Styrkir stöðu Húsavíkur 11. apríl 2005 00:01 "Þetta staðfestir einfaldlega það sem við teljum okkur vita um vilja íbúa hér á svæðinu til að fá hingað orkufrekan iðnað," segir Reinhard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík. Hann vísar þar til könnunar iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins um viðhorf íbúa á Norðurlandi til stóriðju. Hann telur niðurstöðurnar ótvírætt styrkja stöðu Húsavíkur þegar og ef kemur að því að ákveða staðsetningu stóriðju á Norðurlandi, auk þess sem Húsavík sé best í sveit sett með tilliti til nálægðar orkuauðlinda. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, segist ekki óttast að staðsetning hugsanlegs álvers ráðist af þessum könnunum. "Ég trúi því ekki að menn taki ákvarðanir í svona stóru máli á grundvelli einhverra skoðanakannana, það eru allt aðrir þættir sem hljóta að ráða í þeim efnum," segir hann og bendir á að fjárfestar hljóti að hafa mikið að segja um staðsetningu. Ársæll Guðmundsson, sveitarstjóri í Skagafirði, segir augljóslega mikla andstöðu við álversbyggingu í Skagafirði og stjórnvöld hljóti að skoða málið í því ljósi. "Þessar niðurstöður koma mér ekkert á óvart og auðvitað hljótum við að taka mið af afstöðu almennings í þessum efnum," segir hann. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar eru um 66 prósent Þingeyinga mjög eða frekar hlynnt því að álver verði reist í nágrenni bæjarins. Tæplega 49 af hundraði Akureyringa vilja fá álver í nágrenni Akureyrar en áhugi Skagfirðinga á að fá álver til sín er sýnu minnstur. Þar eru ríflega 37 prósent fylgjandi álveri í firðinum en tæp 46 prósent því algjörlega mótfallin. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira
"Þetta staðfestir einfaldlega það sem við teljum okkur vita um vilja íbúa hér á svæðinu til að fá hingað orkufrekan iðnað," segir Reinhard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík. Hann vísar þar til könnunar iðnaðar- og viðskiptaráðuneytisins um viðhorf íbúa á Norðurlandi til stóriðju. Hann telur niðurstöðurnar ótvírætt styrkja stöðu Húsavíkur þegar og ef kemur að því að ákveða staðsetningu stóriðju á Norðurlandi, auk þess sem Húsavík sé best í sveit sett með tilliti til nálægðar orkuauðlinda. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, segist ekki óttast að staðsetning hugsanlegs álvers ráðist af þessum könnunum. "Ég trúi því ekki að menn taki ákvarðanir í svona stóru máli á grundvelli einhverra skoðanakannana, það eru allt aðrir þættir sem hljóta að ráða í þeim efnum," segir hann og bendir á að fjárfestar hljóti að hafa mikið að segja um staðsetningu. Ársæll Guðmundsson, sveitarstjóri í Skagafirði, segir augljóslega mikla andstöðu við álversbyggingu í Skagafirði og stjórnvöld hljóti að skoða málið í því ljósi. "Þessar niðurstöður koma mér ekkert á óvart og auðvitað hljótum við að taka mið af afstöðu almennings í þessum efnum," segir hann. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar eru um 66 prósent Þingeyinga mjög eða frekar hlynnt því að álver verði reist í nágrenni bæjarins. Tæplega 49 af hundraði Akureyringa vilja fá álver í nágrenni Akureyrar en áhugi Skagfirðinga á að fá álver til sín er sýnu minnstur. Þar eru ríflega 37 prósent fylgjandi álveri í firðinum en tæp 46 prósent því algjörlega mótfallin.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira