Keppnistreyja LeBron fór á 6,2 milljónir Heimkoma LeBron James til Cleveland í haust var mikill fjölmiðlamatur í Bandaríkjunum og keppnistreyjan sem kappinn klæddist í fyrsta deildarleiknum með Cavaliers kostaði skildinginn. Körfubolti 21. nóvember 2014 19:00
Sænskur NBA-leikmaður dæmdur í 24 leikja bann Jeffery Taylor, leikmamaður Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta, var dæmdur í 24 leikja bann eftir að hafa verið dæmdur sekur um ofbeldi gegn kærustu sinni. Körfubolti 21. nóvember 2014 17:00
Kóngarnir fyrstir til að fella Chicago á útivelli | Myndbönd DeMarcus Cousins eignaði sér teiginn gegn stóru strákunum í Bulls í flottum sigri Sacramento Kings. Körfubolti 21. nóvember 2014 07:00
Fyrsti NBA-leikmaðurinn sem kom úr skápnum er hættur Hinn 35 ára Jason Collins hefur ákveðið að segja það gott í NBA-deildinni. Körfubolti 20. nóvember 2014 18:00
LeBron missti boltann og afhenti Spurs sigurinn | Myndbönd Besti körfuboltamaður heims missti boltann klaufalega í lokasókninni og Spurs er nú búið að vinna tíu leiki í röð gegn Cleveland Körfubolti 20. nóvember 2014 07:00
Ég vona að Lakers verði ömurlegt lið að eilífu Það eru fáir sem gleðjast meir yfir hörmulegu gengi LA Lakers en Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks. Körfubolti 19. nóvember 2014 15:00
Flengdi sex ára son sinn með belti NBA-stjarnan Dwight Howard er mikið í fjölmiðlum vestanhafs þessa dagana eftir ásakanir um barnaníð. Körfubolti 19. nóvember 2014 13:00
Kobe Bryant fjórði maðurinn sem skorar 32.000 stig í NBA Vantar 292 stig til viðbótar til að fara fram úr Michael Jordan á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA frá upphafi. Körfubolti 19. nóvember 2014 07:00
Fólk er bilað ef það heldur að ég vilji skjóta svona mikið LA Lakers hefur aldrei byrjað tímabil verr en í ár og Kobe Bryant hefur skotið á körfuna eins og óður maður án árangurs. Körfubolti 18. nóvember 2014 19:00
Cleveland tapaði á heimavelli | Myndbönd Memphis Grizzlies valtaði yfir Houston í toppslagnum í vestrinu og er efst í vesturdeildinni. Körfubolti 18. nóvember 2014 07:30
Hversu góður er Stephen Curry? - Svona góður | Myndband Stephen Curry, bakvörður Golden State Warriors, hefur byrjað tímabilið vel í NBA-deildinni í körfubolta og hann átti enn einn stórleikinn í stórsigri á Los Angeles Lakers í nótt. Körfubolti 17. nóvember 2014 22:00
LeBron og Lillard valdir bestir í vikunni í NBA | Myndbönd LeBron James, framherji Cleveland Cavaliers, og Damian Lillard, bakvörður Portland Trail Blazers, voru valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í körfubolta. LeBron var valinn bestur í Austurdeildinni en Lillard var valinn bestur í Vesturdeildinni. Körfubolti 17. nóvember 2014 20:20
Gay skrifar undir nýjan fimm milljarða samning Körfuknattleikskappinn Rudy Gay mun eiga fyrir salti í grautinn næstu árin. Körfubolti 17. nóvember 2014 13:00
Kobe skoraði 44 stig en Lakers tapaði fjórða leiknum í röð | Myndbönd Eftir sjö tapleiki í röð vann New York Knicks loks leik í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 17. nóvember 2014 07:30
Tim Duncan yfir 25 þúsund stiga múrinn Tim Duncan fór yfir 25 þúsund stigaskor múrinn í nótt þegar San Antonio Spurs mætti Lakers. Körfubolti 15. nóvember 2014 11:04
Keflavíkurkonur fá góða heimsókn í janúar Jennifer Boucek, fyrrum aðalþjálfari og núverandi aðstoðarþjálfari í WNBA-deildinni í körfubolta, er á leiðinni til Íslands og mun stýra æfingabúðum í Keflavík í janúar. Körfubolti 14. nóvember 2014 18:00
Þurfti bara 0,3 sekúndur til að skora sigurkörfuna | Myndband Bakvörðurinn Courtney Lee var hetja Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skoraði sigurkörfuna á móti Sacramento Kings en þetta var sannkölluð tilþrifakarfa. Körfubolti 14. nóvember 2014 15:12
Rose meiddist enn og aftur | Myndbönd Það á ekki af stjörnu Chicago Bulls, Derrick Rose, að ganga en hann meiddist enn eina ferðina í nótt. Körfubolti 14. nóvember 2014 09:39
Þrennan tekin af LeBron James LeBron James átti flottan leik þegar Cleveland Cavaliers vann 118-111 sigur á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í vikunni. Mikið var skrifað um það eftir leikinn að kappinn náði sinni 38. þrennu á ferlinum eða svo héldu menn í fyrstu. Körfubolti 13. nóvember 2014 22:45
Griffin kærður fyrir líkamsárás NBA-stjarnan Blake Griffin þarf að mæta í réttarsal rétt fyrir jól. Körfubolti 13. nóvember 2014 16:00
Þrautaganga Lakers heldur áfram | Myndbönd Sem fyrr gengur hvorki né rekur hjá LA Lakers í NBA-deildinni. Í nótt tapaði liðið gegn New Orleans. Körfubolti 13. nóvember 2014 07:54
Enginn klúðrað fleiri skotum en Kobe Bryant Lakers-goðsögnin Kobe Bryant sló met í gær sem er líklega fáir vilja eiga. Körfubolti 12. nóvember 2014 16:45
Faðir leikmanns Lakers myrtur í bíl sínum Bakvörður LA Lakers, Wayne Ellington, er kominn í ótímabundið frá hjá félaginu eftir að faðir hans fannst myrtur á sunnudag. Körfubolti 12. nóvember 2014 16:00
Nowitzki tók fram úr Olajuwon Þjóðverjinn Dirk Nowitzki kom sér þægilega fyrir í nótt í níunda sæti yfir stigahæstu leikmenn í sögu NBA. Hann tók þá fram úr Hakeem Olajuwon á listanum. Sport 12. nóvember 2014 09:00
Minntust stuðningsmanns sem lést á vellinum Leikmenn og starfsmenn Portland Trail Blazers heiðruðu í fyrradag minningu konu sem lést á leik liðsins í síðustu viku. Körfubolti 11. nóvember 2014 16:00
LeBron með þrefalda tvennu | Myndbönd LeBron James var í banastuði í nótt er Cleveland skellti New Orleans í NBA-deildinni. Körfubolti 11. nóvember 2014 07:39
LeBron bannar börnunum sínum að spila fótbolta LeBron James, einn allra besti körfuboltamaður heims, er ekki sama um hvaða íþrótt börnin hans stunda en hann hefur nú bannað tveimur sonum sínum að spila fótbolta, það er amerískan fótbolta. Körfubolti 10. nóvember 2014 23:45
Williams og Curry bestir í NBA í vikunni | Myndbönd Deron Williams, bakvörður Brooklyn Nets, og Stephen Curry, bakvörður Golden State Warriors, voru valdir bestu leikmenn í NBA-deildinni í körfubolta, vikuna 3. til 9. nóvember. Körfubolti 10. nóvember 2014 21:36
Barkley má byrja að borða á nýjan leik Charles Barkley gerði leikmenn LA Lakers brjálaða fyrir helgi er hann sagðist ætla að fasta þar til Lakers ynni sinn fyrsta leik á tímabilinu. Körfubolti 10. nóvember 2014 10:15
Lakers vann sinn fyrsta sigur | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni vestanhafs í nótt. Körfubolti 10. nóvember 2014 07:41