Sport

Óðinn Þór nálgast undanúrslitin í Sviss

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten unnu góðan sjö marka sigur á Wacker Thun í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum efstu deildar Sviss í handknattleik. Kadetten er einum sigri frá sæti í undanúrslitum.

Handbolti

Potter hafnaði Ajax

Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, hafnaði því að taka við hollenska stórliðinu Ajax.

Fótbolti

Vel með­vitaðar um ógnina sem felst í Svein­dísi Jane

Þýska pressan sem og leik­menn þýska lands­liðsins eru vel með­vitaðir um getu Svein­dísar Jane Jóns­dóttur innan vallar fyrir leik Þýska­lands og Ís­lands í undan­keppni EM 2025 í Aachen á morgun. Liðs­fé­lagar Svein­dísar Jane hjá Wolfs­burg, hrósa henni há­stert í að­draganda leiksins en eru um leið vel með­vitaðir um styrk­leika hennar og reyna að gera liðs­fé­lögum sínum ljóst hvað sé í vændum.

Fótbolti

Ís­land ekki í neðsta flokki fyrir EM

Í fyrsta skipti í tólf ár verður nafn Íslands í skálinni þegar dregið verður í riðla Evrópumóts kvenna í handbolta eftir tíu daga. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki og því í fyrsta sinn ekki í neðsta flokknum.

Handbolti