Verulegar líkur á hryðjuverkaárás í Þýskalandi Jónas Haraldsson skrifar 11. maí 2007 17:42 MYND/AFP Samkvæmt fréttum á vefsíðu ABC fréttastöðvarinnar er veruleg hætta á hryðjuverkaárás á bandarísk skotmörk í Þýskalandi. Talið er að hryðjuverkamennirnir ætli sér að ráðast gegn herstöðinni Patch Barracks, með því takmarki að valda sem mestum mannskaða. Bandarísk yfirvöld hafa sett enn fleiri löggæslumenn um borð í bandarískar flugvélar sem fljúga um Þýskaland til þess að bregðast við hættunni. Háttsettur yfirmaður í bandaríska hernum sagði í samtali við ABC fréttastofuna að hættan væri mjög mikil. „Það eru um 300 til 500 manns sem eru grunaðir um hryðjuverkastarfsemi tengda al-Kaída í Þýskalandi," sagði fyrrum hershöfðinginn Andrew Platt „Í lýðræðislegu ríki eins og Þýskalandi er ekki hægt að handtaka fólk eingöngu vegna þess að það er grunað um hryðjuverkastarfsemi." Mennirnir sem skipulögðu hryðjuverkin í Bandaríkjunum þann 11. september 2001 störfuðu í Hamborg í Þýskalandi og skipulögðu árásina þar. Þýska lögreglan hefur þegar beðið stjórnvöld um meiri völd til þess að geta tekist á við þá ógn sem stafar af hryðjuverkahópum. Einhverjar fréttir hafa borist af því að grunaðir hryðjuverkamenn hafi verið að fylgjast með Patch Barracks. Talsmaður herstöðvarinnar sagðist samt ekki kannast við það. Engu að síður hafa öryggisráðstafanir verið auknar til muna við herstöðvar Bandaríkjamanna í Þýskalandi, samkvæmt tilmælum sendiráðs Bandaríkjanna þar í landi. Erlent Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira
Samkvæmt fréttum á vefsíðu ABC fréttastöðvarinnar er veruleg hætta á hryðjuverkaárás á bandarísk skotmörk í Þýskalandi. Talið er að hryðjuverkamennirnir ætli sér að ráðast gegn herstöðinni Patch Barracks, með því takmarki að valda sem mestum mannskaða. Bandarísk yfirvöld hafa sett enn fleiri löggæslumenn um borð í bandarískar flugvélar sem fljúga um Þýskaland til þess að bregðast við hættunni. Háttsettur yfirmaður í bandaríska hernum sagði í samtali við ABC fréttastofuna að hættan væri mjög mikil. „Það eru um 300 til 500 manns sem eru grunaðir um hryðjuverkastarfsemi tengda al-Kaída í Þýskalandi," sagði fyrrum hershöfðinginn Andrew Platt „Í lýðræðislegu ríki eins og Þýskalandi er ekki hægt að handtaka fólk eingöngu vegna þess að það er grunað um hryðjuverkastarfsemi." Mennirnir sem skipulögðu hryðjuverkin í Bandaríkjunum þann 11. september 2001 störfuðu í Hamborg í Þýskalandi og skipulögðu árásina þar. Þýska lögreglan hefur þegar beðið stjórnvöld um meiri völd til þess að geta tekist á við þá ógn sem stafar af hryðjuverkahópum. Einhverjar fréttir hafa borist af því að grunaðir hryðjuverkamenn hafi verið að fylgjast með Patch Barracks. Talsmaður herstöðvarinnar sagðist samt ekki kannast við það. Engu að síður hafa öryggisráðstafanir verið auknar til muna við herstöðvar Bandaríkjamanna í Þýskalandi, samkvæmt tilmælum sendiráðs Bandaríkjanna þar í landi.
Erlent Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira