Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sann­gjarn sigur heima­manna

Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar
Hallgrímur Mar
Hallgrímur Mar Vísir/Ernir Eyjólfsson

KA tók á móti Fram í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld en heimamenn fóru að lokum með sanngjarnan 2-0 sigur af hólmi.

Fram náði lítið sem ekkert að ógna marki heimamanna. Sanngjarn sigur að mínu mati. KA lyftir sér hér upp úr 10. sæti í það sjötta en það gæti þó breyst eitthvað eftir umferðina. Mikilvæg stig fyrir KA sem hafa verið duglegir að safna sér stig í neðri hluta deildarinnar. 

Nánari umfjöllun á Vísi síðar í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira