
Loreen flytur Euphoria í Laugardalshöll
Sænska Eurovision-stjarnan Loreen kemur til landsins og flytur sigurlag sitt úr Eurovision á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í febrúar.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Sænska Eurovision-stjarnan Loreen kemur til landsins og flytur sigurlag sitt úr Eurovision á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í febrúar.
Níu plötur Davids heitins Bowie eru meðal þeirra vinsælustu ef marka má sölulista í Bandaríkjunum.
Hljómsveitin Kajak hefur gefið út stuttskífuna Children of the Sun sem er fyrstu opinbera útgáfa sveitarinnar frá upphafi.
Tólf lög keppa um að verða framlag Íslands í Eurovision.
Tilnefnd sem besti alþjóðlegi kvenkyns sólólistamaðurinn.
Eftir fjórar vikur hefst tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík í Hörpu.
Hrós frá listamanninum sjálfum.
Rúnar Þórisson tónlistarmaður heldur útgáfutónleika á Rosenberg annað kvöld, 15. janúar, vegna sólóplötunnar Ólundardýr sem á sér nokkra sögu.
James Corden og heitasta söngkona jarðarinnar Adele fóru á rúntinn um London á dögunum en hann keyrir oft með stjörnum um alla borg í dagskrálið sem nefnist Carpool Karaoke.
Tónlistarmaðurinn Steinar Baldursson er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja plötu.
Tónlistarhátíðin og ráðstefnan hefst í Hollandi í dag. Íslensk nöfn hafa gert góða ferð út.
Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á heimasíðum útvarpsstöðvanna og Vísi.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2015.
Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum.
Þótti afar djarft á þeim tíma.
Syrgjandi aðdáendur leituðu huggunar í tónlist hans.
"Já, hann kom mér á óvart með því að syngja, hann syngur eins og engill,“ sagði Ása María Reginsdóttir, eiginkona knattspyrnumannsins Emils Hallfreðssonar, sem var til umfjöllunar í þættinum Atvinnumennirnir okkar í umsjón Auðuns Blöndal á Stöð 2 í gærkvöldi.
Söngvarinn David Bowie er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 69 ára að aldri. Þetta staðfestir talsmaður hans í samtali við fjölmiðilinn The Hollywood Reporter.
President Bongo kvaddi GusGus í fyrra eftir 20 ára feril. Nýlega kom út fyrsta sólóplata hans.
Júlí Heiðar Halldórsson er einn af þátttakendum í íslensku forkeppni Eurovision í ár með lagið Spring yfir heiminn. Glenn Schick masterar lagið en hann hefur unnið með Justin Bieber og Elton John.
Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki.
Einn þekktasti rokkari tónlistarsögunnar er látinn, 69 ára að aldri.
Rapparinn Kanye West sendi í kvöld frá sér nýtt lag en hann hefur heitið því að senda frá sér nýja tónlist á hverjum föstudegi í náinni framtíð.
AmabAdamA tekur upp nýtt efni og stefnir á að senda frá sér plötu á árinu. Auk þess heldur hljómsveitin sína fyrstu tónleika í útlöndum.
Adele sló rækilega í gegn undir lok ársins og sló hún hvert metið á fætur öðru með plötunni sinni 25. Platan er mest selda afþreyingarefni ársins 2015 og seldi hún fleiri eintök en FIFA 16 tölvuleikurinn sem kom einnig út á árinu.
Silla er á heimavelli í dimmum hljóðheimi þar sem vonin og gleðin eru aldrei langt undan.
Rapparinn Ésú hefur gefið út nýtt myndband í tilefni af nýju Star Wars myndinni sem var frumsýnd þann 16 desember.
Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Coachella hafa nú staðfest að rokksveitin Guns N' Roses mun koma saman í apríl og halda tónleika á hátíðinni sem fram fer í Kalifornínu.
Rapparinn og frumkvöðullinn Jay Z vill starfa með One Direction stjörnunni Harry Styles.
Söngvarinn varar aðdáendur sína við því að kaupa falsaða, handskrifaða miða á Pallaböll.
Íslenska hljómsveitin Agent Fresco er að gera það gott í Þýskalandi en sveitin vermir sjötta sætið á þýska smáskífulistanum hjá MTV.