Chicago 2 - Washington 2 3. maí 2005 00:01 Lið Washington Wizards er þekkt fyrir flest annað en öflugan varnarleik, en í nótt sýndu þeir hvers þeir eru megnugir þeim megin vallarins og Juan Dixon í banastuði, jöfnuðu þeir metin í seríunni við Chicago með 117-99 sigri í nótt. Juan Dixon elti þjálfara sinn út á bílastæði eftir þriðja leikinn og grátbað hann um að missa ekki trú á sér, eftir að hann átti afar slakan leik í þriðja leik liðanna. Þjálfari hans Eddie Jordan tók vel í hugarfar bakvarðar síns, sem hitti úr 11 af 15 skotum sínum í fjórða leiknum í nótt og setti persónulegt met með því að skora 35 stig. Varnarleikur Wizards var þó það sem gerði útslagið í leiknum, því frá fyrstu mínútu einsettu þeir sér að hleypa Chicago liðinu hvergi nálægt körfunni og voru mjög ákveðnir í öllum sínum aðgerðum. "Það var eins og við hefðum lent í fyrirsát," sagði Tyson Chandler hjá Chicago um vörn Washington. "Við lentum snemma undir og hleyptum áhorfendum þeirra upp. Okkur virtist bara skorta kjark í að klára þetta. Okkur finnst við vera heppnir að staðan er jöfn í einvíginu og það verður gotta að fara aftur heim til Chicago," sagði Kirk Hinrich hjá Bulls. Lið Chicago náði sér ekki á strik fyrr en undir lok leiksins, þegra þeir náðu muninum niður í 6 stig, en þeir féllu á tíma og sigur Washington var í raun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Ben Gordon, leynivopn Chicago af bekknum, er með kvef og átti dapran leik, hitti aðeins úr einu af þrettán skotum sínum í leiknum og munar um minna fyrir Bulls. Atkvæðamestir hjá Washington:Juan Dixon 35 stig, Gilbert Arenas 23 stig (6 frák, 5 stoðs), Antawn Jamison 18 stig (6 frák), Larry Hughes 10 stig (6 frák), Jared Jeffries 8 stig (8 frák), Etan Thomas 5 stig (9 frák).Atkvæðamestir í liði Chicago:Kirk Hinrich 18 stig (5 stoðs), Jannero Pargo 18 stig, Tyson Chandler 13 stig (13 frák), Adrian Griffin 13 stig, Eric Piatkowski 9 stig, Ben Gordon 8 stig, Antonio Davis 8 stig (7 frák). NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Lið Washington Wizards er þekkt fyrir flest annað en öflugan varnarleik, en í nótt sýndu þeir hvers þeir eru megnugir þeim megin vallarins og Juan Dixon í banastuði, jöfnuðu þeir metin í seríunni við Chicago með 117-99 sigri í nótt. Juan Dixon elti þjálfara sinn út á bílastæði eftir þriðja leikinn og grátbað hann um að missa ekki trú á sér, eftir að hann átti afar slakan leik í þriðja leik liðanna. Þjálfari hans Eddie Jordan tók vel í hugarfar bakvarðar síns, sem hitti úr 11 af 15 skotum sínum í fjórða leiknum í nótt og setti persónulegt met með því að skora 35 stig. Varnarleikur Wizards var þó það sem gerði útslagið í leiknum, því frá fyrstu mínútu einsettu þeir sér að hleypa Chicago liðinu hvergi nálægt körfunni og voru mjög ákveðnir í öllum sínum aðgerðum. "Það var eins og við hefðum lent í fyrirsát," sagði Tyson Chandler hjá Chicago um vörn Washington. "Við lentum snemma undir og hleyptum áhorfendum þeirra upp. Okkur virtist bara skorta kjark í að klára þetta. Okkur finnst við vera heppnir að staðan er jöfn í einvíginu og það verður gotta að fara aftur heim til Chicago," sagði Kirk Hinrich hjá Bulls. Lið Chicago náði sér ekki á strik fyrr en undir lok leiksins, þegra þeir náðu muninum niður í 6 stig, en þeir féllu á tíma og sigur Washington var í raun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Ben Gordon, leynivopn Chicago af bekknum, er með kvef og átti dapran leik, hitti aðeins úr einu af þrettán skotum sínum í leiknum og munar um minna fyrir Bulls. Atkvæðamestir hjá Washington:Juan Dixon 35 stig, Gilbert Arenas 23 stig (6 frák, 5 stoðs), Antawn Jamison 18 stig (6 frák), Larry Hughes 10 stig (6 frák), Jared Jeffries 8 stig (8 frák), Etan Thomas 5 stig (9 frák).Atkvæðamestir í liði Chicago:Kirk Hinrich 18 stig (5 stoðs), Jannero Pargo 18 stig, Tyson Chandler 13 stig (13 frák), Adrian Griffin 13 stig, Eric Piatkowski 9 stig, Ben Gordon 8 stig, Antonio Davis 8 stig (7 frák).
NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira