„Móðgandi“ tilboð frá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 10:00 Kalidou Koulibaly heilsar Jordan Henderson fyrir leik Napoli og Liverpool í Meistaradeildinni. Getty/Michael Regan Liverpool fer greinilega varlega í öll leikmannakaup þessa daganna og kannski of varlega. Liverpool hætti við að kaupa þýska framherjann Timo Werner á dögunum og nú lítur út fyrir að annar leikmaður sem hefur verið orðaður mikið við Anfield sé að fara annað. Timo Werner endaði hjá Chelsea og nú gæti annað uppáhald hjá Jürgen Klopp endað hjá erkifjendunum í Manchester United. Ítalska blaðið Corriere dello Sport slær því upp að Liverpool hafi boðið 54 milljónir punda í Kalidou Koulibaly hjá Napoli. Það er miklu minna en Ítalarnir vilja fá. PAPER TALK Liverpool insult Napoli with lowly Kalidou Koulibaly bid Ronaldo makes transfer offer to Alexis Sanchez Chelsea ready to ditch Ben Chilwell bid for new LB targethttps://t.co/JyIgPts0T3— TEAMtalk (@TEAMtalk) June 22, 2020 Kalidou Koulibaly er orðinn 29 ára gamall en það breytir því ekki að Napoli vill fá miklu meira fyrir hann. Tilboðið frá Liverpool á því að hafa móðgað forráðamenn Napoli sem horfa nú frekar til liða eins og Paris Saint Germain og Manchester United til að fá ásættanlegan pening fyrir leikmanninn. Miðvarðarpar skipað þeim Virgil van Dijk og Kalidou Koulibaly væri vissulega áhugavert og spennandi fyrir stuðningsmenn Liverpool en það eru ekki miklar líkur á því að það verði að veruleika eftir þetta útspil Liverpool. Liverpool are reportedly set to make a big offer for a defender.Gossip: https://t.co/wRN3RokBDV pic.twitter.com/o5dFapcsl9— BBC Sport (@BBCSport) June 22, 2020 Napoli vill fá 90 milljónir punda fyrir Kalidou Koulibaly og segist ekki ætla að selja hann fyrir minna. Tilboðið frá Liverpool var því hálfgerð móðgun. Senagalinn hefur verið í hópi bestu miðvarða heims síðustu ár og á mikinn þátt í velgengni Napoli liðsins á þeim tíma. Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Liverpool fer greinilega varlega í öll leikmannakaup þessa daganna og kannski of varlega. Liverpool hætti við að kaupa þýska framherjann Timo Werner á dögunum og nú lítur út fyrir að annar leikmaður sem hefur verið orðaður mikið við Anfield sé að fara annað. Timo Werner endaði hjá Chelsea og nú gæti annað uppáhald hjá Jürgen Klopp endað hjá erkifjendunum í Manchester United. Ítalska blaðið Corriere dello Sport slær því upp að Liverpool hafi boðið 54 milljónir punda í Kalidou Koulibaly hjá Napoli. Það er miklu minna en Ítalarnir vilja fá. PAPER TALK Liverpool insult Napoli with lowly Kalidou Koulibaly bid Ronaldo makes transfer offer to Alexis Sanchez Chelsea ready to ditch Ben Chilwell bid for new LB targethttps://t.co/JyIgPts0T3— TEAMtalk (@TEAMtalk) June 22, 2020 Kalidou Koulibaly er orðinn 29 ára gamall en það breytir því ekki að Napoli vill fá miklu meira fyrir hann. Tilboðið frá Liverpool á því að hafa móðgað forráðamenn Napoli sem horfa nú frekar til liða eins og Paris Saint Germain og Manchester United til að fá ásættanlegan pening fyrir leikmanninn. Miðvarðarpar skipað þeim Virgil van Dijk og Kalidou Koulibaly væri vissulega áhugavert og spennandi fyrir stuðningsmenn Liverpool en það eru ekki miklar líkur á því að það verði að veruleika eftir þetta útspil Liverpool. Liverpool are reportedly set to make a big offer for a defender.Gossip: https://t.co/wRN3RokBDV pic.twitter.com/o5dFapcsl9— BBC Sport (@BBCSport) June 22, 2020 Napoli vill fá 90 milljónir punda fyrir Kalidou Koulibaly og segist ekki ætla að selja hann fyrir minna. Tilboðið frá Liverpool var því hálfgerð móðgun. Senagalinn hefur verið í hópi bestu miðvarða heims síðustu ár og á mikinn þátt í velgengni Napoli liðsins á þeim tíma.
Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira