FIFA

HM sem ætti að hefjast í dag | Dauðsföll, spilling og svikin loforð
Ef allt væri eðlilegt myndi heimsmeistaramót karla í fótbolta hefjast í dag, enda mótið hafist annan fimmtudaginn í júní síðustu í þrjú skipti. Biðin er þó lengri í þetta skiptið, eftir umdeildasta heimsmeistaramótinu til þessa.

Réttarhöld yfir Blatter og Platini hefjast í dag
Réttarhöld vegna meintrar spillingar og fjársvika Sepps Blatter, fyrrum forseta FIFA, og Michels Platini, fyrrum forseta UEFA, hefjast í Bellinzona í Sviss í dag.

Sagður áreita fótboltakonur kynferðislega en ekki refsað af FIFA
Fifpro, alþjóða leikmannasamtökin, hafa gagnrýnt þá niðurstöðu siðanefndar FIFA að sleppa þjálfaranum Diego Guacci við refsingu. Guacci, sem starfað hefur með unglingsstelpum, var meðal annars sakaður um að senda leikmanni óumbeðið klámefni og biðja um myndir í staðinn.

EA og FIFA slíta samstarfinu eftir að samningar sigldu í strand
Tölvuleikjaframleiðandinn Electronic Arts og Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hafa slitið samstarfi sínu eftir tæplega þriggja áratuga langt samstarf.

Argentína og Brasilía þurfa að mætast á nýjan leik
Ákveðið hefur verið að Argentína og Brasilía þurfti að mætast aftur til að fá niðurstöðu í leik liðanna í undankeppni HM karla í fótbolta. Leikurinn átti að fara fram 5. september síðastliðinn en var stöðvaður af brasilískum lögregluþjónum.

Segja að FIFA íhugi að lengja leikina á HM um tíu mínútur
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, veltir því fyrir sér að lengja leiki á HM um allavega tíu mínútur.

Segir að FIFA hafi aldrei lagt til að halda HM á tveggja ára fresti
Gianni Infantino, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir að sambandið hafi í raun aldrei lagt til að HM yrði haldið á tveggja ára fresti. Aðeins hafi verið kannað hvort hagkvæmt væri að gera slíka breytingu.

Segir það rétta ákvörðun að fresta leik Skotlands og Úkraínu
Ekkert verður af leik Skota og Úkraínumanna í umspili um sæti á HM en leikurinn átti að fara fram 24. mars næstkomandi.

FIFA opnar sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn í Rússlandi og Úkraínu
Vegna innrásar Rússa í Úkraínu mun Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, opna sérstakan félagaskiptaglugga fyrir leikmenn sem spila í Rússlandi og Úkraínu. Það sama verður gert fyrir þjálfara og aðra sem starfa hjá félögunum.

Rússar áfrýja keppnisbanni FIFA og UEFA
Rússneska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA um að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í keppnum á vegum sambandanna til gerðardóms íþróttamála.

Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA
Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA.

FIFA og UEFA banna lið frá Rússlandi
Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa ákveðið að setja öll lið Rússlands – félagslið sem og landslið – í bann frá keppnum á vegum sambandanna vegna stríðs Rússa í Úkraínu.

FIFA ætlar ekki að banna Rússum að spila
Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur fylgt fordæmi Alþjóða Ólympíusambandsins og sett kvaðir á rússneska knattspyrnusambandið en mun ekki banna liðinu að taka þátt.

Þrír af hverjum fjórum leikmönnum vilja ekki HM á tveggja ára fresti
Nýjar kannanir meðal leikmannasamtakanna FIFPRO og sambærilegum samtökum innan FIFA benda til þess að allt að þrír af hverjum fjórum karlkyns leikmönnum eru mótfallnir hugmyndinni um að halda HM á tveggja ára fresti í stað fjögurra.

Fjórir Argentínumenn í bann eftir farsakenndan leik gegn Brasilíu
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett fjóra leikmenn argentínska landsliðsins í tveggja leikja bann eftir að leikur liðsins gegn Brasilíu var stöðvaður af sóttvarnaryfirvöldum þar í landi.

Forseti FIFA segir að HM á tveggja ára fresti komi í veg fyrir að afrískir farendur drukkni
Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að tengja dapurleg örlög afrískra farenda við fyrirætlanir FIFA um að fjölga heimsmeistaramótum karla.

FIFA takmarkar fjölda lánssamninga
Á næstu árum mun Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA takmarka þann fjölda leikmanna sem félög mega lána eða fá á láni frá félögum í öðrum löndum.

Lewandowski og Putellas leikmenn ársins að mati FIFA | Chelsea á þjálfara ársins
Verðlaunahátíð Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, fór fram með pompi og prakt í kvöld. Robert Lewandowski var valinn besti leikmaðurinn í karlaflokki og Alexia Putellas í kvennaflokki. Þá voru Emma Hayes og Thomas Tuchel kosin þjálfarar ársins.

Bestu þjálfarar heims tilnefndir
FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur tilkynnt hvaða sex þjálfarar koma til greina í valinu á bestu þjálfurum ársins árið 2021. Verðlaunin eru veitt í karla- og kvennaflokki.

Forseti FIFA vill líka EM á tveggja ára fresti
Gianni Infantino, forseti FIFA, er opinn fyrir því að halda Evrópumót karla í fótbolta á tveggja ára fresti.

Segir að verði HM haldið á tveggja ára fresti muni það éta kvennafótboltann
Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, hefur ítrekað andstöðu sína við þá hugmynd um að halda HM á tveggja ára fresti og segir að það myndi rústa kvennaboltanum.

Mbappé og Lewandowski ekki hrifnir af því að halda HM á tveggja ára fresti
Kylian Mbappé, framherji Paris Saint-Germain, og Robert Lewandowski, framherji Bayern München, hafa lýst yfir áhyggjum sínum á þeirri hugmynd að HM í fótbolta verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra.

Belgar á toppnum og Ísland stendur í stað
Lítil breyting er á nýjum styrkleikalista FIFA, en sem fyrr eru það Belgar sem tróna á toppnum.

Forseti FIFA segir meirihluta fyrir því að hafa HM á tveggja ára fresti
Fulltrúar á leiðtogafundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA hafa fengið þær fregnir að ef HM í knattspyrnu verður haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra skili það allt að auka 3,3 milljörðum punda í tekjur á fjögurra ára tímabili.

Ekkert pláss fyrir Salah í heimsliði FIFPro
Í dag var tilkynnt um þá 23 leikmenn sem koma til greina í heimsliði FIFPro þetta árið. Enska úrvalsdeildin á þar tíu fulltrúa, en ekkert pláss er fyrir einn heitasta sóknarmann heimsins um þessar mundir, Mohamed Salah.

Segir þá sem eru á móti HM á tveggja ára fresti vera hrædda við breytingar
Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir þá sem eru á móti því að Heimsmeistaramótið í fótbolta verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra, vera hrædda við breytingar.

Katarar létu njósna um forystumenn FIFA
Bandarískur fyrrverandi leyniþjónustumaður njósnaði um forystumenn Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) fyrir Katar þegar smáríkið sóttist eftir að halda heimsmeistaramótið sem fer fram á næsta ári. Njósnarinn var einnig látinn fylgjast með gagnrýnendum Katar.

Bestu leikmenn ársins: Barcelona og PSG einoka listana
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur birt lista yfir þau sem eru tilnefnd sem leikmenn ársins. Segja má að það þeir sömu og venjulegu séu tilnefndir hjá körlunum á meðan ofurlið Barcelona einokar listann í kvennaflokki.

Blatter og Platini ákærðir í Sviss
Sepp Blatter og Michel Platini, fyrrverandi forsetar FIFA og UEFA, hafa verið ákærðir af saksóknurum í Sviss. Ákvörðun um að ákæra þá byggir á sex ára rannsókn á greiðslu tveggja milljóna svissneskra franka frá FIFA til Platini.

Kynþáttaníð, grímuleysi og dróni truflaði þjóðsöng
FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur refsað yfir 50 aðildarsamböndum vegna hegðunar stuðningsmanna í landsleikjum í haust.