Birtist í Fréttablaðinu Íbúarnir andmæla byggingu íbúða á Stýrimannareitnum Íbúar í Holta- og Hlíðahverfinu í Reykjavík mótmæla uppbyggingu 200 íbúða á Stýrimannareitnum. Hafa áhyggjur af aukinni umferð. Borgaryfirvöld leggi upp með að byggt verði á vinsælu útivistarsvæði í hverfinu. Innlent 25.5.2018 02:01 Sorpbrennslustöð gæti farið langt með að anna orkuþörf Verði hugmyndir um sorpbrennslustöð á Vestfjörðum að veruleika gæti það leyst bæði sorpurðunarvanda landsbyggðarinnar og farið langt með að anna orkuþörf svæðisins. Innlent 25.5.2018 02:00 Skrattinn í ferðaþjónustunni Óheillaþróun er að verða í auknum mæli í ferðaþjónustu á Íslandi Skoðun 25.5.2018 02:02 Áskoranir í persónuvernd– er þitt sveitarfélag tilbúið? Í dag, 25. maí, á evrópska persónuverndardeginum tekur gildi reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2016/679 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga. Skoðun 25.5.2018 02:02 Hvenær skila kjötinnflytjendur 3.000 milljónum króna til neytenda? Framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda (FA) hefur gengið öðrum harðar fram í því að gagnrýna að ríkið bjóði upp tollkvóta sem leyfa tollfrjálsan innflutning kjöts meðal annars með nýjum tollasamningi við EB sem mun auka innflutt kjöt til landsins um nálægt 2.600 tn á ári. Skoðun 25.5.2018 02:02 Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. Skoðun 25.5.2018 02:01 Hlustar þú? Styrjöldin í Jemen og þjáningar jemensku þjóðarinnar rata af og til í íslenskar fréttir. Skoðun 25.5.2018 02:02 Engir betri Píratar en Píratar Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefur að eigin sögn hug á að endurræsa Reykjavík og er tíðrætt um að stytta boðleiðir og einfalda ferlana í borginni. Skoðun 25.5.2018 02:01 Ég er ísraleskur gyðingur – ég styð sniðgöngu gegn Ísrael Ákallið um sniðgöngu Ísraels, ásamt viðskiptabanni og fjárlosun átti uppruna sinn í samfélagi Palestínumanna (í gegnum hundruð frjálsra félagasamtaka) fyrir þrettán árum síðan. Skoðun 25.5.2018 02:02 Borg sem vinnur fyrir þig Á morgun göngum við til kosninga. Borgarbúar hafa aldrei haft svo marga valkosti en þeir hafa skýra valkosti. Skoðun 25.5.2018 02:00 Borgin okkar allra Ég vil sjá samfélag þar sem við öll fáum tækifæri til að þroskast og dafna og enginn er skilinn eftir. Skoðun 25.5.2018 02:02 Heildstæð orkutenging á Norðurlandi strax Eitt stærsta hagsmunamál Eyfirðinga er raforkuöryggi. Skoðun 25.5.2018 02:02 Framtíðin felst í menntun – líka í tónlistarleikhúsi Uppgangur tónlistarleikhúss á Íslandi síðustu ár ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum. Skoðun 25.5.2018 02:02 Olli vonbrigðum með því að aflýsa fundinum Donald Trump mun ekki funda með Kim Jong-un í Singapúr í júní. Aflýsti fundinum vegna reiði Norður-Kóreumanna sem hótuðu kjarnorkustríði og kölluðu varaforsetann heimskingja. Ekki er þó öll von úti enn, að mati skýranda BBC. Erlent 25.5.2018 02:00 Tekist á um vantraust en samþykkt með miklum meirihluta Innlent 25.5.2018 02:00 Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. Viðskipti erlent 25.5.2018 02:00 Hækka verðmat sitt á Högum Greinendur ráðgjafarfyrirtækisins Capacent hafa hækkað verðmat sitt á Högum um tólf prósent og telja hlutabréf verslanarisans undirverðlögð á markaði um 26 prósent. Viðskipti innlent 25.5.2018 02:00 Bréfin lækkuðu um 11 prósent frá útboðsgengi Gengi hlutabréfa í Heimavöllum var 1,24 krónur á hlut í lok fyrsta viðskiptadags með bréfin í Kauphöll Íslands í gær og er það tæplega 11 prósenta lækkun frá meðalgengi í hlutafjárútboðinu fyrr í mánuðinum sem var 1,39 krónur á hlut. Viðskipti innlent 25.5.2018 02:00 Hálfs milljarðs umferðarsektir óinnheimtar Ógreiddar sektir vegna umferðarlagabrota frá árinu 2008 nema rúmum 633 milljónum króna. Innlent 25.5.2018 02:00 Segir fréttaflutning frá Gasa mjög villandi Sendiherra Ísraela gagnvart Íslandi fundaði með RÚV í gær vegna þrýstings á að Íslendingar sitji heima þegar Eurovision fer fram á næsta ári. Hann segir Ísraela ekki hafa viljandi drepið friðsama mótmælendur fyrr í mánuðinum. Innlent 25.5.2018 02:01 Samfylkingin er enn stærst í borginni Útlit er fyrir að sjö flokkar fái fulltrúa í borgarstjórn, samkvæmt nýrri könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is gerðu. Meirihlutinn heldur velli. Innlent 25.5.2018 02:02 Leðurjakkinn bestu kaupin Guðný Ásberg er mikill fagurkeri og fylgist vel með nýjum tískustraumum. Hún segist eiga of mikið af skóm en pels sem hún keypti nýlega á markaði í Los Angeles er í mestu uppáhaldi. Tíska og hönnun 24.5.2018 02:05 Kóbaltskortur gæti hamlað rafhlöðuframleiðslu Eitt af þeim efnum sem nauðsynleg eru til framleiðslu á lithium ion rafhlöðum, sem notaðar eru í rafmagnsbíla, er kóbalt. Bílar 24.5.2018 02:02 Stóra stundin rennur upp Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina. Fótbolti 24.5.2018 02:00 Spectrum efnir til tónlistarveislu Sönghópurinn Spectrum fer á dulmagnaðar slóðir og flytur seiðandi söngdagskrá í Salnum í Kópavogi, næstkomandi sunnudag kl. 20.00. Tónlist 24.5.2018 02:07 Hreinsar hugann á hlaupum Hlaup eru helsta áhugamál endurskoðandans Reynis Stefáns Gylfasonar sem byrjaði að hlaupa árið 2012. Fimm árum síðar hóf hann að stunda utanvegahlaup og tekur meðal annars þátt í 105 kílómetra hlaupi á Ítalíu í sumar. Lífið 24.5.2018 02:04 Telur vaxtalækkun geta lækkað leigu Forstjóri Heimavalla segir umræðu um hátt leiguverð ekki hafa verið félaginu til góðs. Helmings lækkun vaxta gæti lækkað leiguverð um 20 prósent. Viðskipti með bréf félagsins í Kauphöll Íslands hefjast í dag. Viðskipti innlent 24.5.2018 02:06 Kjósum breytingar í Reykjavík Á fjögurra ára fresti geta kjósendur valið hverjir fara með stjórn borgarinnar. Á laugardaginn göngum við til kosninga og valið er einfalt. Annaðhvort óbreytt ástand eða breytingar. Skoðun 24.5.2018 02:00 Þjóðarsjúkrahús að Keldum Fagna ber að hreyfing er loksins komin á byggingu meðferðarkjarna við Landspítala Háskólasjúkrahús við Hringbraut þótt mikill meirihluti Reykvíkinga og þjóðarinnar telji mun skynsamlegra að byggja þess í stað nýtt Þjóðarsjúkrahús á betri stað eins og á Keldum. Skoðun 24.5.2018 02:00 Glæný plata frá plánetunni Trúpíter Aron Can sendir frá sér plötuna Trúpíter á miðnætti. Hann segir að platan sé stútfull af smellum sem muni keyra sumarið í gang. Aron segir næstu plötu skammt undan enda sé hann alltaf í stúdíóinu. Tónlist 24.5.2018 02:00 « ‹ 291 292 293 294 295 296 297 298 299 … 334 ›
Íbúarnir andmæla byggingu íbúða á Stýrimannareitnum Íbúar í Holta- og Hlíðahverfinu í Reykjavík mótmæla uppbyggingu 200 íbúða á Stýrimannareitnum. Hafa áhyggjur af aukinni umferð. Borgaryfirvöld leggi upp með að byggt verði á vinsælu útivistarsvæði í hverfinu. Innlent 25.5.2018 02:01
Sorpbrennslustöð gæti farið langt með að anna orkuþörf Verði hugmyndir um sorpbrennslustöð á Vestfjörðum að veruleika gæti það leyst bæði sorpurðunarvanda landsbyggðarinnar og farið langt með að anna orkuþörf svæðisins. Innlent 25.5.2018 02:00
Skrattinn í ferðaþjónustunni Óheillaþróun er að verða í auknum mæli í ferðaþjónustu á Íslandi Skoðun 25.5.2018 02:02
Áskoranir í persónuvernd– er þitt sveitarfélag tilbúið? Í dag, 25. maí, á evrópska persónuverndardeginum tekur gildi reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2016/679 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga. Skoðun 25.5.2018 02:02
Hvenær skila kjötinnflytjendur 3.000 milljónum króna til neytenda? Framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda (FA) hefur gengið öðrum harðar fram í því að gagnrýna að ríkið bjóði upp tollkvóta sem leyfa tollfrjálsan innflutning kjöts meðal annars með nýjum tollasamningi við EB sem mun auka innflutt kjöt til landsins um nálægt 2.600 tn á ári. Skoðun 25.5.2018 02:02
Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. Skoðun 25.5.2018 02:01
Hlustar þú? Styrjöldin í Jemen og þjáningar jemensku þjóðarinnar rata af og til í íslenskar fréttir. Skoðun 25.5.2018 02:02
Engir betri Píratar en Píratar Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefur að eigin sögn hug á að endurræsa Reykjavík og er tíðrætt um að stytta boðleiðir og einfalda ferlana í borginni. Skoðun 25.5.2018 02:01
Ég er ísraleskur gyðingur – ég styð sniðgöngu gegn Ísrael Ákallið um sniðgöngu Ísraels, ásamt viðskiptabanni og fjárlosun átti uppruna sinn í samfélagi Palestínumanna (í gegnum hundruð frjálsra félagasamtaka) fyrir þrettán árum síðan. Skoðun 25.5.2018 02:02
Borg sem vinnur fyrir þig Á morgun göngum við til kosninga. Borgarbúar hafa aldrei haft svo marga valkosti en þeir hafa skýra valkosti. Skoðun 25.5.2018 02:00
Borgin okkar allra Ég vil sjá samfélag þar sem við öll fáum tækifæri til að þroskast og dafna og enginn er skilinn eftir. Skoðun 25.5.2018 02:02
Heildstæð orkutenging á Norðurlandi strax Eitt stærsta hagsmunamál Eyfirðinga er raforkuöryggi. Skoðun 25.5.2018 02:02
Framtíðin felst í menntun – líka í tónlistarleikhúsi Uppgangur tónlistarleikhúss á Íslandi síðustu ár ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum. Skoðun 25.5.2018 02:02
Olli vonbrigðum með því að aflýsa fundinum Donald Trump mun ekki funda með Kim Jong-un í Singapúr í júní. Aflýsti fundinum vegna reiði Norður-Kóreumanna sem hótuðu kjarnorkustríði og kölluðu varaforsetann heimskingja. Ekki er þó öll von úti enn, að mati skýranda BBC. Erlent 25.5.2018 02:00
Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. Viðskipti erlent 25.5.2018 02:00
Hækka verðmat sitt á Högum Greinendur ráðgjafarfyrirtækisins Capacent hafa hækkað verðmat sitt á Högum um tólf prósent og telja hlutabréf verslanarisans undirverðlögð á markaði um 26 prósent. Viðskipti innlent 25.5.2018 02:00
Bréfin lækkuðu um 11 prósent frá útboðsgengi Gengi hlutabréfa í Heimavöllum var 1,24 krónur á hlut í lok fyrsta viðskiptadags með bréfin í Kauphöll Íslands í gær og er það tæplega 11 prósenta lækkun frá meðalgengi í hlutafjárútboðinu fyrr í mánuðinum sem var 1,39 krónur á hlut. Viðskipti innlent 25.5.2018 02:00
Hálfs milljarðs umferðarsektir óinnheimtar Ógreiddar sektir vegna umferðarlagabrota frá árinu 2008 nema rúmum 633 milljónum króna. Innlent 25.5.2018 02:00
Segir fréttaflutning frá Gasa mjög villandi Sendiherra Ísraela gagnvart Íslandi fundaði með RÚV í gær vegna þrýstings á að Íslendingar sitji heima þegar Eurovision fer fram á næsta ári. Hann segir Ísraela ekki hafa viljandi drepið friðsama mótmælendur fyrr í mánuðinum. Innlent 25.5.2018 02:01
Samfylkingin er enn stærst í borginni Útlit er fyrir að sjö flokkar fái fulltrúa í borgarstjórn, samkvæmt nýrri könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is gerðu. Meirihlutinn heldur velli. Innlent 25.5.2018 02:02
Leðurjakkinn bestu kaupin Guðný Ásberg er mikill fagurkeri og fylgist vel með nýjum tískustraumum. Hún segist eiga of mikið af skóm en pels sem hún keypti nýlega á markaði í Los Angeles er í mestu uppáhaldi. Tíska og hönnun 24.5.2018 02:05
Kóbaltskortur gæti hamlað rafhlöðuframleiðslu Eitt af þeim efnum sem nauðsynleg eru til framleiðslu á lithium ion rafhlöðum, sem notaðar eru í rafmagnsbíla, er kóbalt. Bílar 24.5.2018 02:02
Stóra stundin rennur upp Sara Björk Gunnarsdóttir röltir í dag inn á Valeriy Lobanovskyi-völlinn með liði sínu, Wolfsburg, sem mætir Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Hún getur orðið fyrsta íslenska konan til þess að vinna keppnina. Fótbolti 24.5.2018 02:00
Spectrum efnir til tónlistarveislu Sönghópurinn Spectrum fer á dulmagnaðar slóðir og flytur seiðandi söngdagskrá í Salnum í Kópavogi, næstkomandi sunnudag kl. 20.00. Tónlist 24.5.2018 02:07
Hreinsar hugann á hlaupum Hlaup eru helsta áhugamál endurskoðandans Reynis Stefáns Gylfasonar sem byrjaði að hlaupa árið 2012. Fimm árum síðar hóf hann að stunda utanvegahlaup og tekur meðal annars þátt í 105 kílómetra hlaupi á Ítalíu í sumar. Lífið 24.5.2018 02:04
Telur vaxtalækkun geta lækkað leigu Forstjóri Heimavalla segir umræðu um hátt leiguverð ekki hafa verið félaginu til góðs. Helmings lækkun vaxta gæti lækkað leiguverð um 20 prósent. Viðskipti með bréf félagsins í Kauphöll Íslands hefjast í dag. Viðskipti innlent 24.5.2018 02:06
Kjósum breytingar í Reykjavík Á fjögurra ára fresti geta kjósendur valið hverjir fara með stjórn borgarinnar. Á laugardaginn göngum við til kosninga og valið er einfalt. Annaðhvort óbreytt ástand eða breytingar. Skoðun 24.5.2018 02:00
Þjóðarsjúkrahús að Keldum Fagna ber að hreyfing er loksins komin á byggingu meðferðarkjarna við Landspítala Háskólasjúkrahús við Hringbraut þótt mikill meirihluti Reykvíkinga og þjóðarinnar telji mun skynsamlegra að byggja þess í stað nýtt Þjóðarsjúkrahús á betri stað eins og á Keldum. Skoðun 24.5.2018 02:00
Glæný plata frá plánetunni Trúpíter Aron Can sendir frá sér plötuna Trúpíter á miðnætti. Hann segir að platan sé stútfull af smellum sem muni keyra sumarið í gang. Aron segir næstu plötu skammt undan enda sé hann alltaf í stúdíóinu. Tónlist 24.5.2018 02:00