? Hvort sem það felst í því að taka lest, sporvagn, strætó eða leigja hjól. Skoðun 7.2.2024 10:31
Íslenska er lykill Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Rúmlega 20% Reykjavíkinga eru erlendir ríkisborgarar. Rúmlega 30 þúsund manns. Auk þeirra er fjöldi Íslendinga sem hér búa af erlendum uppruna. Þetta er velkominn hópur af fólki sem hér hefur ákveðið að búa og starfa, ala hér upp börnin sín og leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Skoðun 7.2.2024 10:00
Stöndum með Palestínufólki! Fjölskyldurnar heim! Askur Hrafn Hannesson skrifar Þegar þetta er skrifað hefur Gasa verið undir stöðugu sprengjuregni í 122 daga; 35.000 manns hafa verið myrt og 2 milljónir eru fastar í herkví Ísraelshers. Aðstæðum hefur verið lýst sem fordæmalausri neyð af öllum helstu mannúðarsamtökum, mannúðaraðstoðin er fjársvelt og lítið sem ekkert af henni er leyft að berast á svæðið. Skoðun 7.2.2024 09:31
Mannréttindi. Upplýsingaöflun lögreglu um einkamálefni manna Hreiðar Eiríksson skrifar Með 1. mgr. 71. gr. stjórnarskrárinnar er öllum sem staddir eru innan íslenskrar lögsögu tryggður réttur til friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu. Í 2. mgr. sömu greinar er mælt fyrir um að ekki megi gera tilteknar rannsóknaraðgerðir sem skerða friðhelgi einkalífs nema samkvæmt dómsúrskurði eða sérstakri lagaheimild. Skoðun 7.2.2024 09:00
Núna! Tómas A. Tómasson skrifar Átta hundruð eldri borgarar eru á biðlista eftir hjúkrunarrýmum og þar af eru fjögur hundruð á biðlista eftir hjúkrunarrými í Reykjavík. Til þess að leysa þennan vanda þarf að byggja átta hundruð ný hjúkrunarrými á næstu árum. Ef ekkert er gert mun biðlistinn eftir hjúkrunarrýmum vaxa á hverju ári. Skoðun 7.2.2024 08:31
Öll hreyfing skiptir máli Alma D. Möller skrifar Í dag, 7. febrúar, ræsir Íþrótta- og ólympíusamband Íslands Lífshlaupið í 17. sinn en embætti landlæknis hefur verið samstarfsaðili þess í gegnum árin. Meginmarkmið Lífshlaupsins er að hvetja landsmenn til að hreyfa sig í samræmi við opinberar ráðleggingar og gera hreyfingu að föstum lið í lífinu eftir því sem við á; í frítíma, í vinnu, í skóla eða við val á ferðamáta. Skoðun 7.2.2024 08:00
Af hverju vatnsvernd? Jón Trausti Kárason skrifar Síðustu vikur hafa málefni vatnsverndar verið í deiglunni og í ljósi þess finnst mér mikilvægt að velta upp þessum spurningum: „af hverju vatnsvernd?“, „hvernig er hún skilgreind?“ og „hvað er í húfi?“ Skoðun 7.2.2024 07:31
Opið bréf til Kastljóss vegna umfjöllunar um hugbirtandi efni í fyrrakvöld Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Lilja heiti ég og er sálfræðingur. Ég hef síðustu ár einbeitt mér að skaðaminnkun og skaðaminnkandi hugmyndafræði, bæði í samfélaginu og í meðferð. Skoðun 7.2.2024 07:00
Tónlistarskólar fyrir alla! Magnús Lyngdal Magnússon skrifar Hildur Guðnadóttir (2020 og 2021), Dísella Lárusdóttir (2022) og Laufey Lín Jónsdóttir (2024) eiga það sameiginlegt að hafa unnið nýlega til Grammy-verðlauna (og það eru fleiri dæmi um íslenska verðlaunahafa). Skoðun 6.2.2024 15:01
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun
Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein Skoðun