Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Árni Jóhannsson skrifar 7. ágúst 2025 17:17 Úr leik hjá Stjörnunni. Vísir/Viktor Stjörnukonur lögðu Tindastól af velli með sannfærandi hætti í Bestu deild kvenna í dag. Stjarnan var betri aðilinn nánast allan tímann og Stólarnir áttu í stökustu vandræðum með að skapa sér færi. Niðurstaðan 3-0 og Stjarnan hoppar upp í 6. sæti. Umfjöllun og viðtöl síðar í kvöld. Besta deild kvenna Stjarnan Tindastóll
Stjörnukonur lögðu Tindastól af velli með sannfærandi hætti í Bestu deild kvenna í dag. Stjarnan var betri aðilinn nánast allan tímann og Stólarnir áttu í stökustu vandræðum með að skapa sér færi. Niðurstaðan 3-0 og Stjarnan hoppar upp í 6. sæti. Umfjöllun og viðtöl síðar í kvöld.