Golf

Saga Íslandsmeistari í fyrsta sinn og Rúnar varði titilinn
Íslandsmótinu í holukeppni lauk í dag.

Valdís Þóra lauk keppni í 54. sæti
Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir lauk keppni á taílenska meistaramótinu í golfi í nótt en mótið var spilað í Tælandi um helgina og er hluti af Evrópumótaröðinni.

Upp um 907 sæti á heimslistanum og Áskorendamótaröðin innan seilingar
Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur gert það gott á Nordic Tour atvinnumótaröðinni í golfi í ár.

Valdís Þóra upp um tólf sæti
Valdís Þóra Jónsdóttir lék á einu höggi undir pari á þriðja hringnum á taílenska meistaramótinu.

Valdís Þóra með bestu bóndabrúnku sumarsins | Mynd
Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hefur húmor fyrir sjálfri sér og hefur nú deilt stórkostlegum myndum af bóndabrúnkunni sem hún státar af þessa dagana.

Afar sérstakt að spila í þrumuveðri
Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR leikur vel þessa dagana og vann sitt annað mót á tímabilinu á Ecco Nordic Tour mótaröðinni á dögunum. Guðmundur Ágúst þurfti fyrir stuttu að ljúka móti í þrumuveðri sem hann sagði mjög sérstaka tilfinningu.

"Hélt að golf væri snobbað og leiðinlegt“
Eva María Jónsdóttir hefur sérstakt dálæti á níundu holu á Nesvelli á Seltjarnarnesi.

Fyrsti sigur Woodland á risamóti
Gary Woodland vann Opna bandaríska meistaramótið í golfi 2019.

Woodland heldur forystunni en Rose sækir á
Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi.

Guðmundur Ágúst sigurvegari eftir bráðabana
Guðmundur Ágúst Kristjánsson vann PGA Championship mótið á Nordic Tour mótaröðinni í golfi í dag eftir bráðabana.

Woodland lék best á öðrum hringnum og er með forystuna á Opna bandaríska
Bandaríkjamaðurinn Gary Woodland leiðir eftir fyrstu tvo hringina á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi.

Spieth lét kylfusveininn heyra það
Jordan Spieth er í baráttunni um að sleppa í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska risamótinu í golfi eftir erfiðan fyrsta hring. Hann tók reiði sína út á kylfusveininum í gær.

Fór holu í höggi á einu stærsta móti ársins | Myndband
Opna bandaríska fer fram um helgina.

Rose leiðir eftir fyrsta hring en Tiger er ekki langt undan
Spenna eftir fyrsta hringinn á opna bandaríska.

Tiger snýr aftur á Pebble Beach
Tiger Woods hefur leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í dag á kunnuglegum slóðum, Pebble Beach golfvellinum í Kaliforníu, þar sem hann vakti heimsathygli sem 25 ára kylfingur árið 2000.

Nær Koepka að vinna US Open þriðja árið í röð?
Bandaríska meistaramótið, US Open, hefst í dag en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er líklegur til afreka enda búinn að vinna tvö ár í röð og er þess utan efstur á heimslistanum.

Tiger vill berjast um risatitla næstu tíu árin
Tiger er ekkert á þeim buxunum að hætta.

Dagbjartur og Ragnhildur unnu Síma-mótið
Golfklúbbur Reykjavíkur átti báða sigurvegarana á Síma-mótinu í Mosfellsbæ.

Ólafía úr leik
Ólafía náði sér ekki á strik um helgina.

Ólafía á þremur höggum yfir pari
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á þremur höggum yfir pari eftir fyrsta hring á Shoprite LPGA Classic mótinu.

Tiger í rosalegum ráshóp á US Open
Það er vika í dag að US Open hefjist á Pebble Beach og ljóst að allra augu verða á Tiger Woods og hollinu hans.

Guðrún Brá í efsta sæti á LET Access móti í Finnlandi
Keiliskonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir er að gera góða hluti því hún er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn á LET Access móti sem fram fer í Finnlandi.

Ólafía Þórunn hefur leik í dag
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sem leikur fyrir hönd GR hefur leik á Shoprite LPGA Classic mótinu í golfi í dag

Haney segir Tiger til syndanna
Golfþjálfarinn umdeildi Hank Haney heldur áfram að koma sér í fjölmiðla og nú fyrir að svara gagnrýni frá sínum gamla lærisveini, Tiger Woods.

Kylfingur með númer í nafninu vann Opna bandaríska
Jeongeun Lee6 vann 74. Opna bandaríska meistaramótið í golfi kvenna.

Fyrrum þjálfari Tigers móðgar kvenkylfinga
Hank Haney, fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods, fær ekki að tala aftur á útvarpsstöð PGA-mótaraðarinnar eftir að hann móðgaði konurnar á LPGA-mótaröðinni.

Tiger: Peyton fær ruslatal frá mér en engin góð ráð
Tvær af stærstu íþróttastjörnum Bandaríkjanna, Tiger Woods og Peyton Manning, spiluðu saman á golfmóti í vikunni og vakti það eðlilega mikla athygli.

Ólafía mjög líklega úr leik
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, lék í dag annan hringinn á Opna bandaríska mótinu í golfi á 5 höggum yfir pari. Eftir tvo hringi í mótinu er hún að öllum líkindum úr leik en hún er þessa stundina þremur höggum frá niðurskurðarlínunni.

Góð byrjun hjá Ólafíu á Opna bandaríska
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á parinu eftir fyrsta hringinn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi.

Woods getur jafnað met með sigri
Tiger Woods ætlar sér að jafna met Sam Snead um helgina þegar hann tekur þátt á The Memorial mótinu sem er hluti af PGA mótaröðinni.