Birtist í Fréttablaðinu Enska pressan liggur eins og mara á leikmönnum Hermann Hreiðarsson lék við góðan orðstír á Englandi í 15 ár. Hann hefur sterkar taugar til enska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann fylgist vel með liðinu og heldur með því á stórmótum. Sport 2.6.2018 02:02 Nokkrar staðreyndir Fréttir um útskrift Versló, MS og Kvennó eru athyglisverðar. Skoðun 2.6.2018 02:00 Persónukjör hyglar körlum í sveitarstjórnarkosningum Hlutfall kvenna í nýkjörnum sveitarstjórnum er minna þar sem persónukjör var viðhaft en þar sem framboðslistar voru í boði. Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum er mjög hátt í alþjóðlegum samanburði. Innlent 2.6.2018 02:00 Reyna að höggva á Gordíonshnútinn Grikkir og Makedóníumenn eru nálægt því að leysa deiluna um nafn Makedóníu. Nafnið hefur reitt Grikki til reiði frá því stjórnvöld í Skopje lýstu yfir sjálfstæði frá Júgóslavíu og tóku upp hið forna nafn árið 1991. Erlent 2.6.2018 02:00 Þetta er mín gleðisprengja "Þetta er mín gleðisprengja,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri Kona fer í stríð sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hann segist vilja ná til áhorfandans með því að skemmta honum. Menning 2.6.2018 08:46 Ráðherra telur nýjan samning við Microsoft geta sparað milljarða Íslenska ríkið hefur í fyrsta sinn gert heildstæðan samning við Microsoft, en áður hafa stofnanir og ráðuneyti gert sjálfstæða samninga. Innlent 2.6.2018 02:01 Ekki þarf alltaf að vísa í veskið Glæsilegir viðburðir verða á dagskrá Listahátíðar. Úrval ókeypis viðburða verður einnig í boði, bæði í almenningsrýmum og í Klúbbi Listahátíðar þar sem allir stórir sem smáir geta fundið Lífið 2.6.2018 02:03 YouTube sætir harðari reglum Myndbandaveitan YouTube hefur hingað til ekki verið skuldbundin til að setja sér reglur sem snúa að vernd barna og hefur ekki verið hluti af þeim miðlum sem fjölmiðlanefndir í Evrópu hafa eftirlit með. Innlent 2.6.2018 02:01 Skotið yfir markið á Laugardalsvelli Nýr Laugardalsvöllur á að rísa eftir þrjú ár. Hann mun kosta skattborgara hið minnsta sjö milljarða króna og verður ekki gerður nema stofnkostnaður sé að mestu reiddur fram af hinu opinbera. Á Innlent 2.6.2018 02:03 Rósa fékk meira en helming útstrikana Efstu tveir frambjóðendur allra lista sem buðu fram fengu samanlagt 201 útstrikun Innlent 2.6.2018 02:00 Viltu köku eða kínóa? Undur og stórmerki mánaðarins hefðu ekki getað legið meira í augum uppi: Leikreglur virka. Skoðun 2.6.2018 02:00 Viðskiptamálastjóri ESB segir tollastríð ekki hafið Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. Erlent 2.6.2018 02:00 Vill ekki verða tamin millistéttarkona í dragt Sanna er aðeins 26 ára gömul, fædd í maímánuði 1992. Þrátt fyrir ungan aldur ber hún með sér staðfestu og æðruleysi. Innlent 2.6.2018 02:02 Mannekla veldur kvíða Alvarleg staða er komin upp í heimahjúkrun í Reykjavík þar sem illa hefur gengið að manna stöður fyrir sumarið. Fólki tilkynnt um minni stuðning. Innlent 2.6.2018 02:01 Vítahringur Á síðustu metrum þingsins fyrir sumarfrí virðist stjórnarmeirihlutinn ætla að þvinga í gegn lækkun á veiðigjöldum. Skoðun 2.6.2018 02:00 Álagið á bráðamóttöku eykst frekar Tekin hefur verið ákvörðun um að loka Hjartagáttinni, eða deild 10D, þann 7. júlí næstkomandi og flytja bráðastarfsemina á bráðamóttöku. Innlent 2.6.2018 02:01 Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi. Erlent 2.6.2018 02:01 Þrautaganga Að lágmarki fjórðungshlutur í Arion banka verður seldur langt undir bókfærðu eigin fé bankans. Skoðun 1.6.2018 02:00 Heimavellir fá lungann af leiguíbúðalánunum Íbúðalánasjóður hefur veitt 18 milljarða króna af lánum vegna leiguíbúða. Skilyrði er að félögin séu ekki rekin í hagnaðarskyni. Þó hafa 12 milljarðar verið lánaðir til félaga sem ekki teljast félagsleg. Viðskipti innlent 1.6.2018 02:00 Gera plötu með framleiðanda Lönu Del Ray Tónlistardúóið Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson í Sycamore Tree færa nú út kvíarnar en þau vinna nú að nýrri plötu í samstarfi við stórframleiðandann Rick Knowles. Hljómsveitin fagnar og heldur tónleika í Bæjarbíói í kvöld kl. 20.30. Lífið 1.6.2018 06:40 Heilbrigðisþjónustan – hvert stefnir? Hvað er betra? Að fyrirbyggja eða bíða og laga seinna ? Skoðun 1.6.2018 02:01 Á ég að gæta bróður míns? Þverpólitísk fýla ríkir um niðurstöður borgarstjórnarkosninganna. Skoðun 1.6.2018 02:00 Uppdópað gengi Seðlabanka veldur vaxandi usla og tjóni Ein elzta prentsmiðja og kassagerð landsins, Oddi, neyddist fyrir nokkru til að hætta framleiðslu á bylgju- og plastumbúðum, og þurfti að segja upp helmingi starfsmanna sinna, 86 manns. Skoðun 1.6.2018 02:01 Skilvirkara Ísland Það er virðingarvert að bjóða sig fram til ábyrgðarstarfa fyrir samfélagið. Skoðun 1.6.2018 02:01 Heiðskírt í vestfirskri umræðu Umræða um raforkumál á Vestfjörðum og landinu öllu er mikilvæg. Skoðun 1.6.2018 02:01 Pólitískur og rökfræðilegur ómöguleiki Bandarísku flugmennirnir á ítölsku eynni Pianosa í seinni heimsstyrjöldinni þurftu að glíma við ýmiss konar harðræði og fáránleika. Skoðun 1.6.2018 02:00 Óskilvirkni á síðustu dögunum fyrir sumarhlé á starfi Alþingis Frumvarp frá atvinnuveganefnd Alþingis um lækkun veiðigjalda fékkst ekki tekið á dagskrá þar sem ósk um það var felld í atkvæðagreiðslu á þinginu í gær. Stjórnarandstaðan segir loforð um afgreiðslu mála hafa verið svikin. Innlent 1.6.2018 02:01 Undir feldi eftir tilboð frá Hörpu Þjónustufulltrúar Hörpu ræddu málin eftir fund með forstjóra Hörpu á miðvikudagskvöld þar sem boðað var að laun þeirra yrðu leiðrétt. Innlent 1.6.2018 02:00 Fundað og fundað um leiðtogafundinn Kim Yong-chol, hershöfðingi og einn helsti ráðgjafi Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fundaði í gær aftur með Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Erlent 1.6.2018 02:01 Er ekki í tónlist peninganna vegna María Magnúsdóttir tónlistarkona var nýlega útnefnd bæjarlistarmaður Garðabæjar. Á næstunni ætlar hún að leggja land undir fót, ásamt samstarfsfólki sínu, og halda ellefu tónleika á þrettán dögum hringinn í kringum landið. Lífið 1.6.2018 05:44 « ‹ 286 287 288 289 290 291 292 293 294 … 334 ›
Enska pressan liggur eins og mara á leikmönnum Hermann Hreiðarsson lék við góðan orðstír á Englandi í 15 ár. Hann hefur sterkar taugar til enska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hann fylgist vel með liðinu og heldur með því á stórmótum. Sport 2.6.2018 02:02
Nokkrar staðreyndir Fréttir um útskrift Versló, MS og Kvennó eru athyglisverðar. Skoðun 2.6.2018 02:00
Persónukjör hyglar körlum í sveitarstjórnarkosningum Hlutfall kvenna í nýkjörnum sveitarstjórnum er minna þar sem persónukjör var viðhaft en þar sem framboðslistar voru í boði. Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum er mjög hátt í alþjóðlegum samanburði. Innlent 2.6.2018 02:00
Reyna að höggva á Gordíonshnútinn Grikkir og Makedóníumenn eru nálægt því að leysa deiluna um nafn Makedóníu. Nafnið hefur reitt Grikki til reiði frá því stjórnvöld í Skopje lýstu yfir sjálfstæði frá Júgóslavíu og tóku upp hið forna nafn árið 1991. Erlent 2.6.2018 02:00
Þetta er mín gleðisprengja "Þetta er mín gleðisprengja,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri Kona fer í stríð sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hann segist vilja ná til áhorfandans með því að skemmta honum. Menning 2.6.2018 08:46
Ráðherra telur nýjan samning við Microsoft geta sparað milljarða Íslenska ríkið hefur í fyrsta sinn gert heildstæðan samning við Microsoft, en áður hafa stofnanir og ráðuneyti gert sjálfstæða samninga. Innlent 2.6.2018 02:01
Ekki þarf alltaf að vísa í veskið Glæsilegir viðburðir verða á dagskrá Listahátíðar. Úrval ókeypis viðburða verður einnig í boði, bæði í almenningsrýmum og í Klúbbi Listahátíðar þar sem allir stórir sem smáir geta fundið Lífið 2.6.2018 02:03
YouTube sætir harðari reglum Myndbandaveitan YouTube hefur hingað til ekki verið skuldbundin til að setja sér reglur sem snúa að vernd barna og hefur ekki verið hluti af þeim miðlum sem fjölmiðlanefndir í Evrópu hafa eftirlit með. Innlent 2.6.2018 02:01
Skotið yfir markið á Laugardalsvelli Nýr Laugardalsvöllur á að rísa eftir þrjú ár. Hann mun kosta skattborgara hið minnsta sjö milljarða króna og verður ekki gerður nema stofnkostnaður sé að mestu reiddur fram af hinu opinbera. Á Innlent 2.6.2018 02:03
Rósa fékk meira en helming útstrikana Efstu tveir frambjóðendur allra lista sem buðu fram fengu samanlagt 201 útstrikun Innlent 2.6.2018 02:00
Viltu köku eða kínóa? Undur og stórmerki mánaðarins hefðu ekki getað legið meira í augum uppi: Leikreglur virka. Skoðun 2.6.2018 02:00
Viðskiptamálastjóri ESB segir tollastríð ekki hafið Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta leikur hættulegan leik með því að leggja tolla á evrópskt stál og ál. Erlent 2.6.2018 02:00
Vill ekki verða tamin millistéttarkona í dragt Sanna er aðeins 26 ára gömul, fædd í maímánuði 1992. Þrátt fyrir ungan aldur ber hún með sér staðfestu og æðruleysi. Innlent 2.6.2018 02:02
Mannekla veldur kvíða Alvarleg staða er komin upp í heimahjúkrun í Reykjavík þar sem illa hefur gengið að manna stöður fyrir sumarið. Fólki tilkynnt um minni stuðning. Innlent 2.6.2018 02:01
Vítahringur Á síðustu metrum þingsins fyrir sumarfrí virðist stjórnarmeirihlutinn ætla að þvinga í gegn lækkun á veiðigjöldum. Skoðun 2.6.2018 02:00
Álagið á bráðamóttöku eykst frekar Tekin hefur verið ákvörðun um að loka Hjartagáttinni, eða deild 10D, þann 7. júlí næstkomandi og flytja bráðastarfsemina á bráðamóttöku. Innlent 2.6.2018 02:01
Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi. Erlent 2.6.2018 02:01
Þrautaganga Að lágmarki fjórðungshlutur í Arion banka verður seldur langt undir bókfærðu eigin fé bankans. Skoðun 1.6.2018 02:00
Heimavellir fá lungann af leiguíbúðalánunum Íbúðalánasjóður hefur veitt 18 milljarða króna af lánum vegna leiguíbúða. Skilyrði er að félögin séu ekki rekin í hagnaðarskyni. Þó hafa 12 milljarðar verið lánaðir til félaga sem ekki teljast félagsleg. Viðskipti innlent 1.6.2018 02:00
Gera plötu með framleiðanda Lönu Del Ray Tónlistardúóið Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson í Sycamore Tree færa nú út kvíarnar en þau vinna nú að nýrri plötu í samstarfi við stórframleiðandann Rick Knowles. Hljómsveitin fagnar og heldur tónleika í Bæjarbíói í kvöld kl. 20.30. Lífið 1.6.2018 06:40
Heilbrigðisþjónustan – hvert stefnir? Hvað er betra? Að fyrirbyggja eða bíða og laga seinna ? Skoðun 1.6.2018 02:01
Á ég að gæta bróður míns? Þverpólitísk fýla ríkir um niðurstöður borgarstjórnarkosninganna. Skoðun 1.6.2018 02:00
Uppdópað gengi Seðlabanka veldur vaxandi usla og tjóni Ein elzta prentsmiðja og kassagerð landsins, Oddi, neyddist fyrir nokkru til að hætta framleiðslu á bylgju- og plastumbúðum, og þurfti að segja upp helmingi starfsmanna sinna, 86 manns. Skoðun 1.6.2018 02:01
Skilvirkara Ísland Það er virðingarvert að bjóða sig fram til ábyrgðarstarfa fyrir samfélagið. Skoðun 1.6.2018 02:01
Heiðskírt í vestfirskri umræðu Umræða um raforkumál á Vestfjörðum og landinu öllu er mikilvæg. Skoðun 1.6.2018 02:01
Pólitískur og rökfræðilegur ómöguleiki Bandarísku flugmennirnir á ítölsku eynni Pianosa í seinni heimsstyrjöldinni þurftu að glíma við ýmiss konar harðræði og fáránleika. Skoðun 1.6.2018 02:00
Óskilvirkni á síðustu dögunum fyrir sumarhlé á starfi Alþingis Frumvarp frá atvinnuveganefnd Alþingis um lækkun veiðigjalda fékkst ekki tekið á dagskrá þar sem ósk um það var felld í atkvæðagreiðslu á þinginu í gær. Stjórnarandstaðan segir loforð um afgreiðslu mála hafa verið svikin. Innlent 1.6.2018 02:01
Undir feldi eftir tilboð frá Hörpu Þjónustufulltrúar Hörpu ræddu málin eftir fund með forstjóra Hörpu á miðvikudagskvöld þar sem boðað var að laun þeirra yrðu leiðrétt. Innlent 1.6.2018 02:00
Fundað og fundað um leiðtogafundinn Kim Yong-chol, hershöfðingi og einn helsti ráðgjafi Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fundaði í gær aftur með Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Erlent 1.6.2018 02:01
Er ekki í tónlist peninganna vegna María Magnúsdóttir tónlistarkona var nýlega útnefnd bæjarlistarmaður Garðabæjar. Á næstunni ætlar hún að leggja land undir fót, ásamt samstarfsfólki sínu, og halda ellefu tónleika á þrettán dögum hringinn í kringum landið. Lífið 1.6.2018 05:44