Djurgarden tapaði fyrir Landskrona
Efsta liðið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Djurgarden, tapaðí í gærkvöldi á heimavelli fyrir Landskrona 0-1. Kári Árnason var í liði Djurgarden sem er með 30 stig í deildinni, þremur meira en Helsingborg sem er í öðru sæti.
Mest lesið

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn


„Erum í basli undir körfunni“
Körfubolti

Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti



Finnur Freyr framlengdi til 2028
Körfubolti

„Það erfiðasta er ennþá eftir“
Körfubolti

Fleiri fréttir
