Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Ísland og Frakkland áttust við í afar mikilvægum leik á Laugardalsvelli, í undankeppni HM karla í fótbolta sem lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 13. október 2025 19:41
Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Grænhöfðaeyjar tryggðu sér í dag sæti á HM karla í fótbolta í fyrsta sinn. Grænhöfðeyingar verða þar með næstminnsta þjóðin til að spila á HM, á eftir Íslendingum. Fótbolti 13. október 2025 19:30
Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í kvöld. Fótbolti 13. október 2025 17:17
Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, verður frá keppni fram í miðjan nóvember vegna meiðsla á hné. Enski boltinn 13. október 2025 16:45
Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé Jean-Phillippe Mateta, framherji Crystal Palace, byrjar í fyrsta sinn landsleik fyrir Frakkland er liðið mætir Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 13. október 2025 16:18
„Ísland er með sterkt lið“ Mike Maignan, markvörður AC Milan á Ítalíu, mun bera fyrirliðabandið í fjarveru Kylians Mbappé er Frakkar sækja Íslendinga heim á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2026 í fótbolta í kvöld. Hann býst við erfiðum leik. Fótbolti 13. október 2025 16:02
„Ekitiké er ekki slæmur“ Hákon Arnar Haraldsson vonast til að fjarvera sterkra leikmanna hjá franska landsliðinu komi sér vel fyrir Ísland er liðin eigast við á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2026 í kvöld. Engir aukvisar koma hins vegar inn í staðinn. Fótbolti 13. október 2025 14:02
Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, býst við hörkuleik þegar hans menn mæta Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 13. október 2025 13:30
Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Íslendingar geta komið í veg fyrir að Frakkar tryggi sér sæti á HM í fótbolta í kvöld. Ísland og Frakkland eigast þá við á Laugardalsvellinum í D-riðli undankeppni HM 2026. Fótbolti 13. október 2025 12:47
Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Meiðsli herja á leikmannahóp franska landsliðsins sem sækir Ísland heim á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2026 í kvöld. Kylian Mbappé heltist úr lestinni um helgina og eru þónokkrir framsæknir leikmenn frá vegna meiðsla. Fótbolti 13. október 2025 12:01
Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Ollie Watkins, framherji Aston Villa, hefur dregið sig úr enska landsliðinu sem mætir Lettlandi í undankeppni HM 2026 á morgun. Fótbolti 13. október 2025 11:00
„Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Arnar Gunnlaugsson vonast til að fjarvera Kylian Mbappé reynist íslenska landsliðinu vel er Frakkar heimsækja Laugardalsvöll í undankeppni HM í kvöld. Ljóst er að sterkur maður kemur í manns stað í breiðum frönskum hópi. Fótbolti 13. október 2025 10:32
Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Þrátt fyrir að skoska karlalandsliðið í fótbolta hafi færst nær sínu fyrsta heimsmeistaramóti í 28 ár var þjálfari þess afar ósáttur eftir sigurinn á Hvíta-Rússlandi í gær. Fótbolti 13. október 2025 08:03
Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Julian Nagelsmann, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa ætlað sér að gera lítið úr norður-írska landsliðinu eftir leik liðanna í undankeppni HM 2026 í síðasta mánuði. Fótbolti 13. október 2025 07:30
Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, Milos Milojevic, er meðal þeirra sem eru orðaðir við starf landsliðsþjálfara Serbíu. Fótbolti 13. október 2025 07:02
Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti og innlendur körfubolti einkennir dagskrá sjónvarpsstöðvar SÝN Sport í dag. Fótbolti 13. október 2025 06:01
Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Holland vann Finnland og Pólland Litháen í G riðli undankeppni HM ´26. Króatar áttu ekki í vandræðum með Gíbraltar og geta farið langt með farseðilinn á lokamótið í næstu umferð. Fótbolti 12. október 2025 21:16
Danir fóru létt með Grikki Danmörk tyllti sér á topp C-riðils í undankeppni HM 2026 og færist nær lokakeppninni með sigri á Grikklandi á Parken. Leikurinn fór 3-1 en Danir voru þremur mörkum yfir í hálfleik. Fótbolti 12. október 2025 18:16
Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Færeyingar gerðu sér lítið fyrir sér og lögðu Tékkland að velli í áttundu umferð L riðils í undankeppni HM ´26 í fótbolta. Leikið var í Þórshöfn og komust heimamenn yfir í tvígang og unnu leikinn 2-1. Fótbolti 12. október 2025 18:04
Svona var blaðamannafundur Deschamps Franska landsliðið er komið til Íslands og spilar á Laugardalsvellinum annað kvöld. Franski landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps og fyrirliðinn hans sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi. Fótbolti 12. október 2025 17:00
Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Eitt besta fótboltalandslið heims mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson og fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi. Arnari hitnaði í hamsi þegar hann fór yfir umræðuna eftir tapið gegn Úkraínu á föstudagskvöld. Fótbolti 12. október 2025 15:47
Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Norska súperstjarnan Erling Haaland hefur yfirgefið norska landsliðshópinn en markahrókurinn fær verðskuldaða hvíld eftir 5-0 sigurinn á Ísrael í gær. Fótbolti 12. október 2025 15:03
Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Svíar eru í slæmum málum í undankeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta eftir tap á móti Svisslendingum í mikilvægum leik. Fótbolti 12. október 2025 14:32
Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Norski framherjinn Erling Braut Haaland hélt áfram að bæta við ótrúlega markatölfræði sína í 5-0 sigri á Ísrael í undankeppni HM í gær og er nú kominn með meira en fimmtíu mörk fyrir norska landsliðið. Fótbolti 12. október 2025 14:00
Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Marko Arnautovic varð á föstudagskvöldið markahæsti leikmaður austurríska fótboltalandsliðsins frá upphafi en sá sem átti markametið áður var ekki alltof hrifinn og ætlar að leita réttar síns fyrir dómstólum. Fótbolti 12. október 2025 11:00
Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Norðmenn eru millimetrum frá heimsmeistaramótinu næsta sumar eftir 5-0 stórsigur á Ísrael í undankeppni HM í gær. Landsliðsþjálfari vildi að landsliðsmennirnir fengju að njóta góðs árangurs eftir leikinn í Osló í gær. Fótbolti 12. október 2025 10:10
„Þetta var sársaukafullt“ Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu voru hársbreidd frá því að landa stigi á móti portúgalska landsliðinu í gær. Fótbolti 12. október 2025 09:52
Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Ísland er í dag fámennasta þjóðin sem hefur tekið þátt í heimsmeistarakeppni karla í fótbolta en verður það kannski ekki mikið lengur. Fótbolti 12. október 2025 08:30
Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Tuttugu og tveir voru handteknir og táragasi var beitt þegar til átaka kom á mótmælum við Ullevaal-leikvanginn í Ósló. Þar atti norska landsliðið kappi við það ísraelska í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á næsta ári. Erlent 11. október 2025 23:53
Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni HM ´26 í dag. Spánverjar stigu gott skref í átt að farseðli til N-Ameríku á næsta ári. Ítalir eru í bílstjórasætinu um að ná öðru sætinu í I-riðli og Albanir unnu í Serbíu. Fótbolti 11. október 2025 21:01