Hinsegin

Fréttamynd

Sníðum hnökrana af

Slagirnir, sem lítið ber á, gleymast eða komast ekki upp á yfirborðið en eru ekki síður mikilvægir en þeir sem nú þegar hafa unnist.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag

Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi.

Lífið
Fréttamynd

Kynsegin hinsögur

Nú skal hinsegja er fræðsluráðstefna um hinsegin málefni sem haldin verður í Iðnó á mánudaginn. Að viðburðinum stendur fjölbreyttur hópur fólks sem tekið hefur þátt í hinsegin félagsstarfi og hefur víðtæka þekkingu á málefnunum sem fjallað verður um á ráðstefnunni.

Lífið
Fréttamynd

Birgitta gagnrýnir starfshætti þingsins

„Alþingi er ekki endilega það átakasvæði sem fjölmiðlar draga upp og við sjálfum látum í skína í þingsal. Alþingi yrði ekkert úr verki og lögin yrðu margfallt verri ef við myndum ekki bera gæfu til að vinna saman.“

Innlent
Fréttamynd

Dulin hótun forsætisráðherra

Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að í gagnrýni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á Seðlabankann í ræðu á Viðskiptaþingi í síðustu viku hafi falist dulin hótun.

Innlent
Fréttamynd

Hinsegin fólk upplifir enn fordóma í sinn garð

Í nýrri könnun Samtakanna '78 kemur í ljós að mikill meirihluti hinsegin fólks upplifir fordóma. Formaður samtakanna segir niðurstöðuna ekki koma á óvart og að hún sé skýrt merki um að baráttunni sé ekki lokið.

Innlent
Fréttamynd

Selja beint úr skottinu á Hamraborgarhátíðinni

Hamraborgarhátíðin verður haldin í Kópavogi í dag. Hamraborginni verður lokað fyrir bílaumferð og henni breytt í göngugötu um stund. Bæjarbúar munu meðal annars selja og kaupa gamalt dót beint úr skottinu á bílunum.

Innlent
Fréttamynd

Telja Reykjavíkurborg hafa brotið lög

"Langt umfram eðlilegan kostnað,“ segir lögfræðingur um gjaldtöku borgarinnar vegna sælgætissölu á Hinsegin dögum. "Sitjum ekki undir svona,“ segir Stefán Karl hjá Regnbogabörnum.

Innlent
Fréttamynd

Hinsegin dögum lýkur í kvöld

Hinsegin dagar náðu hápunkti sínum með árlegri gleðigöngu í gær, en dagskrá hátíðarinnar lýkur formlega í kvöld. Dagskrá Hinsegin daga teygir anga sína til Viðeyjar í dag, en þar hófst regnbogahátíð fjölskyldunnar klukkan tólf og stendur til klukkan fimm.

Innlent
Fréttamynd

Þátttaka Þjóðkirkjunnar að Hátíð vonar stendur

Biskup segir Þjóðkirkjuna ekki ætla að endurskoða aðkomu sína að Hátíð vonar, þar sem predikarinn Franklin Graham mun flytja boðskap sinn. Prestur Þjóðkirkjunnar og formaður Samtakanna "78 eru mjög ósáttir við þátttöku kirkjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Kynjaleiðrétting var nauðsyn en ekki val hjá Hrafnhildi

"Kynleiðrétting er ekki val, hún er nauðsyn,“ segir Hrafnhildur sem eftir 26 ára þögn tilkynnti fjölskyldu sinni og vinum að hún væri ekki strákur - heldur stelpa. Hún hafði þá lengi reynt að bæla niður tilfinningar sínar og lifa sem strákurinn Halldór Hrafn.

Innlent
Fréttamynd

Viðey verður hinsegin í dag

Viðey fagnar Hinsegin dögum í dag með skemmtilegri fjölskyldudagskrá og regnbogaveitingum í Viðeyjarstofu. Söngur, leikir og andlitsmálning verða í boði og jafnframt verður efnt til ljósmyndakeppni meðal gesta.

Innlent
Fréttamynd

Jón Gnarr vekur lukku sem Fröken Reykjavík

Borgarstjórinn lætur ekki sitt eftir liggja á Hinsegin dögum, en hann trónaði hátt yfir höfðum vegfarenda, klæddur upp sem Fröken Reykjavík, og rak upp gleðióp þar sem hann sigldi með gleðigöngunni í áttina að Arnarhóli.

Innlent
Fréttamynd

Hinsegin dagar ná hámarki í dag

Hátíðin Hinsegin Dagar í Reykjavík, sem hófst á fimmtudag, nær hámarki í dag með gleðigöngu og útiskemmtun. Búist er við fjölmenni í miðborginni en veðurspáin fyrir daginn er góð.

Innlent