
Bein útsending: Vélmennaárás Ævars
Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu.
Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.
Ævar Þór Benediktsson les fyrir börnin í beinni útsendingu í samkomubanninu.
Norræna efnisveitan Viaplay verður aðgengileg á Íslandi frá og með 1. apríl næstkomandi.
Spaugstofuliðar, sem ættu að vera flestum landsmönnum kunnir, hafa ákveðið að ýta úr vör hlaðvarpsþættinum Móðir menn í kví kví.
„Fyrir mig persónulega er þetta ekkert rosalega svekkjandi þannig sé en mér finnst leiðinlegt að hafa misst af tækifærinu að prófa þetta og taka þátt í þessu brjálæði sem Eurovision er.“
Húnaþing vestra er fullt af tónelsku fólki eins og lesendur trolla.is sáu í dag þegar myndband af laginu Ég lifi í sóttkví birtist á YouTube.
„Heyrðu þetta byrjaði á því að ég var með græjurnar uppi heima og langaði að setja saman tvö lög sem pössuðu algjörlega ekkert saman.“
Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er þriðji lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio.
Andrúmsloftið í Katrínarborg, þar sem Áskorendamótið stendur yfir, er orðið lævi blandið.
Listakonan Rakel Tómasdóttir, betur þekkt sem Rakel Tómas, setti af stað litaáskorun í samkomubanninu sem vakið hefur verðskuldaða athygli.
Valgerður Rúnarsdóttir og Sólbjört Sigurðardóttir eru í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu.
„Síðsumars 2005 hættum við Hafdís Björk saman um tíma og ég fékk að upplifa sanna ástarsorg. Stuttu síðar kom lagið To her til mín.“
Borgarbókasafnið verður lokað frá og með þriðjudeginum 24. mars í takt við hertar takmarkanir í yfirstandandi samkomubanni.
Borgarleikhúsið býður upp á leiklestur á verkinu Herbergi til leigu - Eitt gramm af gamansemi í hádeginu í dag.
Alma Dís Kristinsdóttir hefur verið ráðin til að taka við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar. Hún tekur við starfinu þann 1. maí næstkomandi.
Enn hefur veiran ekki náð að spilla skákveislunni í Katrínarborg.
Stórsýningin Mary Poppins sló í gegn í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Borgarleikhúsið streymir í kvöld klukkan 20 upptöku frá uppsetningu söngleiksins.
Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Laugarneskirkju.
Stöð 2, Vísir og Bylgjan slá upp stórtónleikum í Austurbæ ásamt mörgu af besta tónlistarfólki þjóðarinnar undir yfirskriftinni Samkomubann.
Haraldur Ari Stefánsson sem leikur Gosa í uppsetningu Borgarleikhússins á ævintýrum spýtustráksins les söguna um Gosa.
Áskorendamótið í skák fer nú fram í Katrínarborg. Hrafn Jökulsson fylgist grannt með gangi mála, mótið sjálft fer vel af stað en teflt er við sérstakar aðstæður.
Sumir halda að þeir séu búnir með allt á Netflix og Maraþon, en það er ekki endilega satt. Það er alltaf hægt að finna eitthvað í gömlu hillunni
Bandaríski kántrísöngvarinn Kenny Rogers er látinn, 81 árs að aldri.
Dauði, djöfull og diskó fram í dögun.
Stöð 2, Vísir og Bylgjan slá upp stórtónleikum í Austurbæ á laugardagskvöldið ásamt mörgu af besta tónlistarfólki þjóðarinnar undir yfirskriftinni Samkomubann.
Netflix frumsýndi nýlega Spenser Confidential með Mark Wahlberg í aðalhlutverki.
Margir vilja létta landanum lífið í samkomubanni og sóttkví. Leikarar og tónlistarfólk skemmta stytta fólki stundirnar á vefnum og sjálfboðaliðar færa fólki matargjafir.
Söngkonan Una Stef segist nánast vera atvinnulaus og starfsstéttin öll lömuð.
Leiksýningin Níu Líf var frumsýnd á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu á föstudeginum fyrir viku og var troðfullt út úr húsi, en samkomubann hófst síðan þremur dögum síðar.
Æði er raunveruleikaþáttur um íslenskan áhrifavald og er þáttaröðin sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Patrekur Jaime er 19 ára samfélagsmiðla áhrifavaldur, fæddur og uppalinn á Akureyri en á ættir að rekja til Chile.