Heilbrigðismál

Fréttamynd

Mennskan

Undanfarnar þrjár vikur hef ég dvalið erlendis og sótt mér endurmenntun og vitneskju um góðar leiðir til að efla geðheilbrigði og tækifæri til bata.

Skoðun
Fréttamynd

Engar vísbendingar um að hið banvæna efni DNP sé í umferð á Íslandi

Matvælastofnun hefur ekki borist neinar vísbendingar um að efnið 2,4 dínótrófenól, kallað DNP, sem notað er sem fæðubótarefni í megrunartilgangi sé í umferð á Íslandi. Efnið hefur valdið að minnsta kosti 13 dauðsföllum í Bretlandi frá 2015 og þá er vitað um eitt dauðsfall í Þýskalandi.

Innlent
Fréttamynd

Núvitund í skólum hefur jákvæð áhrif

Eitt af hverju tíu grunnskólabörnum líður illa og færri eru hamingjusöm en áður samkvæmt könnun Rannsóknar og greiningar. Þá eru framhaldsskólanemar kvíðnari og leiðari en áður. Landlæknir hóf rannsókn á áhrifum núvitundar í fimm grunnskólum á síðasta ári til að sporna við þessari þróun og eru fyrstu niðurstöður jákvæðar að sögn sviðsstjóra.

Innlent
Fréttamynd

Óþarfi að beita hörku í bólusetningum barna

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill að almennar bólusetningar verði skilyrði fyrir leikskóladvöl barna. Sóttvarnalæknir telur hægt að auka þátttöku í bólusetningum með öðrum leiðum og telur óráðlegt að fara fram með slíkri hörku.

Innlent