Viðskipti erlent

Efnahagskreppa vofir yfir í Venesúela

Óðaverðbólga ríkir í Venesúela um þessar mundir. Matar- og orkuskortur veldur miklum áhyggjum. Matarverð hefur fimmfaldast á rúmu ári og kostar hamborgari nú rúmlega 20 þúsund krónur í landinu. Margar milljónir manna vilja að forsetin

Viðskipti erlent

Atvinnukreppunni að ljúka á evrusvæðinu

Atvinnuleysi á evrusvæðinu mældist 10,2 prósent í lok mars. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins spáir að atvinnuleysi muni fara undir tíu prósent innan evrusvæðisins á næsta ári, í fyrsta sinn síðan árið 2009. Því virðist nú sjá fyrir endann á atvinnukreppunni sem hefur verið viðvarandi í Evrópu frá því í efnahagskreppunni árið 2008.

Viðskipti erlent