Enginn eigi að segja af sér 16. apríl 2005 00:01 Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir að hann og aðrir ráðherrar beri ábyrgð á því að ákveðið hafi verið að hafna öllum tilboðum í Héðinsfjarðargöng á sínum tíma. Hann segir deildar meiningar um hvort ríkið hafi brotið lög, eins og héraðsdómur hefur sagt, Hæstiréttur eigi eftir að fjalla um málið. Hann telur að enginn eigi að segja af sér vegna málsins. Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í gær álit kærunefndar útboðsmála um að ríkið hefði brotið lög með því að hafna öllum tilboðum í Héðinsfjarðargöng. Eins og kunnugt er taldi ríkisstjórnin, eftir að tilboð voru opnuð, að efnahagsástandið leyfði ekki að farið yrði í framkvæmdirnar en þau rök þykja ekki nægjanleg að mati kærunefndarinnar og héraðsdóms. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir um málið séu deildar meiningar og að sjálfsögðu verði farið yfir það og lærdómur dreginn af niðurstöðu dómsins en Hæstiréttur hafi ekki kveðið upp sinn dóm. Ráðherra fagnar því að ríkið skuli hafa verið sýknað af skaðabótakröfu Íslenskra aðalverktaka í málinu en héraðsdómur taldi fyrirtækið ekki geta sannað með óyggjandi hætti að það hefði, þrátt fyrir lægsta boð, fengið verkið og grætt á því þrátt fyrir að vera þremur prósentum yfir kostnaðaráætlun. Það kom í hlut vegamálastjóra að bjóða verkið út og síðan að hafna tilboðum, sem telst lögbrot. Sturla segir að enginn sé í þeirri stöðu að hann þurfi að segja af sér vegna málsins. Ríkisstjórnin hafi tekið ákvörðun um að fresta framkvæmdunum og vegamálastjóri hafi ekki verið í neinni annarri stöðu en að ganga ekki til samninga við lægstbjóðanda í þessu tilviki. Sturla segir rétt að bíða eftir niðurstöðu Hæstaréttar. En hvað með ábyrgð samgönguráðherra? Sturla segist hluti af ríkisstjórninni og hún beri sína ábyrgð á málinu. Ákvörðunin hafi verið fullkomlega eðlileg enda hafi komið í ljós að verktakafyrirtækið hafi ekki orðið fyrir neinum skaða þannig að bætur séu í samræmi við það sem fyrirtækið hafi gert kröfu um. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir að hann og aðrir ráðherrar beri ábyrgð á því að ákveðið hafi verið að hafna öllum tilboðum í Héðinsfjarðargöng á sínum tíma. Hann segir deildar meiningar um hvort ríkið hafi brotið lög, eins og héraðsdómur hefur sagt, Hæstiréttur eigi eftir að fjalla um málið. Hann telur að enginn eigi að segja af sér vegna málsins. Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í gær álit kærunefndar útboðsmála um að ríkið hefði brotið lög með því að hafna öllum tilboðum í Héðinsfjarðargöng. Eins og kunnugt er taldi ríkisstjórnin, eftir að tilboð voru opnuð, að efnahagsástandið leyfði ekki að farið yrði í framkvæmdirnar en þau rök þykja ekki nægjanleg að mati kærunefndarinnar og héraðsdóms. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segir um málið séu deildar meiningar og að sjálfsögðu verði farið yfir það og lærdómur dreginn af niðurstöðu dómsins en Hæstiréttur hafi ekki kveðið upp sinn dóm. Ráðherra fagnar því að ríkið skuli hafa verið sýknað af skaðabótakröfu Íslenskra aðalverktaka í málinu en héraðsdómur taldi fyrirtækið ekki geta sannað með óyggjandi hætti að það hefði, þrátt fyrir lægsta boð, fengið verkið og grætt á því þrátt fyrir að vera þremur prósentum yfir kostnaðaráætlun. Það kom í hlut vegamálastjóra að bjóða verkið út og síðan að hafna tilboðum, sem telst lögbrot. Sturla segir að enginn sé í þeirri stöðu að hann þurfi að segja af sér vegna málsins. Ríkisstjórnin hafi tekið ákvörðun um að fresta framkvæmdunum og vegamálastjóri hafi ekki verið í neinni annarri stöðu en að ganga ekki til samninga við lægstbjóðanda í þessu tilviki. Sturla segir rétt að bíða eftir niðurstöðu Hæstaréttar. En hvað með ábyrgð samgönguráðherra? Sturla segist hluti af ríkisstjórninni og hún beri sína ábyrgð á málinu. Ákvörðunin hafi verið fullkomlega eðlileg enda hafi komið í ljós að verktakafyrirtækið hafi ekki orðið fyrir neinum skaða þannig að bætur séu í samræmi við það sem fyrirtækið hafi gert kröfu um.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira