Sérstök umræða á þingi um samning Ragnheiðar Elínar við Matorku Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2015 14:20 Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Vísir/gva Sérstök umræða verður um ívilnunarsamning Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiparáðherra við Matorku á Alþingi á mánudaginn. Málshefjandi er Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, og verður Ragnheiður Elín til andsvara. Ragnheiður Elín gerði ívilnunarsamning við Matorku hinn 20. febrúar síðastliðinn sem metinn er á 450 milljónir króna. Fyrirtækið hyggur á stórfellt bleikjueldi á Reykjanesi en það er skráð í Sviss. Matorka mun fá alls kyns ívilnanir svo sem eins og 50 prósenta lækkun á tryggingagjaldi.Leiðrétting: Ívilnunarsamningur Matorku hljóðar upp á 450 milljónir króna samkvæmt Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu en ekki 700 milljónir eins og áður hefur komið fram. Einnig hefur fyrirtækið óskað eftir 52 milljónum í þjálfunarstyrki. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu verður fyrirtækið ekki styrkt meira en nemur 35 prósentum af heildarfjárfestingu, sem er undir leyfilegu hámarki samkvæmt EES reglum. Alþingi Tengdar fréttir 700 milljóna ívilnun iðnaðarráðherra við Matorku gagnrýnd Iðnaðarráðherra hefur undirritað ivinlunarsamning upp á 700 milljónir við Matorku með fyrirvara um samþykkt frumvarps en hefur ekki mætt fyrri atvinnuveganefnd til að skýra málið. 17. mars 2015 13:14 Segir fjárfestingasamninginn ekki raska samkeppni á fiskeldismarkaði Forstjóri Matorku að ýmsar rangfærslur hafi komið fram í fjölmiðlum varðandi fjárfestingarsamning Matorku við ríkið. 19. mars 2015 08:42 Þingmenn ósáttir við rök ráðherrans Ívilnanasamningur ríkisins við Matorku var til umræðu á atvinnuveganefndarfundi þingsins í gær. Nefndarmenn minnihlutans voru ekki sáttir við röksemdafærslu ráðherrans. "Skekkir leikinn á markaði,“ segir Björt Ólafsdóttir. 20. mars 2015 08:45 Gerir athugasemdir við umfjöllun Kastljóss Ráðuneytið segir Kastljós hafa farið rangt með nokkur atriði í umfjöllun sinni um Matorku. 18. mars 2015 13:19 Segist enga hagsmuna eiga vegna nýs frumvarps Eiríkur Svavarsson, einn af eigendum Matorku ehf, segir að verið sé að leitast við að kasta rýrð á störf sín í laganefnd Lögmannafélags Íslands í ljósi eignarhaldsins á Matorku. 18. mars 2015 14:08 Samningur iðnaðarráðherra við Matorku gæti fallið um sjálfan sig Formaður atvinnuveganefndar segir nauðsynlegt að skoða frumvarp um ívilnanir betur í ljósi nýlegs samnings iðnaðarráðherra við Matorku sem gæti skekkt samkeppni. 18. mars 2015 13:50 Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. 18. mars 2015 19:15 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Erlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
Sérstök umræða verður um ívilnunarsamning Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiparáðherra við Matorku á Alþingi á mánudaginn. Málshefjandi er Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, og verður Ragnheiður Elín til andsvara. Ragnheiður Elín gerði ívilnunarsamning við Matorku hinn 20. febrúar síðastliðinn sem metinn er á 450 milljónir króna. Fyrirtækið hyggur á stórfellt bleikjueldi á Reykjanesi en það er skráð í Sviss. Matorka mun fá alls kyns ívilnanir svo sem eins og 50 prósenta lækkun á tryggingagjaldi.Leiðrétting: Ívilnunarsamningur Matorku hljóðar upp á 450 milljónir króna samkvæmt Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu en ekki 700 milljónir eins og áður hefur komið fram. Einnig hefur fyrirtækið óskað eftir 52 milljónum í þjálfunarstyrki. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu verður fyrirtækið ekki styrkt meira en nemur 35 prósentum af heildarfjárfestingu, sem er undir leyfilegu hámarki samkvæmt EES reglum.
Alþingi Tengdar fréttir 700 milljóna ívilnun iðnaðarráðherra við Matorku gagnrýnd Iðnaðarráðherra hefur undirritað ivinlunarsamning upp á 700 milljónir við Matorku með fyrirvara um samþykkt frumvarps en hefur ekki mætt fyrri atvinnuveganefnd til að skýra málið. 17. mars 2015 13:14 Segir fjárfestingasamninginn ekki raska samkeppni á fiskeldismarkaði Forstjóri Matorku að ýmsar rangfærslur hafi komið fram í fjölmiðlum varðandi fjárfestingarsamning Matorku við ríkið. 19. mars 2015 08:42 Þingmenn ósáttir við rök ráðherrans Ívilnanasamningur ríkisins við Matorku var til umræðu á atvinnuveganefndarfundi þingsins í gær. Nefndarmenn minnihlutans voru ekki sáttir við röksemdafærslu ráðherrans. "Skekkir leikinn á markaði,“ segir Björt Ólafsdóttir. 20. mars 2015 08:45 Gerir athugasemdir við umfjöllun Kastljóss Ráðuneytið segir Kastljós hafa farið rangt með nokkur atriði í umfjöllun sinni um Matorku. 18. mars 2015 13:19 Segist enga hagsmuna eiga vegna nýs frumvarps Eiríkur Svavarsson, einn af eigendum Matorku ehf, segir að verið sé að leitast við að kasta rýrð á störf sín í laganefnd Lögmannafélags Íslands í ljósi eignarhaldsins á Matorku. 18. mars 2015 14:08 Samningur iðnaðarráðherra við Matorku gæti fallið um sjálfan sig Formaður atvinnuveganefndar segir nauðsynlegt að skoða frumvarp um ívilnanir betur í ljósi nýlegs samnings iðnaðarráðherra við Matorku sem gæti skekkt samkeppni. 18. mars 2015 13:50 Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. 18. mars 2015 19:15 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Fjórir handteknir í tengslum við rán Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Erlent Fleiri fréttir Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Sjá meira
700 milljóna ívilnun iðnaðarráðherra við Matorku gagnrýnd Iðnaðarráðherra hefur undirritað ivinlunarsamning upp á 700 milljónir við Matorku með fyrirvara um samþykkt frumvarps en hefur ekki mætt fyrri atvinnuveganefnd til að skýra málið. 17. mars 2015 13:14
Segir fjárfestingasamninginn ekki raska samkeppni á fiskeldismarkaði Forstjóri Matorku að ýmsar rangfærslur hafi komið fram í fjölmiðlum varðandi fjárfestingarsamning Matorku við ríkið. 19. mars 2015 08:42
Þingmenn ósáttir við rök ráðherrans Ívilnanasamningur ríkisins við Matorku var til umræðu á atvinnuveganefndarfundi þingsins í gær. Nefndarmenn minnihlutans voru ekki sáttir við röksemdafærslu ráðherrans. "Skekkir leikinn á markaði,“ segir Björt Ólafsdóttir. 20. mars 2015 08:45
Gerir athugasemdir við umfjöllun Kastljóss Ráðuneytið segir Kastljós hafa farið rangt með nokkur atriði í umfjöllun sinni um Matorku. 18. mars 2015 13:19
Segist enga hagsmuna eiga vegna nýs frumvarps Eiríkur Svavarsson, einn af eigendum Matorku ehf, segir að verið sé að leitast við að kasta rýrð á störf sín í laganefnd Lögmannafélags Íslands í ljósi eignarhaldsins á Matorku. 18. mars 2015 14:08
Samningur iðnaðarráðherra við Matorku gæti fallið um sjálfan sig Formaður atvinnuveganefndar segir nauðsynlegt að skoða frumvarp um ívilnanir betur í ljósi nýlegs samnings iðnaðarráðherra við Matorku sem gæti skekkt samkeppni. 18. mars 2015 13:50
Ráðherra segist hvorki hygla kjördæmi sínu né ættingjum fjármálaráðherra Iðnaðarráðherra segist ekki hafa vitað að ættingjar fjármálaráðherra ættu hlut í Matorku þegar hún skrifaði undir samning við fyrirtækið. 18. mars 2015 19:15