Þórunn Guðmundsdóttir var í dag kjörin í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Ólafar Nordal til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar. Ólöf Nordal var sett innanríkisráðherra í fyrra og fór fram kosning aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands á Alþingi í dag. Þar var Þórunn Guðmundsdóttir kjörin en hún er hæstaréttarlögmaður.
Þórunn Guðmundsdóttir kjörin í bankaráð Seðlabankans
Birgir Olgeirsson skrifar

Mest lesið




Vaka stýrir Collab
Viðskipti innlent

Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað?
Viðskipti innlent

Greiðsluáskorun
Samstarf

Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn
Viðskipti innlent

Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent
Viðskipti erlent

Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað
Viðskipti innlent

Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum
Viðskipti innlent