Þýski boltinn Meistari sjötta tímabilið í röð og er enn bara 21 árs gamall Franski knattspyrnumaðurinn Kingsley Coman er á sínu sjötta ári í atvinnumennsku og hann þekkir ekkert annað en að vera meistari með sínu liði. Fótbolti 9.4.2018 08:54 Bayern meistari sjötta árið í röð Bayern München er Þýskalandsmeistari sjötta árið í röð eftir sigur á Augsburg í nágrannaslag í Bundesligunni í dag. Fótbolti 6.4.2018 17:28 Kemur endurkoma Alfreðs í veg fyrir sjötta titil Bayern í röð? Alfreð Finnbogason gæti snúið aftur á fótboltavöllinn í dag þegar lið hans Augsburg reynir að koma í veg fyrir að Bayern München fagni þýska meistaratitlinum. Fótbolti 7.4.2018 09:23 Usain Bolt æfði með Dortmund: „Þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho“ Fljótasti maður sögunnar sló ekki beint í gegn á reynslunni hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 26.3.2018 07:44 Usain Bolt á reynslu til Borussia Dortmund Heldur enn í vonina um að spila fyrir Manchester United. Fótbolti 22.3.2018 16:56 Lewandowski búinn að semja við Real Madrid samkvæmt fréttum frá Spáni Pólski framherjinn Robert Lewandowski er á leiðinni til Real Madrid í sumar ef marka má fréttir frá Spáni. Fótbolti 19.3.2018 08:21 Alfreð í öðru sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins í Augsburg Alfreð Finnbogason var nálægt því að vera kosinn íþróttamaður ársins í Augsburg en hann vann lið ársins með félögum sínum í FC Augsburg liðinu. Kjörið var kynnt með athöfn í gærkvöldi. Fótbolti 2.3.2018 13:11 Mótmæltu mánudagsleikjum með því að mæta ekki á völlinn Þýskir knattspyrnuáhugamenn láta ekki bjóða sér hvað sem er og þeir kunna svo sannarlega að sýna hug sinn í verki þegar þeir verða ósáttir. Fótbolti 27.2.2018 10:39 Batsman er þegar búinn að setja met hjá Dortmund Belgíski framherjinn Michy Batshuayi fékk ekki mörg tækifæri hjá Chelsea-liðinu en hann er að nýta tækifærið sitt frábærlega hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 16.2.2018 14:49 Aron Jóhanns: Ég væri líka alveg til í að spila í markinu Aron Jóhannsson er aftur kominn inn í myndina hjá Werder Bremen eftir langa þrautargöngu vegna meiðsla og hann fær hrós frá þjálfara liðsins í nýju viðtali við Kicker. Fótbolti 16.2.2018 12:35 Lewandowski orðinn þreyttur á að vera endalaust orðaður við Real Madrid Pólski framherjinn veit ekki hvaðan sögusagnirnar koma. Fótbolti 9.2.2018 10:53 Aron nýtti langþráð tækifæri og átti þátt í jöfnunarmarki Bremen Aron Jóhannsson fékk langþráð tækifæri af bekknum hjá Werder Bremen í dag og átti stóran þátt í jöfnunarmarki gestanna í 1-2 sigri gegn Schalke en stigin eru kærkomin í fallbaráttunni. Fótbolti 3.2.2018 21:08 Eitt tattú og þú færð frítt á leiki liðsins það sem eftir lifir ævinnnar Þýska félagið Hertha Berlin fer nýja leið í að bjóða stuðningsmönnum sínum frían ársmiða á heimaleiki liðsins á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Fótbolti 2.2.2018 14:11 Alfreð frá næstu sex vikurnar Alfreð Finnbogason meiddist í síðsta leik og verður ekkert með í næstu leikjum Augsburg. Fótbolti 2.2.2018 11:09 Földu rakvélablöð í grasi þar sem börn voru að æfa fótbolta Þýska fótboltafélagið Palatia Limbach glímir við mjög óhugnalegt mál þessa daganna en starfsmenn félagsins gera nú dauðaleit að mjög veikum glæpamanni. Fótbolti 31.1.2018 08:44 Dortmund samþykkir 55,4 milljóna punda tilboð Arsenal í Aubameyang Telegraph hefur fengið það staðfest að Arsenal sé búið að ná samkomulagi við Borussia Dortmund um kaupin á Pierre-Emerick Aubameyang. Enski boltinn 29.1.2018 11:08 Jafntefli gegn botnliðinu hjá Alfreð Alfreð Finnbogason var aftur kominn á sinn stað í byrjunarlið Augsburg þegar liðið sótti botnlið Köln heim í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Fótbolti 27.1.2018 16:30 Þjálfari Kaiserslautern fluttur á sjúkrahús í hálfleik Hætta þurfti leik Darmstad og Kaiserslautern í B-deildinni í Þýskalandi vegna þess að þjálfari Kaiserslautern var fluttur á sjúkrahús í hálfleik Fótbolti 24.1.2018 22:41 Rúrik kominn af stað með nýja liðinu Rúrik Gíslason byrjaði feril sinn hjá sínu nýja liði Sandhausen í dag. Honum gengur strax betur en á gamla staðnum því landsliðsmaðurinn fékk að spila tæpan hálftíma þegar liðið sótti Ingolstadt heim. Fótbolti 23.1.2018 21:27 Dortmund vill fá Alfreð Þýska stórliðið Dortmund hefur áhuga á að festa kaup á íslenska landsliðsframherjanum Alfreði Finnbogasyni. Það er vefsíðan Calcio insider sem greinir frá því. Fótbolti 19.1.2018 12:27 Goretzka samdi við Bayern Leon Goretzka hefur skrifað undir samning við þýska stórveldið Bayern Munich og mun ganga til liðs við félagið þann 1. júlí 2018. Fótbolti 19.1.2018 10:41 Vistaskipti hjá Rúrik í Þýskalandi Rúrik Gíslason hefur fært sig frá Nürnberg í þýsku B-deildinni og yfir til Sandhausen sem spilar í sömu deild. Fótbolti 18.1.2018 14:12 Arsenal sagt í viðræðum um kaup á Aubameyang frá Dortmund Ensku blöðin Mirror og Daily Mail slá því bæði upp í morgun að Arsenal hafi mikinn áhuga á Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund, og sé komið í viðræður við þýska félagið. Enski boltinn 16.1.2018 07:37 Aron spilaði í jafntefli Bremen Aron Jóhannsson fékk að spila síðustu mínúturnar í jafntefli Werder Bremen gegn Hoffenheim í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.1.2018 16:39 Alfreð ekki með um helgina Markahrókurinn Alfreð Finnbogason er veikur og gart ekki æft í gær. Fótbolti 11.1.2018 07:39 Ætlaði ekki að reyna að drepa leikmenn Dortmund Réttarhöld standa nú yfir manni sem er ákærður fyrir að sprengja upp rútu Borussia Dortmund þegar hún var á leiðinni í leik í Meistaradeildinni á síðasta ári. Fótbolti 8.1.2018 11:09 Snýr aftur til Bayern eftir tíu ára flakk um Þýskaland Framherjinn Sandro Wagner gengur til liðs við stórlið Bayern München á nýju ári. Fótbolti 21.12.2017 11:43 Bayern í undanúrslitin Bayern Munich komst í undanúrslit DFB Pokal bikarkeppninnar í Þýskalandi í kvöld með sigri á Borussia Dortmund í stórleik 8-liða úrslitanna. Fótbolti 20.12.2017 21:44 Sjáðu þrennu Alfreðs sem bjargaði stigi fyrir Augsburg | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði aðra þrennu sína á tímabilinu og bjargaði um leið stigi fyrir Augsburg í jafntefli gegn Freiburg en Alfreð er nú í 3. sæti yfir markahæstu menn í Þýskalandi. Fótbolti 16.12.2017 18:13 Alfreð lék eftir afrek Miroslav Klose í dag Með fyrsta marki sínu í leiknum í dag varð Alfreð fyrsti maðurinn sem skorar tvisvar á sama tímabili á fyrstu mínútu síðan Klose tókst það með Werder Bremen fyrir tólf árum síðan. Fótbolti 16.12.2017 18:08 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 117 ›
Meistari sjötta tímabilið í röð og er enn bara 21 árs gamall Franski knattspyrnumaðurinn Kingsley Coman er á sínu sjötta ári í atvinnumennsku og hann þekkir ekkert annað en að vera meistari með sínu liði. Fótbolti 9.4.2018 08:54
Bayern meistari sjötta árið í röð Bayern München er Þýskalandsmeistari sjötta árið í röð eftir sigur á Augsburg í nágrannaslag í Bundesligunni í dag. Fótbolti 6.4.2018 17:28
Kemur endurkoma Alfreðs í veg fyrir sjötta titil Bayern í röð? Alfreð Finnbogason gæti snúið aftur á fótboltavöllinn í dag þegar lið hans Augsburg reynir að koma í veg fyrir að Bayern München fagni þýska meistaratitlinum. Fótbolti 7.4.2018 09:23
Usain Bolt æfði með Dortmund: „Þarf að koma upptökunni af mér á José Mourinho“ Fljótasti maður sögunnar sló ekki beint í gegn á reynslunni hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 26.3.2018 07:44
Usain Bolt á reynslu til Borussia Dortmund Heldur enn í vonina um að spila fyrir Manchester United. Fótbolti 22.3.2018 16:56
Lewandowski búinn að semja við Real Madrid samkvæmt fréttum frá Spáni Pólski framherjinn Robert Lewandowski er á leiðinni til Real Madrid í sumar ef marka má fréttir frá Spáni. Fótbolti 19.3.2018 08:21
Alfreð í öðru sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins í Augsburg Alfreð Finnbogason var nálægt því að vera kosinn íþróttamaður ársins í Augsburg en hann vann lið ársins með félögum sínum í FC Augsburg liðinu. Kjörið var kynnt með athöfn í gærkvöldi. Fótbolti 2.3.2018 13:11
Mótmæltu mánudagsleikjum með því að mæta ekki á völlinn Þýskir knattspyrnuáhugamenn láta ekki bjóða sér hvað sem er og þeir kunna svo sannarlega að sýna hug sinn í verki þegar þeir verða ósáttir. Fótbolti 27.2.2018 10:39
Batsman er þegar búinn að setja met hjá Dortmund Belgíski framherjinn Michy Batshuayi fékk ekki mörg tækifæri hjá Chelsea-liðinu en hann er að nýta tækifærið sitt frábærlega hjá Borussia Dortmund. Fótbolti 16.2.2018 14:49
Aron Jóhanns: Ég væri líka alveg til í að spila í markinu Aron Jóhannsson er aftur kominn inn í myndina hjá Werder Bremen eftir langa þrautargöngu vegna meiðsla og hann fær hrós frá þjálfara liðsins í nýju viðtali við Kicker. Fótbolti 16.2.2018 12:35
Lewandowski orðinn þreyttur á að vera endalaust orðaður við Real Madrid Pólski framherjinn veit ekki hvaðan sögusagnirnar koma. Fótbolti 9.2.2018 10:53
Aron nýtti langþráð tækifæri og átti þátt í jöfnunarmarki Bremen Aron Jóhannsson fékk langþráð tækifæri af bekknum hjá Werder Bremen í dag og átti stóran þátt í jöfnunarmarki gestanna í 1-2 sigri gegn Schalke en stigin eru kærkomin í fallbaráttunni. Fótbolti 3.2.2018 21:08
Eitt tattú og þú færð frítt á leiki liðsins það sem eftir lifir ævinnnar Þýska félagið Hertha Berlin fer nýja leið í að bjóða stuðningsmönnum sínum frían ársmiða á heimaleiki liðsins á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Fótbolti 2.2.2018 14:11
Alfreð frá næstu sex vikurnar Alfreð Finnbogason meiddist í síðsta leik og verður ekkert með í næstu leikjum Augsburg. Fótbolti 2.2.2018 11:09
Földu rakvélablöð í grasi þar sem börn voru að æfa fótbolta Þýska fótboltafélagið Palatia Limbach glímir við mjög óhugnalegt mál þessa daganna en starfsmenn félagsins gera nú dauðaleit að mjög veikum glæpamanni. Fótbolti 31.1.2018 08:44
Dortmund samþykkir 55,4 milljóna punda tilboð Arsenal í Aubameyang Telegraph hefur fengið það staðfest að Arsenal sé búið að ná samkomulagi við Borussia Dortmund um kaupin á Pierre-Emerick Aubameyang. Enski boltinn 29.1.2018 11:08
Jafntefli gegn botnliðinu hjá Alfreð Alfreð Finnbogason var aftur kominn á sinn stað í byrjunarlið Augsburg þegar liðið sótti botnlið Köln heim í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Fótbolti 27.1.2018 16:30
Þjálfari Kaiserslautern fluttur á sjúkrahús í hálfleik Hætta þurfti leik Darmstad og Kaiserslautern í B-deildinni í Þýskalandi vegna þess að þjálfari Kaiserslautern var fluttur á sjúkrahús í hálfleik Fótbolti 24.1.2018 22:41
Rúrik kominn af stað með nýja liðinu Rúrik Gíslason byrjaði feril sinn hjá sínu nýja liði Sandhausen í dag. Honum gengur strax betur en á gamla staðnum því landsliðsmaðurinn fékk að spila tæpan hálftíma þegar liðið sótti Ingolstadt heim. Fótbolti 23.1.2018 21:27
Dortmund vill fá Alfreð Þýska stórliðið Dortmund hefur áhuga á að festa kaup á íslenska landsliðsframherjanum Alfreði Finnbogasyni. Það er vefsíðan Calcio insider sem greinir frá því. Fótbolti 19.1.2018 12:27
Goretzka samdi við Bayern Leon Goretzka hefur skrifað undir samning við þýska stórveldið Bayern Munich og mun ganga til liðs við félagið þann 1. júlí 2018. Fótbolti 19.1.2018 10:41
Vistaskipti hjá Rúrik í Þýskalandi Rúrik Gíslason hefur fært sig frá Nürnberg í þýsku B-deildinni og yfir til Sandhausen sem spilar í sömu deild. Fótbolti 18.1.2018 14:12
Arsenal sagt í viðræðum um kaup á Aubameyang frá Dortmund Ensku blöðin Mirror og Daily Mail slá því bæði upp í morgun að Arsenal hafi mikinn áhuga á Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund, og sé komið í viðræður við þýska félagið. Enski boltinn 16.1.2018 07:37
Aron spilaði í jafntefli Bremen Aron Jóhannsson fékk að spila síðustu mínúturnar í jafntefli Werder Bremen gegn Hoffenheim í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.1.2018 16:39
Alfreð ekki með um helgina Markahrókurinn Alfreð Finnbogason er veikur og gart ekki æft í gær. Fótbolti 11.1.2018 07:39
Ætlaði ekki að reyna að drepa leikmenn Dortmund Réttarhöld standa nú yfir manni sem er ákærður fyrir að sprengja upp rútu Borussia Dortmund þegar hún var á leiðinni í leik í Meistaradeildinni á síðasta ári. Fótbolti 8.1.2018 11:09
Snýr aftur til Bayern eftir tíu ára flakk um Þýskaland Framherjinn Sandro Wagner gengur til liðs við stórlið Bayern München á nýju ári. Fótbolti 21.12.2017 11:43
Bayern í undanúrslitin Bayern Munich komst í undanúrslit DFB Pokal bikarkeppninnar í Þýskalandi í kvöld með sigri á Borussia Dortmund í stórleik 8-liða úrslitanna. Fótbolti 20.12.2017 21:44
Sjáðu þrennu Alfreðs sem bjargaði stigi fyrir Augsburg | Myndband Alfreð Finnbogason skoraði aðra þrennu sína á tímabilinu og bjargaði um leið stigi fyrir Augsburg í jafntefli gegn Freiburg en Alfreð er nú í 3. sæti yfir markahæstu menn í Þýskalandi. Fótbolti 16.12.2017 18:13
Alfreð lék eftir afrek Miroslav Klose í dag Með fyrsta marki sínu í leiknum í dag varð Alfreð fyrsti maðurinn sem skorar tvisvar á sama tímabili á fyrstu mínútu síðan Klose tókst það með Werder Bremen fyrir tólf árum síðan. Fótbolti 16.12.2017 18:08