Norski boltinn Kristall semur við Sönderjyske til þriggja ára Kristall Máni Ingason er genginn til liðs við danska félagið Sönderjysk frá Rosenborg í Noregi. Danska félagið staðfesti félagaskiptin á samfélagsmiðlum sínum nú fyrir skömmu. Fótbolti 19.7.2023 17:46 Kristall Máni á leið til Danmerkur á láni Samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football er Kristall Máni Ingason á leið til danska liðsins Sönderjyske. Kristall Máni leikur með Rosenborg í Noregi en hann lék með Víkingi í Bestu deildinni í fyrra. Fótbolti 18.7.2023 18:01 Birkir Bjarnason með sigurmark Viking í uppbótartíma Sjö leikir eru á dagskrá í norsku úrvalsdeildinni í dag og var sex þeirra að ljúka nú rétt í þessu. Bodø/Glimt styrktu stöðu sína á toppnum með sigri meðan að Tromsø laut í gras fyrir Rosenborg. Fótbolti 16.7.2023 17:05 Liðsfélagi Ingibjargar fór grátandi af velli um helgina en fær að fara á HM Guro Pettersen, markvörður Vålerenga og norska landsliðsins, fékk grænt ljóst frá landsliðslæknum og verður því með á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 4.7.2023 13:30 Íslensk mörk í sigrum í sænska og norska boltanum Þeir Sveinn Aron Guðjohnsen og Ari Leifsson voru báðir á skotskónum er lið þeirra unnu sigra í sænska og norska boltanum í kvöld. Sveinn Aron skoraði fyrra mark Elfsborg í 2-0 sigri gegn Hammarby og Ari skoraði ein mark Strömsgodset í 1-0 sigri gegn Stabæk. Fótbolti 3.7.2023 19:21 Kristall Máni byrjaði í tapi Rosenborg Kristall Máni Ingason var í byrjunarliði Rosenborg sem tapaði á útivelli gegn Álasund í dag. Rosenborg er aðeins fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. Fótbolti 2.7.2023 17:16 Tvö íslensk mörk í norska bikarnum Brynjar Ingi Bjarnason og Jónatan Ingi Jónsson voru báðir á skotskónum þegar lið þeirra léku í 16-liða úrslitum norska bikarsins í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.6.2023 17:59 Hegerberg spurð út í skrópin hjá Haaland Norðmenn eiga tvo af bestu framherjum heims, Ödu Hegerberg í kvennaflokki og Erling Braut Haaland í karlaflokki. Norska kvennalandsliðið hefur hins vegar gert miklu betri hluti en karlaliðið og það lítur út fyrir að það sé farið að pirra Haaland verulega. Fótbolti 27.6.2023 10:00 „Vakna alla morgna með hausverk“ Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur glímt við einkenni höfuðmeiðsla undanfarnar vikur og er nýfarinn að treysta sér út úr húsi. Hann vaknar alla morgna með höfuðverk. Fótbolti 20.6.2023 07:31 Ingibjörg Sigurðardóttir aftur á skotskónum með Vålerenga Varnarjaxlinn Ingibjörg Sigurðardóttir var aftur á skotskónum í dag með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni, en þetta var þriðja mark Ingibjargar á tímabilinu. Vålerenga unnu öruggan 4-1 sigur á botnliði Arna-Bjørnar og sitja taplausar í toppsætinu eftir 16 leiki. Fótbolti 18.6.2023 16:31 „Mjög leiðinlegt að heyra þetta“ „Þetta kom mér alveg á óvart eftir að stjórnin var búin að gefa það út að hún hefði trú á honum,“ segir Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska stórliðsins Rosenborg en þjálfari liðsins Kjetil Rekdal var í morgun rekinn frá félaginu. Fótbolti 16.6.2023 15:02 Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði fyrir Vålerenga Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir og varnarmaður Vålerenga skoraði mark í 1-1 jafntefli gegn Brann í dag. Liðið er ósigrað á toppi norsku úrvalsdeildarinnar þegar einungis þrír leikir eru eftir af deildinni. Fótbolti 10.6.2023 15:14 Pabbi Haalands harðlega gagnrýndur fyrir að flytja í skattaparadísina Sviss: „Mjög taktlaust“ Sú ákvörðun Alf-Inges Haaland, föður Erlings Haaland, að flytja til Sviss hefur verið harðlega gagnrýnd í Noregi, meðal annars af stjórnmálamönnum þar í landi. Fótbolti 6.6.2023 14:00 Ísak heim og glímir enn við höfuðmeiðsli Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson glímir á ný við höfuðmeiðsli og missir þar af leiðandi af næstu leikjum norska liðsins Rosenborg. Fótbolti 6.6.2023 12:30 Loks sigur hjá Rosenborg og Birkir kom inn sem varamaður Kristall Máni Ingason kom ekkert við sögu hjá Rosenborg sem vann 4-0 sigur á Ham Kam í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fimm Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins. Fótbolti 4.6.2023 19:14 Ingibjörg byrjaði í sigri Vålerenga Vålerenga er með örugga forystu í efsta sæti norsku deildarinnar. Liðið vann í dag 2-0 sigur á Lyn. Fótbolti 3.6.2023 15:14 Selma Sól kom inn og Rosenborg sneri við taflinu Selma Sól Magnúsdóttir kom inn sem varamaður hjá Rosenborg sem vann 2-0 heimasigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.6.2023 13:00 Mörk frá Birki og Jónatani Inga í norska bikarnum Birkir Bjarnason og Jónatan Ingi Jónsson voru hetjur sinna liða í norsku bikarkeppninni í dag. Birkir skoraði bæði mörk Viking og Jónatan Ingi tryggði Sogndal sæti í 32-liða úrslitum. Fótbolti 1.6.2023 20:21 Hlín bjargaði stigi fyrir Kristianstad | Birkir spilaði loks fyrir Viking Hlín Eiríksdóttir skoraði eina mark Kristianstad í 1-1 jafntefli við Hammarby í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Birkir Bjarnason spilaði loks fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið steinlá gegn Bodö/Glimt. Fótbolti 29.5.2023 20:01 Ingibjörg hafði betur gegn Selmu Sól í Íslendingaslag Valerenga hafði í dag betur gegn Rosenborg í Íslendinga- og toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 27.5.2023 16:55 Ingibjörg kom toppliðinu á bragðið í sigri Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði fyrra mark Vålerenga sem vann góðan útisigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.5.2023 16:45 Selma Sól lagði upp tvö í stórsigri Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í norska liðinu Rosenborg unnu stórsigur á Avaldsnes þegar liðin mættust í Þrándheimi í dag. Fótbolti 21.5.2023 15:26 Fleiri íslenskir atvinnumenn en finnskir og ungverskir Ísland er í 47. sæti yfir þær þjóðir heimsins sem eiga flesta atvinnumenn í knattspyrnu karla sem spila utan síns heimalands, samkvæmt úttekt CIES Football Observatory sem er hluti af Alþjóðamiðstöð íþróttarannsókna í Sviss. Fótbolti 17.5.2023 15:31 Kristall í byrjunarliðinu er Rosenborg komst aftur á sigurbraut Eftir sex leiki í röð án sigurs komst Rosenborg loks aftur á sigurbraut er liðið vann 1-0 sigur gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.5.2023 18:12 Tók við af Lagerbäck og fær áttatíu milljónir á ári Ståle Solbakken ákvað að vera opinskár varðandi það hvaða laun hann fengi sem landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta karla, eftir að hafa skrifað undir nýjan samning sem gildir fram yfir HM 2026. Fótbolti 16.5.2023 16:00 Albert skoraði í tapleik sem skipti engu | Enn tapar Rosenborg Genoa hefur þegar tryggt sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á næstu ári og því skipti tap liðsins í dag litlu sem engu máli. Fótbolti 13.5.2023 17:30 Ingibjörg áfram taplaus á toppnum Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur í Vålerenga eru áfram taplausar á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Røa. Fótbolti 10.5.2023 19:15 „Held að íslenski fótboltinn sé ekki langt eftir á“ „Lífið utan fótboltans er mjög gott, er að koma mér fyrir og líður mjög vel þarna,“ sagði Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Rosenborg en hann er staddur hér á landi og ræddi við Stöð 2 og Vísi um veruna í Noregi. Fótbolti 9.5.2023 07:01 Birkir tryggði Viking stig Birkir Bjarnason tryggði Viking eitt stig í norsku úrvalsdeildinni þegar hann jafnaði metin einni mínútu fyrir leikslok gegn Strömgodset. Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni í dag. Fótbolti 7.5.2023 17:08 Ingibjörg og Selma Sól skildu jafnar í toppslag dagsins Íslendingaslag dagsins milli Rosenborg og Valerenga, sem jafnframt var toppslagur dagsins í úrvalsdeild kvenna í Noregi, lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 7.5.2023 14:53 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 27 ›
Kristall semur við Sönderjyske til þriggja ára Kristall Máni Ingason er genginn til liðs við danska félagið Sönderjysk frá Rosenborg í Noregi. Danska félagið staðfesti félagaskiptin á samfélagsmiðlum sínum nú fyrir skömmu. Fótbolti 19.7.2023 17:46
Kristall Máni á leið til Danmerkur á láni Samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football er Kristall Máni Ingason á leið til danska liðsins Sönderjyske. Kristall Máni leikur með Rosenborg í Noregi en hann lék með Víkingi í Bestu deildinni í fyrra. Fótbolti 18.7.2023 18:01
Birkir Bjarnason með sigurmark Viking í uppbótartíma Sjö leikir eru á dagskrá í norsku úrvalsdeildinni í dag og var sex þeirra að ljúka nú rétt í þessu. Bodø/Glimt styrktu stöðu sína á toppnum með sigri meðan að Tromsø laut í gras fyrir Rosenborg. Fótbolti 16.7.2023 17:05
Liðsfélagi Ingibjargar fór grátandi af velli um helgina en fær að fara á HM Guro Pettersen, markvörður Vålerenga og norska landsliðsins, fékk grænt ljóst frá landsliðslæknum og verður því með á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 4.7.2023 13:30
Íslensk mörk í sigrum í sænska og norska boltanum Þeir Sveinn Aron Guðjohnsen og Ari Leifsson voru báðir á skotskónum er lið þeirra unnu sigra í sænska og norska boltanum í kvöld. Sveinn Aron skoraði fyrra mark Elfsborg í 2-0 sigri gegn Hammarby og Ari skoraði ein mark Strömsgodset í 1-0 sigri gegn Stabæk. Fótbolti 3.7.2023 19:21
Kristall Máni byrjaði í tapi Rosenborg Kristall Máni Ingason var í byrjunarliði Rosenborg sem tapaði á útivelli gegn Álasund í dag. Rosenborg er aðeins fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. Fótbolti 2.7.2023 17:16
Tvö íslensk mörk í norska bikarnum Brynjar Ingi Bjarnason og Jónatan Ingi Jónsson voru báðir á skotskónum þegar lið þeirra léku í 16-liða úrslitum norska bikarsins í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.6.2023 17:59
Hegerberg spurð út í skrópin hjá Haaland Norðmenn eiga tvo af bestu framherjum heims, Ödu Hegerberg í kvennaflokki og Erling Braut Haaland í karlaflokki. Norska kvennalandsliðið hefur hins vegar gert miklu betri hluti en karlaliðið og það lítur út fyrir að það sé farið að pirra Haaland verulega. Fótbolti 27.6.2023 10:00
„Vakna alla morgna með hausverk“ Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur glímt við einkenni höfuðmeiðsla undanfarnar vikur og er nýfarinn að treysta sér út úr húsi. Hann vaknar alla morgna með höfuðverk. Fótbolti 20.6.2023 07:31
Ingibjörg Sigurðardóttir aftur á skotskónum með Vålerenga Varnarjaxlinn Ingibjörg Sigurðardóttir var aftur á skotskónum í dag með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni, en þetta var þriðja mark Ingibjargar á tímabilinu. Vålerenga unnu öruggan 4-1 sigur á botnliði Arna-Bjørnar og sitja taplausar í toppsætinu eftir 16 leiki. Fótbolti 18.6.2023 16:31
„Mjög leiðinlegt að heyra þetta“ „Þetta kom mér alveg á óvart eftir að stjórnin var búin að gefa það út að hún hefði trú á honum,“ segir Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska stórliðsins Rosenborg en þjálfari liðsins Kjetil Rekdal var í morgun rekinn frá félaginu. Fótbolti 16.6.2023 15:02
Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði fyrir Vålerenga Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir og varnarmaður Vålerenga skoraði mark í 1-1 jafntefli gegn Brann í dag. Liðið er ósigrað á toppi norsku úrvalsdeildarinnar þegar einungis þrír leikir eru eftir af deildinni. Fótbolti 10.6.2023 15:14
Pabbi Haalands harðlega gagnrýndur fyrir að flytja í skattaparadísina Sviss: „Mjög taktlaust“ Sú ákvörðun Alf-Inges Haaland, föður Erlings Haaland, að flytja til Sviss hefur verið harðlega gagnrýnd í Noregi, meðal annars af stjórnmálamönnum þar í landi. Fótbolti 6.6.2023 14:00
Ísak heim og glímir enn við höfuðmeiðsli Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson glímir á ný við höfuðmeiðsli og missir þar af leiðandi af næstu leikjum norska liðsins Rosenborg. Fótbolti 6.6.2023 12:30
Loks sigur hjá Rosenborg og Birkir kom inn sem varamaður Kristall Máni Ingason kom ekkert við sögu hjá Rosenborg sem vann 4-0 sigur á Ham Kam í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fimm Íslendingar komu við sögu í leikjum dagsins. Fótbolti 4.6.2023 19:14
Ingibjörg byrjaði í sigri Vålerenga Vålerenga er með örugga forystu í efsta sæti norsku deildarinnar. Liðið vann í dag 2-0 sigur á Lyn. Fótbolti 3.6.2023 15:14
Selma Sól kom inn og Rosenborg sneri við taflinu Selma Sól Magnúsdóttir kom inn sem varamaður hjá Rosenborg sem vann 2-0 heimasigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3.6.2023 13:00
Mörk frá Birki og Jónatani Inga í norska bikarnum Birkir Bjarnason og Jónatan Ingi Jónsson voru hetjur sinna liða í norsku bikarkeppninni í dag. Birkir skoraði bæði mörk Viking og Jónatan Ingi tryggði Sogndal sæti í 32-liða úrslitum. Fótbolti 1.6.2023 20:21
Hlín bjargaði stigi fyrir Kristianstad | Birkir spilaði loks fyrir Viking Hlín Eiríksdóttir skoraði eina mark Kristianstad í 1-1 jafntefli við Hammarby í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Birkir Bjarnason spilaði loks fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið steinlá gegn Bodö/Glimt. Fótbolti 29.5.2023 20:01
Ingibjörg hafði betur gegn Selmu Sól í Íslendingaslag Valerenga hafði í dag betur gegn Rosenborg í Íslendinga- og toppslag norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 27.5.2023 16:55
Ingibjörg kom toppliðinu á bragðið í sigri Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði fyrra mark Vålerenga sem vann góðan útisigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.5.2023 16:45
Selma Sól lagði upp tvö í stórsigri Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í norska liðinu Rosenborg unnu stórsigur á Avaldsnes þegar liðin mættust í Þrándheimi í dag. Fótbolti 21.5.2023 15:26
Fleiri íslenskir atvinnumenn en finnskir og ungverskir Ísland er í 47. sæti yfir þær þjóðir heimsins sem eiga flesta atvinnumenn í knattspyrnu karla sem spila utan síns heimalands, samkvæmt úttekt CIES Football Observatory sem er hluti af Alþjóðamiðstöð íþróttarannsókna í Sviss. Fótbolti 17.5.2023 15:31
Kristall í byrjunarliðinu er Rosenborg komst aftur á sigurbraut Eftir sex leiki í röð án sigurs komst Rosenborg loks aftur á sigurbraut er liðið vann 1-0 sigur gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.5.2023 18:12
Tók við af Lagerbäck og fær áttatíu milljónir á ári Ståle Solbakken ákvað að vera opinskár varðandi það hvaða laun hann fengi sem landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta karla, eftir að hafa skrifað undir nýjan samning sem gildir fram yfir HM 2026. Fótbolti 16.5.2023 16:00
Albert skoraði í tapleik sem skipti engu | Enn tapar Rosenborg Genoa hefur þegar tryggt sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á næstu ári og því skipti tap liðsins í dag litlu sem engu máli. Fótbolti 13.5.2023 17:30
Ingibjörg áfram taplaus á toppnum Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur í Vålerenga eru áfram taplausar á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Røa. Fótbolti 10.5.2023 19:15
„Held að íslenski fótboltinn sé ekki langt eftir á“ „Lífið utan fótboltans er mjög gott, er að koma mér fyrir og líður mjög vel þarna,“ sagði Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Rosenborg en hann er staddur hér á landi og ræddi við Stöð 2 og Vísi um veruna í Noregi. Fótbolti 9.5.2023 07:01
Birkir tryggði Viking stig Birkir Bjarnason tryggði Viking eitt stig í norsku úrvalsdeildinni þegar hann jafnaði metin einni mínútu fyrir leikslok gegn Strömgodset. Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni í dag. Fótbolti 7.5.2023 17:08
Ingibjörg og Selma Sól skildu jafnar í toppslag dagsins Íslendingaslag dagsins milli Rosenborg og Valerenga, sem jafnframt var toppslagur dagsins í úrvalsdeild kvenna í Noregi, lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 7.5.2023 14:53