Hollenska markamaskínan hefur rætt við bæði PSG og Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2022 23:31 Vivianne Miedema gæti verið á förum frá Arsenal. James Chance/Getty Images Hollenska markadrottningin Vivianne Miedema hugsar sér til hreyfings. Hún spilar í dag með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hefur rætt við bæði París Saint-Germain og Evrópumeistara Barcelona. Hin 25 ára gamla Miedema verður samningslaus í sumar og hefur því hafið að skoða markaðinn. Hún segir dyrnar ekki vera lokaður í Lundúnum en hún vill vinna Meistaradeild Evrópu. Þó Arsenal sé sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þá vill hún meira. „Á næstu vikum verð ég að fá ákveðna tilfinningu varðandi hvaða félag er rétt fyrir mig. Dyrnar standa þó enn opnar fyrir Arsenal,“ sagði Miedema í viðtali við AD í heimalandinu. Arsenal striker Vivianne Miedema has spoken to several clubs regarding her future, including PSG and Barcelona.Story: @m_christenson and @BVlietstra https://t.co/GT3qmdr1A7— Guardian sport (@guardian_sport) January 26, 2022 „Ég vil vinna Meistaradeild Evrópu, ég vil reyna að fá sem mest út úr ferlinum. Það þýðir að ég þarf að taka næsta skref. Ég er 25 ára svo ég er enn nokkuð ung en ég hef verið að spila í dágóðan tíma.“ „Næstu ár ættu að vera hápunktur ferilsins. Ég vil eyða þeim tíma þar sem metnaðurinn er sem mestur,“ sagði markadrottningin einnig áður en hún endaði á að hún væri ánægð hjá Arsenal og í Lundúnum. Miedema hefur verið á mála hjá Arsenal síðan 2017 og er talin með betri framherjum heims. Hún hefur skorað 66 mörk í 75 deildarleikjum fyrir Arsenal og þá hefur hún skorað 85 landsliðsmörk í 104 leikjum fyrir Holland. Hún mun leiða sóknarlínu Hollands á EM í sumar og án alls efa vera ein af stjörnum mótsins. Hvaða lið hún hefur samið við fyrir þann tíma verður að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Hin 25 ára gamla Miedema verður samningslaus í sumar og hefur því hafið að skoða markaðinn. Hún segir dyrnar ekki vera lokaður í Lundúnum en hún vill vinna Meistaradeild Evrópu. Þó Arsenal sé sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þá vill hún meira. „Á næstu vikum verð ég að fá ákveðna tilfinningu varðandi hvaða félag er rétt fyrir mig. Dyrnar standa þó enn opnar fyrir Arsenal,“ sagði Miedema í viðtali við AD í heimalandinu. Arsenal striker Vivianne Miedema has spoken to several clubs regarding her future, including PSG and Barcelona.Story: @m_christenson and @BVlietstra https://t.co/GT3qmdr1A7— Guardian sport (@guardian_sport) January 26, 2022 „Ég vil vinna Meistaradeild Evrópu, ég vil reyna að fá sem mest út úr ferlinum. Það þýðir að ég þarf að taka næsta skref. Ég er 25 ára svo ég er enn nokkuð ung en ég hef verið að spila í dágóðan tíma.“ „Næstu ár ættu að vera hápunktur ferilsins. Ég vil eyða þeim tíma þar sem metnaðurinn er sem mestur,“ sagði markadrottningin einnig áður en hún endaði á að hún væri ánægð hjá Arsenal og í Lundúnum. Miedema hefur verið á mála hjá Arsenal síðan 2017 og er talin með betri framherjum heims. Hún hefur skorað 66 mörk í 75 deildarleikjum fyrir Arsenal og þá hefur hún skorað 85 landsliðsmörk í 104 leikjum fyrir Holland. Hún mun leiða sóknarlínu Hollands á EM í sumar og án alls efa vera ein af stjörnum mótsins. Hvaða lið hún hefur samið við fyrir þann tíma verður að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti