Jóhann Berg ekki með Burnley gegn Englandsmeisturunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2020 15:00 Jóhann Berg í grasinu í leik gegn Frökkum á Laugardalsvelli þann 11. október 2019. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Á mánudaginn eftir helgi mætast Burnley og Manchester City. Er það fyrsti leikur fyrrnefnda liðsins síðan öllu var skellt í lás sökum kórónufaraldursins í Englandi. Sean Dyche, þjálfari Burnley, hefur nú þegar gefið út að íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verði ekki í leikmannahópi liðsins en hann er ekki búinn að jafna sig af meiðslum. Sean Dyche confirms that Ashley Barnes, Chris Wood and Johann Berg Gudmundsson will all be unavailable for the Clarets trip to the Etihad on Monday.— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 18, 2020 Jóhann Berg var vongóður um að ná þeim leikjum sem eftir væru er hann ræddi við vefsíðu Burnley í apríl. Mögulega verður hann kominn aftur í leikmannahóp liðsins þegar Burnley fær Watford í heimsókn á fimmtudaginn eftir viku. Jóhann er ekki eini leikmaður Burnley sem verður fjarri góðu gamni gegn City en þeir Chris Wood og Ashley Barnes verða hvorugur með. Burnley siglir lygnan sjó í ensku úrvalsdeildinni en þegar níu umferðir eru eftir er liðið með 39 stig. Er liðið 12 stigum fyrir ofan fallsæti og sex stigum frá Manchester United sem situr í 5. sætinu en það er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Þá er það ekki bara Burnley sem þarf á kröftum Jóhanns að halda en íslenska landsliðið mætir Rúmeníu í október næstkomandi en leikurinn er liður í umspili Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. Það er deginum ljósara að möguleikar íslenska liðsins aukast til muna ef Jóhann er heill heilsu. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04 Jóhann Berg ræðir tímabilið og pirringinn sem því hefur fylgt | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska knattspyrnufélagsins Burnley, hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann hefur verið mikið meiddur á tímabilinu. 23. apríl 2020 21:00 Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. 23. apríl 2020 12:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Á mánudaginn eftir helgi mætast Burnley og Manchester City. Er það fyrsti leikur fyrrnefnda liðsins síðan öllu var skellt í lás sökum kórónufaraldursins í Englandi. Sean Dyche, þjálfari Burnley, hefur nú þegar gefið út að íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson verði ekki í leikmannahópi liðsins en hann er ekki búinn að jafna sig af meiðslum. Sean Dyche confirms that Ashley Barnes, Chris Wood and Johann Berg Gudmundsson will all be unavailable for the Clarets trip to the Etihad on Monday.— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 18, 2020 Jóhann Berg var vongóður um að ná þeim leikjum sem eftir væru er hann ræddi við vefsíðu Burnley í apríl. Mögulega verður hann kominn aftur í leikmannahóp liðsins þegar Burnley fær Watford í heimsókn á fimmtudaginn eftir viku. Jóhann er ekki eini leikmaður Burnley sem verður fjarri góðu gamni gegn City en þeir Chris Wood og Ashley Barnes verða hvorugur með. Burnley siglir lygnan sjó í ensku úrvalsdeildinni en þegar níu umferðir eru eftir er liðið með 39 stig. Er liðið 12 stigum fyrir ofan fallsæti og sex stigum frá Manchester United sem situr í 5. sætinu en það er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Þá er það ekki bara Burnley sem þarf á kröftum Jóhanns að halda en íslenska landsliðið mætir Rúmeníu í október næstkomandi en leikurinn er liður í umspili Evrópumótsins sem fram fer næsta sumar. Það er deginum ljósara að möguleikar íslenska liðsins aukast til muna ef Jóhann er heill heilsu.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04 Jóhann Berg ræðir tímabilið og pirringinn sem því hefur fylgt | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska knattspyrnufélagsins Burnley, hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann hefur verið mikið meiddur á tímabilinu. 23. apríl 2020 21:00 Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. 23. apríl 2020 12:00 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Aðstoðarþjálfari Jóhanns Bergs með kórónuveiruna Enska úrvalsdeildarfélagið Burnley hefur staðfest að Ian Woan, aðstoðarþjálfari félagsins, sé enn þeirra sex úr ensku úrvalsdeildinni sem greindist með kórónuveiruna. 19. maí 2020 20:04
Jóhann Berg ræðir tímabilið og pirringinn sem því hefur fylgt | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska knattspyrnufélagsins Burnley, hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann hefur verið mikið meiddur á tímabilinu. 23. apríl 2020 21:00
Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. 23. apríl 2020 12:00