Fyrsta þrennan hjá leikmanni Manchester United síðan 2013 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2020 19:45 Martial varð í kvöld fyrsti leikmaður Man Utd til að skora þrennu síðan 2013. Simon Stacpoole/Getty Images Anthony Martial gerði þrennu er Manchester United lagði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur fyrir tómum Old Trafford 3-0 heimamönnum í vil. Alls eru komin sjö ár síðan leikmaður liðið skoraði þrennu. Þar var að verki Robin van Persie gegn Aston Villa fyrir fullum Old Trafford en leikurinn fór einnig 3-0. Leikurinn fór fram 22. apríl 2013 og var aðeins meiri spenna fyrir hann heldur en leik dagsins. Man United gat nefnilega tryggt sér Englandsmeistaratitilinn með sigri þann daginn sem þeir og gerðu. Ekki nóg með að enginn leikmaður liðsins hafi skorað þrennu þá hefur liðið ekki unnið deildina síðan van Persie tryggði þeim sigur á Aston Villa. Robin van Persie fagnar eftir sigurinn á Aston Villa en þá var ljóst að Man Utd væri Englandsmeistari.EPA/PETER POWELL Ef til vill muna flestir stuðningsmenn Manchester United eftir einu marki Persie í leiknum en hann fékk þá langa sendingu frá Wayne Rooney yfir vörn Aston Villa, tók boltann á lofti við vítateigslínuna og þrumaði honum í netið. Undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hefur Man Utd liðið bæði skorað fimm mörk í fyrsta skipti síðan Sir Alex Ferguson var þjálfari og nú hefur leikmaður liðsins skorað þrennu í fyrsta skipti síðan Sir Alex Ferguson var við stjórnvölin. Hver veit nema Norðmanninum takist að leika fleiri þrekvirki Skotans eftir á komandi misserum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Martial skoraði þrennu er Man Utd í baráttunni um Meistaradeildarsæti Anthony Martial skoraði þrennu er Manchester United vann öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24. júní 2020 18:55 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Anthony Martial gerði þrennu er Manchester United lagði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur fyrir tómum Old Trafford 3-0 heimamönnum í vil. Alls eru komin sjö ár síðan leikmaður liðið skoraði þrennu. Þar var að verki Robin van Persie gegn Aston Villa fyrir fullum Old Trafford en leikurinn fór einnig 3-0. Leikurinn fór fram 22. apríl 2013 og var aðeins meiri spenna fyrir hann heldur en leik dagsins. Man United gat nefnilega tryggt sér Englandsmeistaratitilinn með sigri þann daginn sem þeir og gerðu. Ekki nóg með að enginn leikmaður liðsins hafi skorað þrennu þá hefur liðið ekki unnið deildina síðan van Persie tryggði þeim sigur á Aston Villa. Robin van Persie fagnar eftir sigurinn á Aston Villa en þá var ljóst að Man Utd væri Englandsmeistari.EPA/PETER POWELL Ef til vill muna flestir stuðningsmenn Manchester United eftir einu marki Persie í leiknum en hann fékk þá langa sendingu frá Wayne Rooney yfir vörn Aston Villa, tók boltann á lofti við vítateigslínuna og þrumaði honum í netið. Undir stjórn Ole Gunnar Solskjær hefur Man Utd liðið bæði skorað fimm mörk í fyrsta skipti síðan Sir Alex Ferguson var þjálfari og nú hefur leikmaður liðsins skorað þrennu í fyrsta skipti síðan Sir Alex Ferguson var við stjórnvölin. Hver veit nema Norðmanninum takist að leika fleiri þrekvirki Skotans eftir á komandi misserum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Martial skoraði þrennu er Man Utd í baráttunni um Meistaradeildarsæti Anthony Martial skoraði þrennu er Manchester United vann öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24. júní 2020 18:55 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Martial skoraði þrennu er Man Utd í baráttunni um Meistaradeildarsæti Anthony Martial skoraði þrennu er Manchester United vann öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24. júní 2020 18:55