Framsóknarmenn leggja til að lögreglu verði veittar forvirkar rannsóknarheimildir Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2015 22:30 Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram um helgina. Vísir/Valli Framsóknarflokkurinn vill að lögreglu verði veitt forvirkar rannsóknarheimildir verði drög að ályktunum flokksþings Framsóknar samþykkt. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram um helgina. Í drögum að ályktunum flokksþingsins, sem birt voru á heimasíðu flokksins í dag, segir að „til að sporna gegn skipulagðri glæpastarfsemi, „s.s. innflutningi fíkniefna, mansali, hryðjuverkum og auknum umsvifum skipulagðra glæpagengja, skal veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir sambærilegar þeim sem lögregla í öðrum norrænum ríkjum hefur.“ Með forvirkum rannsóknarheimildum fær lögregla rýmri heimild til að rannsaka hugsanlegt eða ætlað brot í þeim tilgangi að koma í veg fyrir það. Ólöf Nordal innanríkisráðherra greindi frá því í febrúar síðastliðinn að hún telji rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir, meðal annars til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- eða hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. Í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í lok febrúarmánaðar sagði hún að ekki væri unnið að gerð frumvarps um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu og að engin áform væru uppi um gerð slíks frumvarps. Þá nefndi ráðherra að í innanríkisráðuneytinu væri unnið að gerð skýrslu um innanríkis- og öryggismál sem væri ætlað að verða grunnur að frekari umræðu um þessi mál. Alþingi Tengdar fréttir Birgittu verulega brugðið við skýrslu um hryðjuverkaógn Birgitta Jónsdóttir telur ekki eðlilegt að mjög breiðir hópar fólks í landinu séu skilgreindir með þeim hætti að þeir séu ógn við samfélagið. 26. febrúar 2015 13:26 Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. 5. febrúar 2015 18:45 Telur varhugavert að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata varar við því að veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir og segir enga þörf á slíku í íslensku samfélagi. 6. febrúar 2015 18:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Framsóknarflokkurinn vill að lögreglu verði veitt forvirkar rannsóknarheimildir verði drög að ályktunum flokksþings Framsóknar samþykkt. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram um helgina. Í drögum að ályktunum flokksþingsins, sem birt voru á heimasíðu flokksins í dag, segir að „til að sporna gegn skipulagðri glæpastarfsemi, „s.s. innflutningi fíkniefna, mansali, hryðjuverkum og auknum umsvifum skipulagðra glæpagengja, skal veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir sambærilegar þeim sem lögregla í öðrum norrænum ríkjum hefur.“ Með forvirkum rannsóknarheimildum fær lögregla rýmri heimild til að rannsaka hugsanlegt eða ætlað brot í þeim tilgangi að koma í veg fyrir það. Ólöf Nordal innanríkisráðherra greindi frá því í febrúar síðastliðinn að hún telji rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir, meðal annars til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- eða hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. Í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í lok febrúarmánaðar sagði hún að ekki væri unnið að gerð frumvarps um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu og að engin áform væru uppi um gerð slíks frumvarps. Þá nefndi ráðherra að í innanríkisráðuneytinu væri unnið að gerð skýrslu um innanríkis- og öryggismál sem væri ætlað að verða grunnur að frekari umræðu um þessi mál.
Alþingi Tengdar fréttir Birgittu verulega brugðið við skýrslu um hryðjuverkaógn Birgitta Jónsdóttir telur ekki eðlilegt að mjög breiðir hópar fólks í landinu séu skilgreindir með þeim hætti að þeir séu ógn við samfélagið. 26. febrúar 2015 13:26 Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. 5. febrúar 2015 18:45 Telur varhugavert að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata varar við því að veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir og segir enga þörf á slíku í íslensku samfélagi. 6. febrúar 2015 18:45 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Birgittu verulega brugðið við skýrslu um hryðjuverkaógn Birgitta Jónsdóttir telur ekki eðlilegt að mjög breiðir hópar fólks í landinu séu skilgreindir með þeim hætti að þeir séu ógn við samfélagið. 26. febrúar 2015 13:26
Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. 5. febrúar 2015 18:45
Telur varhugavert að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata varar við því að veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir og segir enga þörf á slíku í íslensku samfélagi. 6. febrúar 2015 18:45