Varnarliðið verði áfram 24. ágúst 2004 00:01 Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain telur að Bandaríkin eigi að halda uppi trúverðugum vörnum hér á landi. Hann á sæti í hermáladeild þingsins og er mikill áhrifamaður í Bandaríkjunum. McCain segir alveg ljóst að nauðsynlegt sé að endurskipuleggja herafla Bandaríkjanna og flytja hann þá eitthvað til, en það verði að taka sérstakt tillit til aðstæðna einstakra vinaríkja. McCain kom hingað til lands aðallega til þess að fræðast um orkumál en á fundi með Halldóri Ásgrímssyni, starfandi forsætisráðherra, var óhjákvæmilega komið inn á öryggis og varnarmál. Þingmaðurinn var spurður um ákvörðun George Bush forseta að flytja tugþúsundir bandarískra hermanna frá herstöðvum í Evrópu og víðar og svaraði því til að endurskipulagning væri nauðsynleg því kalda stríðinu væri lokið. Spurningin væri hvernig þessi endurskipulagning yrði framkvæmd. McCain sagði einnig að spyrja mætti hvaða skilaboð það sendi til Asíu að kalla herinn frá Suður-Kóreu. Það yrði rætt í hermálanefndinni þegar þingið kæmi saman í byrjun september. Öldungadeildarþingmaðurinn sagði það vera sína skoðun að Bandaríkin ættu að halda uppi vörnum á Íslandi. Hvort það væru nákvæmlega fjórar orrustuþotur eða eitthvað annað gæti hann ekki tilgreint nánar. Varnarviðbúnaður ætti alla vega hiklaust að vera til staðar hér á landi. Það var nefnt við John McCain að bæði John Kerry og George Bush vildu fá hann sem varaforsetaefni í kosningunum í nóvember. Þingmaðurinn svaraði því til að hann yrði ekki góður varaforseti. Auk þess gegndi Dick Cheney því starfi með sóma. Á meðfylgjandi mynd sést John McCain með Hillary Clinton, öldungardeildarþingmanni og fyrrverandi forsetaafrú Bandaríkjanna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain telur að Bandaríkin eigi að halda uppi trúverðugum vörnum hér á landi. Hann á sæti í hermáladeild þingsins og er mikill áhrifamaður í Bandaríkjunum. McCain segir alveg ljóst að nauðsynlegt sé að endurskipuleggja herafla Bandaríkjanna og flytja hann þá eitthvað til, en það verði að taka sérstakt tillit til aðstæðna einstakra vinaríkja. McCain kom hingað til lands aðallega til þess að fræðast um orkumál en á fundi með Halldóri Ásgrímssyni, starfandi forsætisráðherra, var óhjákvæmilega komið inn á öryggis og varnarmál. Þingmaðurinn var spurður um ákvörðun George Bush forseta að flytja tugþúsundir bandarískra hermanna frá herstöðvum í Evrópu og víðar og svaraði því til að endurskipulagning væri nauðsynleg því kalda stríðinu væri lokið. Spurningin væri hvernig þessi endurskipulagning yrði framkvæmd. McCain sagði einnig að spyrja mætti hvaða skilaboð það sendi til Asíu að kalla herinn frá Suður-Kóreu. Það yrði rætt í hermálanefndinni þegar þingið kæmi saman í byrjun september. Öldungadeildarþingmaðurinn sagði það vera sína skoðun að Bandaríkin ættu að halda uppi vörnum á Íslandi. Hvort það væru nákvæmlega fjórar orrustuþotur eða eitthvað annað gæti hann ekki tilgreint nánar. Varnarviðbúnaður ætti alla vega hiklaust að vera til staðar hér á landi. Það var nefnt við John McCain að bæði John Kerry og George Bush vildu fá hann sem varaforsetaefni í kosningunum í nóvember. Þingmaðurinn svaraði því til að hann yrði ekki góður varaforseti. Auk þess gegndi Dick Cheney því starfi með sóma. Á meðfylgjandi mynd sést John McCain með Hillary Clinton, öldungardeildarþingmanni og fyrrverandi forsetaafrú Bandaríkjanna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira