Illskiljanleg ákvörðun 16. apríl 2005 00:01 Það er skoðun heilbrigðisráðuneytisins að samruni heilsugæslunnar á öllu höfuðborgarsvæðinu styrki starfsemi hennar á margvíslegan hátt. Þetta kemur efnislega fram í svarbréfi ráðuneytisins til Vilhjálms Ara Arasonar, formanns læknaráðs Heilsugæslustöðvarinnar að Sólvangi í Hafnarfirði, en hann spurði heilbrigðisráðherra bréflega um tilgang sameiningarinnar. Í bréfinu segir jafnframt að auðveldara sé að fela stærri stofnun ný verkefni, jafnt á sviði hefðbundinna verkefna heilsugæslunnar sem og við hugsanlega fjölgun sérfræðilegra verkefna eða sjúkrahúsþjónustu. Ráðuneytið vísar til þess að alls hafi nú um 55 stofnanir verið sameinaðar og þeim fækkað í um 15. Loks er ítrekað að heilbrigðisyfirvöld stefni að frekari sameiningu stofnana. Vilhjálmur Ari segir að allir læknarnir á Sólvangi hafi haldið fund um ákvörðun ráðuneytisins. Þeim þyki hún illskiljanleg og hún komi öllu starfsfólki og stjórnendum stöðvarinnar á óvart. Því hafi læknaráðið óskað efir útskýringum um eðli og tilgang sameiningarinnar. Hann bendir á að bæjarráð Hafnarfjarðar og Garðabæjar hafi fjallað um málið. Orðrétt segir í ályktun bæjarráðs Garðabæjar um málið: "Bæjarráð telur að aukin miðstýring á starfsemi heilsugæslunnar dragi úr frumkvæðisáhrifum hennar og hafi neikvæð áhrif á samstarf við bæjaryfirvöld, en slíkt samstarf aðila er að sinna nærþjónustu við íbúana og er forsenda fyrir bættri þjónustu heilsugæslunnar." Vilhjálmur Ari segir að ráðuneytið minnist hvergi á mikilvægi þess að færa stjórnunarlega ábyrgð og eftirlit til þeirra sem sinni nærþjónustunni í sveitarfélögunum. Þarna skjóti skökku við, því Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hafi á Alþingi talað um að gera mikilvæga þjónustu við íbúana gegnsæja og að flytja bæri ábyrgðina og eftirlitið með henni nær þeim sem noti hana. Heilsugæslustöðvarnar í Reykjavík, Mosfellsbæ, Kópavogi og á Seltjarnarnesi hafa þegar verið sameinaðar og lúta sameiginlegri stjórnsýslu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira
Það er skoðun heilbrigðisráðuneytisins að samruni heilsugæslunnar á öllu höfuðborgarsvæðinu styrki starfsemi hennar á margvíslegan hátt. Þetta kemur efnislega fram í svarbréfi ráðuneytisins til Vilhjálms Ara Arasonar, formanns læknaráðs Heilsugæslustöðvarinnar að Sólvangi í Hafnarfirði, en hann spurði heilbrigðisráðherra bréflega um tilgang sameiningarinnar. Í bréfinu segir jafnframt að auðveldara sé að fela stærri stofnun ný verkefni, jafnt á sviði hefðbundinna verkefna heilsugæslunnar sem og við hugsanlega fjölgun sérfræðilegra verkefna eða sjúkrahúsþjónustu. Ráðuneytið vísar til þess að alls hafi nú um 55 stofnanir verið sameinaðar og þeim fækkað í um 15. Loks er ítrekað að heilbrigðisyfirvöld stefni að frekari sameiningu stofnana. Vilhjálmur Ari segir að allir læknarnir á Sólvangi hafi haldið fund um ákvörðun ráðuneytisins. Þeim þyki hún illskiljanleg og hún komi öllu starfsfólki og stjórnendum stöðvarinnar á óvart. Því hafi læknaráðið óskað efir útskýringum um eðli og tilgang sameiningarinnar. Hann bendir á að bæjarráð Hafnarfjarðar og Garðabæjar hafi fjallað um málið. Orðrétt segir í ályktun bæjarráðs Garðabæjar um málið: "Bæjarráð telur að aukin miðstýring á starfsemi heilsugæslunnar dragi úr frumkvæðisáhrifum hennar og hafi neikvæð áhrif á samstarf við bæjaryfirvöld, en slíkt samstarf aðila er að sinna nærþjónustu við íbúana og er forsenda fyrir bættri þjónustu heilsugæslunnar." Vilhjálmur Ari segir að ráðuneytið minnist hvergi á mikilvægi þess að færa stjórnunarlega ábyrgð og eftirlit til þeirra sem sinni nærþjónustunni í sveitarfélögunum. Þarna skjóti skökku við, því Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra hafi á Alþingi talað um að gera mikilvæga þjónustu við íbúana gegnsæja og að flytja bæri ábyrgðina og eftirlitið með henni nær þeim sem noti hana. Heilsugæslustöðvarnar í Reykjavík, Mosfellsbæ, Kópavogi og á Seltjarnarnesi hafa þegar verið sameinaðar og lúta sameiginlegri stjórnsýslu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira