
Sport

Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða
Scottie Scheffler fór með sigur af hólmi á lokamóti PGA-mótaraðarinnar en mótinu lauk nú í kvöld.

„Fannst við aldrei bogna“
Sölvi Geir Ottesen stýrði Víkingum í kvöld í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem tekur út leikbann. Víkingur vann ótrúlegan endurkomusigur 3-2 gegn Val eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik.

„Munum eiga góða möguleika á að lyfta bikar“
Erik Ten Hag segir að Manchester United segist ekki vera Harry Potter og geti töfrað fram úrslit. Hann segir að uppbygging nýs liðs hjá Manchester United sé enn í gangi.

Rúnar: Þetta er bara skelfilegt
Fram gerði sér enga greiða í dag þegar liðið tapaði fyrir HK í Kórnum 1-0 í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þar með er ljóst að Fram verður í neðri hlutanum og sagði þjálfari liðsins, Rúnar Kristinsson, að liðið þurfi að gera sér ljóst að þeir eru í botnbaráttu það sem eftir er tímabilsins.

Tvenna frá Mbappe í sigri Real
Kylian Mbappe er kominn á blað í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann skoraði bæði mörk liðsins í sigri liðsins á Real Betis.

Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Ævintýraleg endurkoma Víkinga og Valur stimplar sig út
Víkingur vann í kvöld ótrúlegan endurkomusigur á Val í Bestu deild karla. Valsmenn misstu niður tveggja marka forskot á örskömmum tíma og stimpluðu sig út úr titilbaráttunni.

Uppgjörið og viðtöl: HK - Fram 1-0 | HK úr fallsæti eftir sigurmark í lokin
HK vann gríðarlega mikilvægan sigur á Fram þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Kórnum í kvöld. Með sigrinum lyftir HK sér úr fallsæti.

Hákon Arnar tekinn af velli í hálfleik en Albert ekki í hóp
Hákon Arnar Haraldsson var tekinn af velli í hálfleik hjá Lille í dag þegar liðið beið lægri hlut gegn meisturum PSG í kvöld.

„Fyrir KR stoltið“
Ástbjörn Þórðarson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði eftir skiptin til KR í kvöld þegar liðið fékk ÍA í heimsókn í Vesturbæinn. KR vann 4-2 sigur og Ástbjörn var stoltur og ánægður í leikslok.

„Held að þetta hafi verið jafnteflisleikur sem við stálum í lokin”
Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var virkilega ánægður eftir torsóttan 3-2 útisigur gegn KA í fjörugum leik á Akureyri í dag.

„Við munum ekkert fá mörg svona mörk“
Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eðlilega sáttur með leik sinna manna eftir 3-0 sigur gegn FH í 21. umferð Bestu-deildar karla í kvöld.

„Létum bara vaða og það datt inn í dag“
Óli Valur Ómarsson kom Stjörnumönnum á bragðið með glæsilegu marki eftir tæplega klukkutíma leik í 3-0 sigri Stjörnunnar gegn FH í kvöld.

Orri Steinn spilaði sinn fyrsta leik í markalausu jafntefli
Orri Steinn Óskarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar hann kom inn sem varamaður gegn Getafe í kvöld.

„Ef menn eru að henda sér niður trekk í trekk þá á að gefa spjald“
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að það hafi verið þungt að þurfa að kyngja 3-0 tapi gegn Stjörnunni í kvöld.

„Ég er í skýjunum og ætla að vera það fram eftir kvöldi“
Halldór Jón Sigurðsson þjálfari Tindastóls var mjög ánægður með leik síns lið í dag en Tindastóll lagði Keflavík 2-1 í neðri hluta Bestu deildar kvenna.

„Eigum að fá mesta víti sem ég hef séð í langan tíma”
Breiðablik vann 3-2 útisigur á KA í dag í fjörugum leik þar sem KA jafnaði leikinn í tvígang eftir að hafa lent undir. Með tapinu er ljóst að KA endar ekki í efri hluta deildarinnar þegar ein umferð er óleikin af hefðbundinni deildarkeppni.

Uppgjörið: KR - ÍA 4-2 | Þrenna Benónýs færði KR-ingum þrjú stór stig
KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttu Bestu deildarinnar þegar þeir lögðu ÍA 4-2 í Frostaskjólinu. KR fær því smá andrými í baráttunni sæti í deildinni að ári.

Uppgjörið: KA - Breiðablik 2-3 | Kristófer Ingi tryggði Blikum mikilvæg stig
Breiðablik er áfram á toppi Bestu deildarinnar eftir 3-2 útsigur gegn KA í dag. Úrslitin þýða að KA á ekki lengur möguleika á að enda í efri hluta deildarinnar þar sem Stjarnan vann sigur í sínum leik.

Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 2-1 | Keflavík í vondum málum eftir tap
Tindastóll vann Keflavík 2-1 á Sauðárkróki í dag í hörkuleik. Leikurinn var fyrsti leikur í neðra umspili Bestu deildarinnar.

Thelma Björg í 7. sæti í úrslitum bringusundsins
Thelma Björg Björnsdóttir lauk keppni í 7. sæti í úrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíumóti fatlaðra í París.

„Síðasta tímabilið mitt hjá Liverpool“
Mohamed Salah sagði í viðtali eftir leik Liverpool og Manchester United að þetta yrði hans síðasta tímabil hjá Liverpool. Salah hefur leikið með félaginu frá árinu 2017.

Reynsluboltarnir tryggðu Bayern þrjú stig
Bayern Munchen vann sinn annan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Freiburg 2-0 á heimavelli. Bayern hefur unnið báða leiki sína í deildinni til þessa.

Stefán Ingi aftur á skotskónum fyrir Sandefjord
Stefán Ingi Sigurðarson skoraði sitt annað mark í norsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði mark Sandefjord í 1-1 jafntefli gegn HamKam.

„Mér fannst vanta hugrekki í okkur“
Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var ósáttur með frammistöðu sinna manna í 0-0 jafnteflinu gegn Fylki á Ísafirði í dag. Hann sagði að hans menn þyrftu að bera meiri virðingu fyrir boltanum.

Liverpool fór illa með United á Old Trafford
Liverpool valtaði yfir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag og það á þeirra eigin heimavelli.

Már sjöundi á ÓL á nýju Íslandsmeti
Már Gunnarsson náði sjöunda sæti í úrslitasundinu sínu á Ólympíumóti fatlaðra í París í dag. Það var slegið heimsmet í sundinu.

Rúnar Páll: Ætluðum ekki að hleypa þessu upp í einhverja vitleysu
Fylkismenn náðu ekki að sækja sigur á Ísafjörð í dag og komast þar með upp fyrir Vestra og upp úr fallsæti.

Uppgjörið: FH - Stjarnan 0-3 | Stjarnan fór langleiðina með að tryggja sæti í efri hlutanum
Stjarnan vann sterkan og mikilvægan 3-0 sigur er liðið heimsótti FH í 21. umferð Bestu-deildar í kvöld.

Andri Lucas klikkaði á víti og var tekinn af velli
Andri Lucas Guðjohnen og félagar í Gent náðu ekki að vinna Antwerp á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni i dag.

Elías Rafn og félagar endurheimtu toppsætið
Mikael Neville Anderson og félagar í AGF komust upp í toppsætið í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta með góðum sigri í gær en annað Íslendingalið tók toppsætið til baka í dag.