Sport

Faðir Kobe Bryant er látinn

Joe Bryant, faðir körfuboltagoðsagnarinnar Kobe Bryan heitins, er látinn 69 að aldri. Líkt og sonur hans lék Bryant í NBA-deildinni á sínum yngri árum. 

Körfubolti

Southgate hefur sagt upp störfum

Tveimur dögum eftir að hafa tapað úrslitaleik Evrópumótsins í annað sinn hefur Gareth Southgate sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands í fótbolta.

Fótbolti

Patrik í faðm Freys

Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson er genginn í raðir belgíska liðsins Kortrijk frá Viking í Noregi.

Fótbolti

Dag­skráin í dag: Komast Víkingar á­fram?

Það kemur í ljós í kvöld hvort Íslands- og bikarmeistarar Víkings komast áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Einnig verður sýnt beint frá golfi, pílukasti og hafnabolta á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Sport