Starfsmenn Kópavogs ósáttir 1. febrúar 2005 00:01 Meirihluti starfsmanna skrifstofu Kópavogsbæjar undirrituðu bréf til bæjarstjórnarinnar og mótmæltu launamisrétti og versnandi stöðu starfsmanna í Starfsmannafélagi Kópavogs. Á stjötta tug starfsmanna segja ekki lengur undað við þrælsótta, undirgefni og hræðslu við að kvarta yfir kjörum og aðbúnaði. Þeir krefjast þess að samið verði við þá heima í héraði. Hansína Björgvinsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, segir ekki koma til greina að segja sig úr samstarfi við launanefnd sveitarfélaganna. Starfsfólk bæjarins sé of fjölmennt svo það gangi upp. Guðrún Einarsdóttir, aðalbókari Kópavogsbæjar, segir mælinn hafa fyllst þegar starfsmat sveitarfélaga, sem átti að liggja fyrir 1. desember 2002, hafi verið birt nýlega. Starfsfólk hafi búist við launahækkun: "Flest störf hækka um tvo launaflokka, fjögur þúsund krónur. Aðrir sem hafa beðið þolinmóðir eftir leiðréttingu launanna sjá störf þeirra lækkuð frá einum og upp í fjórtán launaflokka." Skriftofustörf lækki um allt að 20 til 30 þúsund krónur. Hansína segir mikla þróun í samfélaginu geta breytt störfum fólks: "Það er ekki óeðlilegt að óánægja komi fram þegar fólki er sagt að starfið sem það vinnur er ekki eins verðmætt og fyrir það er greitt." Samningar starfmannanna séu lausir 1. mars. Þá verði málin skoðuð. Jófríður Hanna Sigfúsdóttir, formaður Starfsmannafélags Kópavogs, segir bréf starfsmanna á Kópavogsskrifstofu félaginu óviðkomandi. Með starfsmatinu sé síðasta kjarasamningi framfylgt. Hún hafi ekki heyrt af eins kraumandi óánægju annarra starfsmanna bæjarins. Guðrún segir fólk almennt að leita leiða til að ganga úr starfsmannafélaginu til að ná kjarabótum. Í bréfinu stendur að sífellt versni staða félaga í starfsmannafélaginu. Laun félagsmanna hafi hækkað um 35 prósent á sama tíma og dæmi séu um að laun yfirmanna, sem ekki þurfi að vera í félaginu, hafi hækkað um 75 til 80 prósent. Hansína segir launahækkun yfirmannanna hafa verið nauðsynlega. Fólk hafi ekki gefið kost á sér í nefndir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira
Meirihluti starfsmanna skrifstofu Kópavogsbæjar undirrituðu bréf til bæjarstjórnarinnar og mótmæltu launamisrétti og versnandi stöðu starfsmanna í Starfsmannafélagi Kópavogs. Á stjötta tug starfsmanna segja ekki lengur undað við þrælsótta, undirgefni og hræðslu við að kvarta yfir kjörum og aðbúnaði. Þeir krefjast þess að samið verði við þá heima í héraði. Hansína Björgvinsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, segir ekki koma til greina að segja sig úr samstarfi við launanefnd sveitarfélaganna. Starfsfólk bæjarins sé of fjölmennt svo það gangi upp. Guðrún Einarsdóttir, aðalbókari Kópavogsbæjar, segir mælinn hafa fyllst þegar starfsmat sveitarfélaga, sem átti að liggja fyrir 1. desember 2002, hafi verið birt nýlega. Starfsfólk hafi búist við launahækkun: "Flest störf hækka um tvo launaflokka, fjögur þúsund krónur. Aðrir sem hafa beðið þolinmóðir eftir leiðréttingu launanna sjá störf þeirra lækkuð frá einum og upp í fjórtán launaflokka." Skriftofustörf lækki um allt að 20 til 30 þúsund krónur. Hansína segir mikla þróun í samfélaginu geta breytt störfum fólks: "Það er ekki óeðlilegt að óánægja komi fram þegar fólki er sagt að starfið sem það vinnur er ekki eins verðmætt og fyrir það er greitt." Samningar starfmannanna séu lausir 1. mars. Þá verði málin skoðuð. Jófríður Hanna Sigfúsdóttir, formaður Starfsmannafélags Kópavogs, segir bréf starfsmanna á Kópavogsskrifstofu félaginu óviðkomandi. Með starfsmatinu sé síðasta kjarasamningi framfylgt. Hún hafi ekki heyrt af eins kraumandi óánægju annarra starfsmanna bæjarins. Guðrún segir fólk almennt að leita leiða til að ganga úr starfsmannafélaginu til að ná kjarabótum. Í bréfinu stendur að sífellt versni staða félaga í starfsmannafélaginu. Laun félagsmanna hafi hækkað um 35 prósent á sama tíma og dæmi séu um að laun yfirmanna, sem ekki þurfi að vera í félaginu, hafi hækkað um 75 til 80 prósent. Hansína segir launahækkun yfirmannanna hafa verið nauðsynlega. Fólk hafi ekki gefið kost á sér í nefndir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira