Leik lokið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana

Haraldur Örn Haraldsson skrifar
Jordan Semple og félagar í Þórsliðinu fóru á kostum í kvöld. Íslandsmeistarar Vals sáu ekki til sólar.
Jordan Semple og félagar í Þórsliðinu fóru á kostum í kvöld. Íslandsmeistarar Vals sáu ekki til sólar. Vísir/Jón Gautur

Þórsarar fóru illa með Íslandsmeistara Vals í Þorlákshöfn í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld og skutu gestina af Hlíðarenda aftur niður á jörðina. 

Þór vann á endanum 25 stiga sigur en Valsliðið var búið að vinna tvo síðustu leiki sína. Þeir áttu aldrei möguleika á móti frábæru Þórsliði í kvöld og löguðu meira að segja stöðuna undir lokin.

Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira