Upprúllun í Íslendingaslag Sveindísar og Selmu Sólar Það var Íslendingaslagur í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Nurnberg tók á móti Wolfsburg á heimavelli sínum. Fótbolti 17. febrúar 2024 13:31
Klopp hrósar Alonso: „Er að gera frábæra hluti“ Jurgen Klopp mun hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool að tímabilinu loknu og hafa ýmsir verið orðaðir við starfið. Klopp jós hrósi yfir einn mögulegan eftirmann sinn í gær og sagði næstu kynslóð knattspyrnustjóra þegar vera byrjaða að láta ljós sitt skína. Enski boltinn 17. febrúar 2024 10:31
Bayern muni veita Liverpool samkeppni um Alonso Líklegt þykir að þýska stórveldið Bayern München muni veita Liverpool samkeppni um Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen, í sumar. Fótbolti 17. febrúar 2024 09:01
„Félagið og liðið mikilvægara en nokkur einstaklingur“ Luis Enrique, knattspyrnustjóri franska stórveldisins Paris Saint-Germain, segir að félagið og liðið sé mikilvægara en nokkur einstaklingur eftir að stórstjarnan Kylian Mbappé sagði forráðamönnum félagsins frá því að hann ætli sér að yfirgefa PSG í sumar. Fótbolti 17. febrúar 2024 08:01
KSÍ tapaði 126 milljónum króna Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, birti í dag ársreikning sinn fyrir árið 2023 og fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. Fótbolti 16. febrúar 2024 23:30
Þróttur lagði Val og öruggt hjá Víkingum Lengjudeildarlið Þróttar gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur er liðið mætti Val í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma unnu Íslandsmeistarar Víkings öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 16. febrúar 2024 22:15
Inter styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri Inter Milan vann öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Saleritana í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2024 22:07
Skoraði sjö í einum og sama leiknum Knattspyrnukonan Hildur Karítas Gunnarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði sjö mörk fyrir Aftureldingu er liðið vann vægast sagt sannfærandi 9-2 sigur gegn Fram í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2024 21:56
Manchester City galopnaði titilbaráttuna Manchester City vann gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Englandsmeistara Chelsea í toppslag ensku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2024 21:16
Þór/KA valtaði yfir Víking Þór/KA vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Víkingi í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2024 19:49
Svarar orðrómum um áhuga Liverpool Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur svarað þeim orðrómum um að Liverpool hafi áhuga á því að fá hann til að taka við liðinu þegar Jürgen Klopp kveður félagið að yfirstandandi tímabili loknu. Fótbolti 16. febrúar 2024 18:00
Jota bestur í fyrsta sinn Jürgen Klopp var í dag valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og einn af lærisveinum hans, Diogo Jota, var valinn besti leikmaður mánaðarins. Enski boltinn 16. febrúar 2024 17:15
Landsréttur á því að Síminn hafi ekki brotið lög með sölu enska boltans Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að Síminn hafi ekki brotið gegn ákvæðum sáttar við Samkeppniseftirlitið með því að tvinna saman fjarskiptaþjónustu og línulega sjónvarpsþjónustu, enska boltann á Símanum Sport. Viðskipti innlent 16. febrúar 2024 17:11
Arna sleit krossband: „Búin að gráta mikið í dag“ Ljóst er að besta knattspyrnukona Bestu deildarinnar undanfarin ár, Arna Sif Ásgrímsdóttir, verður ekki með meisturum Vals á þessu ári eftir að hún sleit krossband í hné. Íslenski boltinn 16. febrúar 2024 15:43
Højlund gæti slegið met um helgina Danski framherjinn Rasmus Højlund gæti slegið met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudaginn ef hann skorar fyrir Manchester United gegn Luton. Fótbolti 16. febrúar 2024 15:15
Rappaði með Haaland og gæti endað í ÍA Góður vinur einnar stærstu knattspyrnustjörnu heims, Erlings Haaland, gæti átt eftir að standa í vörn Skagamanna þegar þeir snúa aftur í Bestu deildina í sumar. Íslenski boltinn 16. febrúar 2024 14:31
Harðneitaði að ræða um Mbappé Luis Enrique, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, neitaði að tjá sig um yfirvofandi brottför sinnar helstu stórstjörnu, Kylian Mbappé, næsta sumar. Fótbolti 16. febrúar 2024 13:46
Salah klár og enginn neyddur til að spila of snemma Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fann sig knúinn til að svara efasemdaröddum þeirra sem telja að Trent Alexander-Arnold og Dominik Szoboszlai hafi verið látnir byrja of snemma að spila eftir meiðsli. Enski boltinn 16. febrúar 2024 13:04
Íslenskir dómarar lærðu á VAR í Stockley Park Þrátt fyrir að myndbandsdómgæsla (e. VAR) sé ekki notuð í leikjum á Íslandsmótinu í fótbolta, að minnsta kosti ekki enn, þá hafa íslenskir dómarar verið að læra tökin á henni. Fótbolti 16. febrúar 2024 11:30
Segir að Toni Kroos sé Federer fótboltans Argentínska knattspyrnugoðsögnin Juan Román Riquelme er mikill aðdáandi þýska miðjumannsins Toni Kroos og hann er alls ekki sá eini. Fótbolti 16. febrúar 2024 11:01
„Mamma, við skulum fara til Bandaríkjanna“ Fimm ára sonur Emmu Hayes átti mikinn þátt í því að hún tók risaákvörðun varðandi þjálfaraferil sinn. Enski boltinn 16. febrúar 2024 10:30
Utan vallar: Bestu erlendu framherjarnir í sögu íslenska fótboltans Margir frábærir framherjar hafa spilað í íslensku deildinni og einn þeirra er kominn yfir hundrað mörk. Tímamót hjá þeim markahæsta kallar á vangaveltur um hver sé sá besti. Íslenski boltinn 16. febrúar 2024 10:00
Arnór Trausta spurði konuna sína: Hvað í andskotanum á ég að gera? Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason er í stóru viðtali við Expressen blaðið í Svíþjóð. Hann ræðir þar meðal annars nýtt hlutverk þar sem hann fót vel út fyrir þægindarammann. Fótbolti 16. febrúar 2024 09:00
Sævar viss um að hagræðing úrslita hafi átt sér stað Alla jafna þykja æfingarleikir tveggja liða ekki mikið fréttaefni en Íslendingaslagur Lyngby og Ham/Kam í Tyrklandi á dögunum hefur svo sannarlega hlotið verðskuldaða athygli. Nokkrir Íslendingar, þar á meðal Sævar Atli Magnússon, leika með liði Lyngby og þá er Viðar Ari Jónsson á mála hjá Ham/Kam. Fótbolti 16. febrúar 2024 08:01
Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. Fótbolti 16. febrúar 2024 06:31
Mourinho útskýrði af hverju hann hafnaði enska landsliðinu Portúgalska knattspyrnustjóranum José Mourinho bauðst á sínum tíma að taka við enska landsliðinu en ákvað að afþakka það. Enski boltinn 15. febrúar 2024 23:31
Hodgson fluttur á sjúkrahús af æfingu Crystal Palace Roy Hodgson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á æfingu liðsins í morgun. Fótbolti 15. febrúar 2024 23:02
AC Milan valtaði yfir Rennes og Kristian og félagar komu til baka AC Milan vann afar öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Rennes í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma gerðu Kristian Hlynsson og félagar í Ajax dramatískt 2-2 jafntefli gegn Bodø/Glimt í Sambandsdeildinni. Fótbolti 15. febrúar 2024 22:01
Þróttur og Stjarnan skiptu stigunum á milli sín Þróttur og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í annarri umferð riðlakeppni Lengjubikars kvenna í kvöld. Fótbolti 15. febrúar 2024 21:36
Lukaku hetja Roma og Icardi tryggði Galatasaray dramatískan sigur Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Roma er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Feyenoord í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 15. febrúar 2024 19:46