Bólar ekkert á ákærum í Baugsmáli 25. júlí 2005 00:01 Enn bólar ekkert á ákærunum í Baugsmálinu en til stóð að þær yrðu birtar fyrir tveimur vikum. Ákærur á hendur Jóhannesi Jónssyni, börnum hans, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, og Kristínu Jóhannesdóttur, Tryggva Jónssyni, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins, Stefáni Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur endurskoðendum hafa enn ekki verið birtar og virðist sem lítil breyting verði þar á en fimmmenningunum var birt ákæra þann 1. júlí. Talsmenn hinna ákærðu hugðust gera þær opinberar fyrir tveimur vikum en málið verður þingfest þann 17. ágúst. Ekki náðist í Jón Ásgeir í dag né lögmann hans, Gest Jónsson, vegna málsins en Gestur sagði fyrir tveimur vikum að ákærur yrðu líklega birtar fljótlega; þeir þyrftu hins vegar svigrúm til að undirbúa sig vel áður en ákærur yrðu birtar svo hægt væri að svara spurningum fjölmiðla. Þrjú ár virðist því ekki hafa verið nógur tími. Það má því gera ráð fyrir að menn verði heldur betur vel undirbúnir þegar ákærur verða loksins birtar en ákæruliðir eru rúmlega fjörutíu talsins. Fréttir Innlent Lög og regla Viðskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira
Enn bólar ekkert á ákærunum í Baugsmálinu en til stóð að þær yrðu birtar fyrir tveimur vikum. Ákærur á hendur Jóhannesi Jónssyni, börnum hans, Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, og Kristínu Jóhannesdóttur, Tryggva Jónssyni, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins, Stefáni Hilmarssyni og Önnu Þórðardóttur endurskoðendum hafa enn ekki verið birtar og virðist sem lítil breyting verði þar á en fimmmenningunum var birt ákæra þann 1. júlí. Talsmenn hinna ákærðu hugðust gera þær opinberar fyrir tveimur vikum en málið verður þingfest þann 17. ágúst. Ekki náðist í Jón Ásgeir í dag né lögmann hans, Gest Jónsson, vegna málsins en Gestur sagði fyrir tveimur vikum að ákærur yrðu líklega birtar fljótlega; þeir þyrftu hins vegar svigrúm til að undirbúa sig vel áður en ákærur yrðu birtar svo hægt væri að svara spurningum fjölmiðla. Þrjú ár virðist því ekki hafa verið nógur tími. Það má því gera ráð fyrir að menn verði heldur betur vel undirbúnir þegar ákærur verða loksins birtar en ákæruliðir eru rúmlega fjörutíu talsins.
Fréttir Innlent Lög og regla Viðskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira