Starfsfólk á skrifstofu við Kringluna veiktist Smitin ekki rakin til verslunar í Kringlunni. Innlent 26. nóvember 2020 15:49
Smitstuðullinn yfir einum sem sé ávísun á aðra bylgju Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, óttast mjög jólin og ferðalögum og mannamótum sem þeim fylgja. Innlent 26. nóvember 2020 14:40
Opinn fundur Samtaka fjármálafyrirtækja um efnahagsleg áhrif heimsfaraldursins Bein útsending verður hér á Vísi frá opnum fundi Samtaka fjármálafyrirtækja sem hefst klukkan 15. Á fundinum verður farið yfir glímuna við efnahagsleg áhrif Covid -19. Samstarf 26. nóvember 2020 13:01
Starfsfólk í Kringlunni veiktist Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir smit sem komið hafa upp hjá starfsfólki í Kringlunni meðal þeirra sem séu í skoðun. Innlent 26. nóvember 2020 12:56
Biður fólk að íhuga hvort það þurfi að eltast við 10% afslátt á gallabuxum Aðstoðaryfirlögregluþjónn hvetur fólk til að meta hvort nauðsynlegt sé að flykkjast í verslunarmiðstöðvar á Svörtum föstudegi og kaupa sér gallabuxur á 10% prósenta afslætti. Sóttvarnalæknir deilir áhyggjum af samþjöppun fólks í stórum verslunum. Innlent 26. nóvember 2020 12:31
BSRB mótmælir aðhaldskröfu Formannaráð BSRB segir ótækt að gera aðhaldskröfu í heilbrigðisþjónustu í heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar og í kjölfar hans. Þess í stað eigi að auka fjárveitinga í heilbrigðiskerfið. Innlent 26. nóvember 2020 12:30
Nágrannar tilkynna mun meira en áður til barnaverndarnefnda Tilkynningum til barnaverndarnefnda hefur fjölgað um 14% milli ára á landsvísu. Nýjar deildir borgarinnar sinna eingöngu börnum af erlendum uppruna og börnum sem hafa orðið fyrir ofbeldi. Sviðsstjóri velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur miklar áhyggjur af ungmennum í hópnum. Innlent 26. nóvember 2020 12:01
Sex hafi smitast í fámennu fertugsafmæli Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar greinir frá afmælisveislu liðna helgi þar sem að minnsta kosti sex smituðust af Covid-19. Hún hefur varað vini við boðum komandi helgi og hefur miklar áhyggjur af stöðu mála. Innlent 26. nóvember 2020 11:49
Áhyggjufullur og segir vísbendingar um að faraldurinn sé að fara af stað á ný Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir vísbendingar fyrir hendi þess efnis að kórónuveirufaraldurinn sé að færa sig upp á skaftið á nýjan leik. Innlent 26. nóvember 2020 11:12
Ellefu greindust innanlands og aðeins þrír í sóttkví Ellefu greindust með veiruna innanlands í gær og voru aðeins þrír þeirra sem greindust í sóttkví. Innlent 26. nóvember 2020 10:53
Segja ráðamenn í New York hafa brotið á trúuðu fólki Meirihluti dómara í Hæstarétti Bandaríkjanna segir að samkomu- og fjöldatakmarkanir á kirkjur og bænahús í New York hafi brotið á stjórnarskrá Bandaríkjanna, sem tryggi Bandaríkjamönnum trúfrelsi. Óljóst er hvort úrskurðurinn muni í raun hafa einhver áhrif. Erlent 26. nóvember 2020 10:28
Svona var 141. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 26. nóvember 2020 10:10
Vill samkomulag um að skíðasvæði í Evrópu verði lokuð fram yfir áramót Þýsk stjórnvöld leitast nú eftir samkomulagi við önnur aðildarríki ESB um að halda skíðasvæðum lokuðum fram í byrjun janúar. Skuli það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 26. nóvember 2020 10:06
Konferencja o COVID-19 z polskim tłumaczem Najnowsze informacje o COVID-19 po polsku. Polski 26. nóvember 2020 09:37
Vill skýra langtímaáætlun um sóttvarnir til loka faraldursins Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins kallar eftir því að stjórnvöld setji fram skýra langtímaáætlun um hvernig haga eigi sóttvörnum til enda kórónuveirufaraldursins. Innlent 26. nóvember 2020 09:24
Óvissa um barnshafandi konur og bólusetningar og því mikilvægt að ná hjarðónæmi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að mikil og góð þátttaka almennings í bólusetningu sé gríðarlega mikilvæg til að ná hjarðónæmi. Það sé eina leiðin til að vernda þá hópa sem ekki verður hægt að bólusetja. Innlent 26. nóvember 2020 09:01
Sænski prinsinn og Sofía prinsessa með Covid-19 Sænski prinsinn Karl Filippus og Sofía prinsessa, eiginkona hans, hafa greinst með Covid-19. Erlent 26. nóvember 2020 08:47
Hvað er „Út úr kófinu”? Út úr kófinu er hópur fólks úr ýmsum stéttum samfélagsins sem á það sameiginlegt að vilja opna umræðuna um COVID-19. Við erum sannarlega ekki sammála um allar áherslur en það eru þó ákveðin atriði sem við erum sammála um og viljum leggja áherslu á. Skoðun 26. nóvember 2020 08:30
Já, þetta er forgangsmál Ástandið undanfarna mánuði hefur snert okkur öll á einhvern hátt. Sumir hafa veikst, aðrir misst af stórum tímamótum og hjá enn öðrum er vinnan og lífsviðurværið undir. Skoðun 26. nóvember 2020 07:00
Hart barist um allar lausar stöður á næstunni Ástandið minnir um sumt á mánuðina eftir bankahrun þar sem barist er um hvert starf sem auglýst er. Atvinnulífið á Vísi ræddi við nokkra vinnuveitendur sem eiga það sameiginlegt að hafa auglýst nokkur störf síðustu vikurnar. Atvinnulíf 26. nóvember 2020 07:00
400 milljónir til kaupa á 550 þúsund skömmtum af bóluefni Lagt er til að fjárheimildir verði auknar samtals um rúma 65 milljarða í nýju frumvarpi til fjáraukalaga sem dreift var á Alþingi í dag. Gert er ráð fyrir ríflega 55 milljarða aukningu vegna svokallaðra COVID-útgjalda. Innlent 25. nóvember 2020 23:30
Sísýfos - Nokkrar spurningar til sóttvarnarlæknis Hjálmar Jónsson vill fá svör frá sóttvarnalækni við ákveðnum spurningum. Skoðun 25. nóvember 2020 20:31
Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. Innlent 25. nóvember 2020 20:31
Þjálfun áhafna Landhelgisgæslunnar úr skorðum TF-GRO eina starfhæfa þyrla Landhelgisgæslunnar fer í reglubundið eftirlit á morgun sem mun að minnsta kosti taka tvo daga. Hún þarf síðan að fara í lengri skoðun hinn 12. desember og ef ekki hafa náðst samninga við flugvirkja þá verður allur flugfloti Gæslunnar lamaður. Innlent 25. nóvember 2020 19:20
Stuðst við sjúkrasögu til að boða áhættuhópa í bólusetningu Þeir sem eru í áhættuhópi gagnvart kórónuveirunni munu fá rafrænt boð um að mæta í bólusetningu. Stuðst verður við sjúkrasögu sem er vistuð í gagnagrunni heilbrigðiskerfisins. Innlent 25. nóvember 2020 18:30
Þórólfur um smit Víðis: „Vont fyrir okkur og verst fyrir hann“ Sóttvarnalæknir segir að Víðir Reynisson hafi farið á hárréttu augnabliki í sóttkví til að lágmarka smithættu. Innlent 25. nóvember 2020 17:56
Tekist á um útgöngubann á Alþingi Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til breytinga á sóttvarnarlögum. Innlent 25. nóvember 2020 16:58
Víðir segir að ekkert gangi að rekja smit hans og konunnar Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra hefur greinst með COVID-19. Innlent 25. nóvember 2020 15:42
Ungu fólki í foreldrahúsum fjölgar mikið í faraldrinum Hlutfall ungs fólks sem býr í foreldrahúsum hefur stóraukist á þessu ári og er kórónuveirufaraldurinn talinn leika stórt hlutverk í þeirri þróun. Um 70% fólks á aldrinum 18-24 ára bjuggu hjá foreldrum í ágúst. Innlent 25. nóvember 2020 15:19
Samdráttur ekki meiri í 300 ár: Segir efnahagslegt neyðarástand Bretlands rétt að hefjast Fjármálaráðherra Bretlands ræddi ríkisreksturinn á þingi í dag og sagði hann meðal annars að efnahagslegt neyðarástand Bretlands væri rétt að hefjast. Erlent 25. nóvember 2020 14:50