

Glamour

Ekkert photoshop hjá ASOS
ASOS hefur hlotið mikið lof fyrir myndir í netverslun sinni

Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París
Hið fornfræga franska tískuhús Chanel frumsýnir glænýjan ilm, Gabrielle með pompi og pragt í París.

Louis Vuitton x Supreme
Samstarfið kom í búðir 30. júní síðastliðinn

Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni
Sýning Iris Van Herpen á hátískuvikunni í París í gær var mjög frumleg

Áhersla á mittið hjá Dior
Hátískuvikan stendur nú yfir í París

Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements
Tommy Hilfiger tilkynnti um samstarfið á Instagram síðu sinni

Svona verslar þú á útsölum
Glamour gefur góð ráð til að gera góð kaup á útsölunum sem er nú að yfirtaka verslanir landsins.

6 regnkápur fyrir helgina
Undirbúum okkur vel fyrir helgina því það verður rigning víðsvegar um landið

Vogue tekur myndir á Seyðisfirði
Fallegar myndir frá Seyðisfirði og hraustlega sjósundsliðinu þar

Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum
Glamour tók saman nokkra flotta hluti undir 10 þúsund krónum sem til eru í búðum núna. Tilvalið fyrir helgina jafnvel?

Balenciaga hjól komið í sölu
Franska tískuhúsið hefur sett hjólið sem var á tískupallinum í framleiðslu.

Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir
Fyrirsætan og leikarinn Jason Statham eignuðust sitt fyrsta barn um helgina.

Ólétt á forsíðu Vanity Fair
Serena Williams er nakin og ólétt á flottri forsíðu Vanity Fair

Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu
Það var svo sannarlega góð stemming þegar Andrea og Elísabet hófu sölu á bolunum Konur eru konum bestar með smá teiti í verslun Andrea við Laugaveg.

Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París
Fatalína Thom Browne fékk mikla athygli á tískuvikunni í París.

Brad Pitt og Sienna Miller nýjasta stjörnuparið?
Leikarnir frægu sáust saman á VIP svæði hátíðarinnar og leiddust saman út af næturklúbb.

Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton
Vorlína Louis Vuitton fyrir 2018 bauð upp á flotta fylgihluti fyrir herrana.

Litagleði á herratískuvikunni
Margar áhugaverðar týpur á tískuvikunni eins og svo oft áður.

iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina
Íslenska barnafatamerkið fangar athygli Kærleiksbjarnanna góðu.

Nærbuxur sem draga í sig blóði
Er þetta mögulega besta uppfinning allra tíma?

Í stíl á tískuvikunni
Kærustuparið Jimmy Q og Jet Luna klæddu sig alveg eins á tískuvikunni í París.

Pabbarnir mættir á tískupallinn
Balenciaga sýndi skemmtilega vorlínu karla fyrir árið 2018 í París.

19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein
Calvin Klein kynnir nýjan ilm, Obsessed á næstu vikum og leita aftur í gamlar upptökur af fyrirsætunni.

Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara
Bella Hadid nýtt andlit Max Mara Accessories og gerir það með stæl.

Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari
Margir gestir leyfðu ímyndunaraflinu að ráða för við fataval.

Paris Jackson á forsíðu ástralska Vogue
Dóttir Michael Jackson er að koma sterk inn í tískuheiminum.

Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn
Gestir tónlistarhátíðarinnar létu veðrið ekki á sig fá og skemmtu sér vel um helgina.

Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar
Það er óhætt að segja að gestir hátíðarinnar klæða sig eftir veðri.

Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn
Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu.

Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin
Það er greinilegt að yfirhöfn sumarsins er blá og úr gallaefni.