Sport

EM í dag: Hundfúlir með niður­stöðuna

Þátttöku strákanna okkar á EM 2024 er lokið. Árangurinn var ekki góður og frammistaða liðsins langt frá þeim væntingum sem voru gerðar. Þátttöku strákanna okkar á EM 2024 er lokið. Árangurinn var ekki góður og frammistaða liðsins langt frá þeim væntingum sem voru gerðar.

Handbolti

Elstur til að verma efsta sæti heimslistans

Hinn 43 ára gamli Indverji, Rohan Bopanna, verður á mánudag sá elsti í sögunni til að sitja í efsta sæti heimslistans í tvíliðaleik í tennis. Þetta er í fyrsta sinn á 21 árs atvinnumannaferli sem Bopanna kemst í efsta sætið. 

Sport

Mynda­syrpa frá síðasta leik mótsins

Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur í síðasta leik Evrópumótsins gegn Austurríki í gær. Eftir úrslit gærdagsins er mótinu lokið hjá Íslandi og draumur liðsins um að komast á Ólympíuleikana er úti. 

Handbolti

Udinese stuðnings­menn í fimm ára bann fyrir kynþáttaníð

Fjórir stuðningsmenn Udinese voru dæmdir í fimm ára bann frá leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa beitt Mike Maignan, markvörð AC Milan, kynþáttaníði í leik liðanna á sunnudag. Udinese var gert að spila næsta heimaleik fyrir lokuðum dyrum vegna málsins. 

Fótbolti