Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2020 13:13 Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi um þarnæstu mánaðamót. Ákveðið hefur verið að fresta tímabilinu á Englandi til a.m.k. 30. apríl vegna kórónuveirufaraldursins. The FA, Premier League, EFL and women s professional game, together with the PFA and LMA are committed to finding ways of resuming the 2019/20 football season as soon as it is safe and possible to do soFull statement: https://t.co/kr0sJk8JHp pic.twitter.com/K1OBzBbKfc— Premier League (@premierleague) March 19, 2020 Unnið er að því að finnar leiðir til að klára tímabilið á Englandi. Í reglum enska knattspyrnusambandsins segir að tímabil skuli klárast ekki seinna en 1. júní. Nú hefur verið ákveðið að framlengja þennan frest. Búist er að færa Evrópumót karla til 2021 sem gefur aukið svigrúm til að klára deildakeppnirnar í Evrópu. Síðast var leikið í ensku úrvalsdeildinni mánudaginn 9. mars þegar Leicester City vann 4-0 sigur á Aston Villa. Liverpool er með 25 stiga forskot á Manchester City á toppi deildarinnar. Liðin eiga eftir að leika 9-10 leiki. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19. mars 2020 11:30 Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19. mars 2020 09:00 Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00 Lineker, Wright og Shearer leita að besta fyrirliða sögunnar Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. 18. mars 2020 12:00 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi um þarnæstu mánaðamót. Ákveðið hefur verið að fresta tímabilinu á Englandi til a.m.k. 30. apríl vegna kórónuveirufaraldursins. The FA, Premier League, EFL and women s professional game, together with the PFA and LMA are committed to finding ways of resuming the 2019/20 football season as soon as it is safe and possible to do soFull statement: https://t.co/kr0sJk8JHp pic.twitter.com/K1OBzBbKfc— Premier League (@premierleague) March 19, 2020 Unnið er að því að finnar leiðir til að klára tímabilið á Englandi. Í reglum enska knattspyrnusambandsins segir að tímabil skuli klárast ekki seinna en 1. júní. Nú hefur verið ákveðið að framlengja þennan frest. Búist er að færa Evrópumót karla til 2021 sem gefur aukið svigrúm til að klára deildakeppnirnar í Evrópu. Síðast var leikið í ensku úrvalsdeildinni mánudaginn 9. mars þegar Leicester City vann 4-0 sigur á Aston Villa. Liverpool er með 25 stiga forskot á Manchester City á toppi deildarinnar. Liðin eiga eftir að leika 9-10 leiki.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Tengdar fréttir Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19. mars 2020 11:30 Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19. mars 2020 09:00 Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00 Lineker, Wright og Shearer leita að besta fyrirliða sögunnar Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. 18. mars 2020 12:00 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19. mars 2020 11:30
Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19. mars 2020 09:00
Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18. mars 2020 16:00
Lineker, Wright og Shearer leita að besta fyrirliða sögunnar Hver er besti fyrirliðinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar? Terry, Keane, Adams, Gerrard eða einhver annar? Nú geta knattspyrnuáhangendur hjálpað til að finna út úr því. 18. mars 2020 12:00
Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18. mars 2020 09:00