Glamour

Má ekki fara úr yfirhöfn á almannafæri
Þær eru margar reglurnar sem breska prinsessan, Katrín, þarf að fylgja.

"Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“
Chrissy Teigen kom með ansi hreinskilið innlegg um meðgöngu á Twitter.

Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney
Justin Timberlake fór alla leið í hálfleikssýningunni á SuperBowl í nótt.

Vinsælustu skórnir í dag
Þessir skór eru einir vinsælustu skórnir í dag ef marka má götustílinn á tískuvikunum.

Kylie Jenner orðin mamma
Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram.

85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu
Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu.

Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka
Melkorka Katrín segir okkur frá sinni uppáhalds flík.

Geislaði í hvítum draumakjól
Katrín, hertogaynja af Cambrigde, klæddist hvítum kjól frá Alexander McQueen í veislu í norsku konungshöllinni.

Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn
Glamour tæklar götustískuna á dönsku tískuvikunni.

Hittu leikarana úr Skam
Vilhjálmur og Katrín, hertogaynja af Cambrigde hittu að sjálfsögðu leikarana í vinsælasta þætti Norðmanna í ferð sinni til Osló.

Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn
Verður þetta vinsælasti litur vorsins?

Bleikir samfestingar og kúrekastígvél
Vetrarlína Ganni vakti mikla lukku á tískuvikunni í Kaupmannahöfn.

Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue
Fyrirsætan Gisele Bündchen veitir lesendum ítalska Vogue smá innsýn inn í persónulega líf sitt í nýjasta tölublaðinu.

Í dragt frá Alexander McQueen
Tilvonandi prinsessa Breta, Meghan Markle, heldur áfram að koma bresku þjóðinni á óvart með fatavali sínu.

Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner
Stjörnurnar keppast um toppsætið þegar kemur að snyrtivörumerkjum þeirra, Fenty Beauty og Kylie Cosmetics.

Lífrænar gallabuxur frá Danmörku
Blanche er merki á hraðri uppleið.

Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar
Frá rauðum jogging-galla yfir í gullskreyttan kjól.

Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall
Sarah Jessica Parker segir ummæli Kim Cattrall um að þær hafi ekki verið vinkonur særandi.

Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga
Sniðugar auglýsingaherferðir eru mjög áberandi þessa dagana.

Vinsælasta yfirhöfn vorsins?
Rauð lakkkápa frá Burberry er heitasta yfirhöfn götutískustjarna þessa dagana - vinsælasta flík ársins?

Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn
Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað en Glamour er á staðnum.

Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther
Leikararnir klæddu sig upp á dregilinn í Hollywood í gær.

Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru
Sænski tískuverslanarisinn nýja verslun, Afound, í lok árs í Stokkhólmi.


Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre
Leikkonan tók öll börnin sín með til Parísar í vikunni og vakti að vonum athygli Parísarbúa.

Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian
Tvífarar Kim Kardashian í nýjustu herferð Yeezy.

Íslenskar konur klæðast svörtu
Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur til að klæðast svörtu á morgun. Hér eru nokkrar hugmyndir!

Í grænum kápum í Stokkhólmi
Vilhjálmur og Katrín eru í opinberri heimsókn í Svíþjóð en prinsessurnar tvær voru klæddar í stíl.

Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum
Kirsten Dunst hefur staðfest þá orðróma um að hún sé ólétt!

Eru Norðmenn hinar nýju tískufyrirmyndir?
Götutískan í Osló á tískuvikunni þar í borg vakti athygli.